Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti vill klára viðræðurnar. Svo kjósum bara um þetta núna!

Af www.eyjan.is

 

Stuðningsmönnum þess að ljúka aðildarviðræðum við ESB fjölgar: 61% vilja klára, en 39% slíta

Stuðningsmönnum þess að ljúka aðildarviðræðum við ESB fjölgar verulega, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup hefur gert fyrir samtökin Já Ísland.

Skýrt er frá niðurstöðum hennar á vefsíðu samtakanna í dag.

Könnunin var gerð dagana 7. til 15. mars sl. og felur í sér umtalsverða breytingu frá sambærilegri könnun sem gerð var í janúar síðastliðnum.

Þá vildu 52% klára viðræður en 48% slíta þeim.

Spurt var: Hvort vilt þú klára aðildarviðræður við ESB eða slíta þeim?

  • 54% sögðust vilja klára,
  • 34,6 vildu slíta og
  • hlutlausir voru 11,5%.

 

Svör eftir stuðningsfólki flokkanna sem tók afstöðu
Flokkur

Klára

Slíta

Björt framtíð

91%

9%

Framsóknarflokkur

41%

59%

Samfylking

95%

5%

Sjálfstæðisflokkurinn

33%

67%

Vinstri hreyfingin – grænt framboð

91%

9%


mbl.is Kosið verði um ESB 27. apríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Það er fínt,þá er það mál bara leist, verst hvað miklum  tíma var sóað í að taka þessa ákvörðun!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 20.3.2013 kl. 00:19

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei með því að klára málið eru allt helv. regluverk Esb komið inn, svo mikið þekki ég apparatið og landann,að þau munu njóta aflsmunar og er ekki treystandi fyrir horn.

Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2013 kl. 00:33

3 Smámynd: Pétur Harðarson

Það þarf að skýra almennilega fyrir fólki út á hvað viðræðurnar ganga. Þetta er ekki eins einfalt og var logið að okkur í byjun. Með því að samþykkja samning erum við að samþykkja að aðlaga okkur að ÖLLU regluverki ESB. Það var ekki talað um það í byrjun málsins. Það væri gaman að sjá niðurstöðu könnunar með þessari spurningu: Viltu að Ísland aðlagi sig að regluverki ESB eins og það er í dag?

Pétur Harðarson, 20.3.2013 kl. 12:23

4 Smámynd: Sigurður Helgason

Nei  

Sigurður Helgason, 21.3.2013 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband