Laugardagur, 2. mars 2013
Er þetta ekki dæmigert. Eygló þessi vandaða manneskja lögst í bullið
Svona til að byrja með erum við að tala um að körfuhafar ekki ríkið nema að miklum minnihluta vilja selja bankana. Þegar hún talar um allan þennan meinta gróða þá væri gott að hún sýndi okkur þá útreikninga. Upprunalega voru körfur á þessa banka um 7000 milljarðar. Það er talað um um að þær kröfur hafi verið seldar á hrakvirði milli erlendar fjárfesta og sjóða að einhverju leiti en samt hafa þessar kröfur tapast að 85 til 90%
Þegar hún er að tala um að það ætti að lækka verðir sem þeir eru keyptir á þá er nú verið að tala um rúman helming af eigið fé bankana. Finnst það nú nokkuð gott. Og því lægra verði þeim mun minna fær ríkið nema ð það eigi sína hluti áfram.
Hvaða sama fólk er hún að tala um sem komi að þessum samning og Icesave. Í dag eru þetta lífeyrissjóðir, Seðlabanki, Stjórnvöld sem eigandi og kröfuhafar? Sá þau ekki koma að þeim samningum nema stjórnvöld.
Ég spyr hvort að fólk fái ekki kvíðahnút ef að framsókn kæmist í þetta. Síðast þegar hann koma að sölu banka þá voru þeir einkavinavæddir til eigenda Framsóknar að stórum hluta. Sbr Búnaðarbanki
Held að það sé ekki skrítið að fjárfestar sé farnir að huga sér til hreyfings eftir því hvernig Framsókn talar um þá alla sem glæpasjóðir.
Og ég held að fjárfestar erlendis verði nú ekki líklegir til að koma til lands sem talar um þá sem hóp sem glæpamenn. Og mest hugsað um hvernig eigi að snuða þá sem mest.
Hálf hallærislegt að flokkur sem kvartar um að ekkert sé gert í vandmálum vegna gjaldeyrishaft skuli fara af hjörunum þegar verið að er að vinna að lausnum.
Svon væri gott að vita af hverju Framsókn sem er svo umhugað um að þjóðin njóti hags af þessum bönkum skuli hafa barist gegn því að þjóðinn nyt gróðans af hagnaði útgerðamanna með veiðigjaldi.
Gagnrýnir hugmyndir um sölu bankanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Spor þessarar stjórnar hræða Helgi.
Ragnar Gunnlaugsson, 2.3.2013 kl. 11:09
Þarna virðist eingöngu um plott að ræða,þ.e. nú á að nota lífeyrinn minn til að bjarga ríknu frá snjóhengjunni svokölluðu,og ef lífeyrissjóðirnir setja erlendar eignir sem greiðslu fyrir ÍSLENSKA banka,þá eru þessir sjálftökupésar í stjórn lífeyrissjóðanna geðveikir - ekki þarf nema nýtt bankahrun,sem flestir virðast sammalá um að verður fyrr en seinna og er þá almenningur búinn að tapa sínum lífeyri á sama tíma.
Árni G Aðalsteinsson (IP-tala skráð) 2.3.2013 kl. 12:26
Stjórnvöld ætla að láta vogunarsjóðina valsa í burt með allan gjaldeyri á Íslandi.
Kalli (IP-tala skráð) 2.3.2013 kl. 12:47
Ofmetinn alþingismaður.
Almennt um efnið, þrotabú, snjóhengur, hraklega hrægamma etc. - að þá er þetta efni þess eðlis að miklu betra er að setja í púkk fyrir vitleysisumræðu heldur en icesaveskuldinni.
Í icesaveskuldarmálinu var fólki talið trú um að það ætti að borga icesave - þegar fyrir lá alveg frá 2009 að eignir þrotabúss borguðu. Samningar voru aðeins formlegs eðlis um að Ísland hefði siðferði að leiðarljósi.
Fyrst það var hægt að koma af stað slíkri histeríu kringum icesave sem ekkert var - þá er miklu mun auðveldara að koma af stað histeríu kringum þetta efni. Miklu mun auðveldara.
Og óvandaðir stjórnmálamenn munu eigi láta slíkt tækifæri fara fram hjá sér.
Eg hef bara beðið í rólegheitum með popp eftir að lýðskrumararnir skriðu úr holum sínum viðvíkjandi þessu máli.
Samt er eg alveg steinhissa að ennþá er enginn farinn að tala um skuldarbréf nýja Landsbanka til þess gamla. það er bara tímaspursmál hvenær sá ófagri lýðskumssöngur byrjar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.3.2013 kl. 12:48
Varstu drukkinn þegar þú skrifaðir þetta....?
Þessi pistill er svo glaðinn stafsetningar og málfarsvillum og ég hreinlega kemst ekki í gegnum hann...
Sigurður (IP-tala skráð) 2.3.2013 kl. 12:52
Íslenska bankakerfið er handónýtt, með eitt hæsta vanskilahlutfall á útlánum í heimi.
Það er ekki enn búið að fá endanlega niðurstöðu í gengistryggðu lánin, sem mun hafa veruleg áhrif á verðmæti bankanna.
Til viðbótar bendir svo allt til þess að verðtryggðu lánin séu nákvæmlega jafn ólögleg, og þau verðtryggðu.
En jafnvel þótt verðtryggingin væri lögleg, þá er samt alveg örugggt mál að þessi lánaflokkur er upppumpaður af verðlausri froðu sem verður aldrei borguð.
Gríðarlega ofmetið eignasafn, þar sem það er bara ógerlegt fyrir heimilin að standa undir þessu.
Það eru verulegar líkur á því að við séum á leið inn í nýtt hrun, alveg verulegar líkur.
Og þá er nú eins gott að ekki verði búið að sóa hundruðum miljörðum króna úr lífeyrissjóðum okkar til að fjármagna ónýtasta bankakerfi í hinum vestræna heimi.
Sigurður (IP-tala skráð) 2.3.2013 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.