Sunnudagur, 10. mars 2013
Halldór í Holti og fleiri þyrftu smá veruleikatékk!
Svona ef ég man rétt frá umræðu í fyrrverandi flokk hans þá hefur þar oft verið sagt:
Það er ekkert til sem heitir ókeypis hádegisverður
Og eins og hann talar þá er eins og hann og fleiri haldi að Ríkissjóður sé eitthvað batterí sem fái peninga bara svona eins og í gengum gullgæsir sem verpa gulleggjum eins og okkur þóknast.
Hann vill fara í allsherjar leiðréttingar á öllum lánum hjá fólki á aldrinum 25 til 45 ára. Að öll hækkun á þeim verði færð til baka. Því það hafi tapað öllu sem það lagið í húsin sín. Jafnvel 5 til 10 milljónum. Hann virðist ekki gera neinn greinarmun á hovrt það sé vegna lækkunar á húsnæðisverði eða hækkun verðtrygginar þetta eigi bara að vera lagð.
Nú væri kannski rétt að einhver spyrði þennan ágæta mann og hópin sem að þessu stendur hver það eigi að vera sem leiðréttir það þ.e. hver á að leggja fram fjármagn til þessi.
- Eru það almennir ellilífeyrisþegar þ.e. að taka það af almennu lífeyrissjóðunum. Nú er Halldór í Holti í opinberum lífeyrissjóð þar sem að eftirlaun hans eru tryggð.
- Eru það almennir skattgreiðendur sem eiga að leiðrétta þetta. Það þýðir væntanlega að kaupmáttur allra lækkar vegna þess að skattar á einstaklinga eiga þá að fara í að greiða þessi lán niður. Og við að kaupmáttur minnkar hjá öllum lækkar líka velta og þar með skattar sem koma inn.
- Hvernig ætlar Halldór í Holti að hraða málum í gengum dómsstóla minnir að eitthvað af þeim málum varðandi lán sem þar eru séu nú þegar í flýtimeðferð?
- Svo væri gaman að vita hvað það er í síðustu Flokkssamþykktum Framsóknar sem honum líkar svon vel að það þurfi að styðja hann með . Er það kannski sérstaklega að það á að skipa nefnd um að koma með lausnir á afnámi verðtryggingar. Þarf Framsókn sérstaklega stuðning við það?
- Svo ef við segjaum að sköttum verði aflétt á fyrirtæki, fjárfesta og útgerðir eins og gamliflokkurinn hans leggur til. Hvar í ósköpunum sér fólk alla þessa milljarða sem það ætlar að nota í að lækka lánin?
- Þegar allir eru svo að tala um ábyrga efnahagsstjórn, hóflegar hækkanir launa. Og svo einnig fjárfestingar og stóriðju sem krefst þess á meðan að hér verði dregið úr einkaneyslu til að koma í veg fyrir þennslu sem ekki er innistæða fyrir sem og að eiga hér gjaldeyrir fyrir innkaupum á vélum og búnaði fyrir það.
Og hvernig má það vera að fólk skuli hlaupa eftir svona bulli.
Stofna flokk til að vinna með Framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Viðskipti
- Uppfærslan hafi mikla þýðingu
- Hafa lokið 4 milljarða fjármögnun
- Tilnefna í stjórn Kaldvíkur
- Sóttu 123 milljónir í fyrstu lotu
- Mikil áhætta að vera í forsvari fyrir fjármálafyrirtæki
- Þreifingar í gangi á milli Mýflugs og Norlandair
- Ölgerðin kaupir Gæðabakstur
- Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun
- Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn
- Grallarar á bak við tilboðið
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta er nú varla meira eða verra bull en það sem SF boðar. Þetta er bara öðruvísi bull.
KIP (IP-tala skráð) 11.3.2013 kl. 09:26
Má ekki nota peningana sem þú vildir borga til Hollendinga og Breta ?
Þá var fullt af peningum til.
Sigurður Helgason, 21.3.2013 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.