Leita í fréttum mbl.is

Látum helvítin hafna þessu breytingum á næsta þingi!

Hef verið sammála því að semja um breytingarnar á Stjórmarskráinni þannig að hluti þeirra yrði á næsta kjörtímabili. En eftir að hafa hlustað á útvarpsfréttir nú klukkan 18 skipti ég alveg um skoðun. Því þar er haft eftir Bjarna Ben:

Hann segir hins vegar engar forsendur til viðræðna um auðlindaákvæðið eins og það lítur út nú. Þá sé ríkisstjórnin ekki í stöðu til að binda hendur næsta þings með ályktun um áframhald málsins og ekki komi til greina að samþykkja það.

Þar með er ljóst að Sjálfstæðismenn vilja engar breytingar og því segi ég við stjórnarliða: Berjið breytingarnar í gegn núna! Það þarf að fjalla aftur um þær eftir kosningar á nýju þingi svo þær taki gildi og látum þá helvítin bera ábyrgð á því að synja nýrri stjórnarskrá staðfestingar! Þá verður það eitthvað sem fylgir Sjálfstæðismönnum og Framsókn það sem eftir er af líftíma þessara flokka að þeir hafi hundsað þjóðarvilja og því að almenningur fengi meira beint lýðræði. 

Fréttin á ruv.is 


mbl.is „Óafsakanlegur glannaskapur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Hverjir eru helvítin?

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 2.3.2013 kl. 19:08

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Það er jafn ljóst nú að Samfylkingin vill engar breytingar heldur...

hilmar jónsson, 2.3.2013 kl. 19:10

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sýnist það líka,

Helga Kristjánsdóttir, 2.3.2013 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband