Miðvikudagur, 20. mars 2013
Til bloggara á blog.is: Oft bylur hátt í tómri tunnu!
Er oft að velta fyrir mér okkur sem bloggum hér á blog.is. Svona í framhaldi af því að ég les hér á bloggum að menn eru að tala niður Karl Bildt og jafnvel halda því fram að hann viti varla nokkuð um ESB og jafnvel Svíþjóð. Menn kannski gleyma því að hann er utanríkisráðherra Svíþjóðar síðan 2006 eða í 9 ár. og áður forsætisráðherra þegar Svíþjóð í kjölfar kreppu gekk í ESB. En nei bloggarar hér vita þetta miklu betur.
Ekki að ég sé miklu gáfulegri en ég horft t.d. bara í það um 550 milljónir Evrópubúa hafa kosið að ganga til samstarfs og um 100 milljónir í viðbót eru að reyna komast þar inn. Og engin þjóð í alvöru að reyna að komast þaðan út. Ég horfi í gróðan af stærra efnahagskerfi, gjaldmiðli með lægri vöxtum og afnámi verðtryggingar.
Ég horfi á mögulega samkeppni erlendisfrá fyrir okkur neytendur hingað á fákeppnissvæði. Auknum möguleikum okkar að flytja út þegar við losnum við tolla um alla Evrópu á mörgum vörum. Og reynslu annarra þjóða þar sem vöruverð lækkar.
Held að við gegum náð góðum samningum og vill fá að sjá þá. Ekki einhverja forpokaða þjóðernissinna sem koma í veg fyrir að samningi verði náð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.3.2013 kl. 09:35 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Rapparinn Roseanne
- EES-rafmagn og hveiti
- Eru fjölmiðlar að ná að forðast eigin dauðdaga?
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Þá sýndu þeir okkur hvernig til dæmis 20.000 atkvæða lækkun varð á atkvæða tölu Trump á skjánum og 20.000 atkvæði bættust við hjá mót frambjóðandanum. Þetta voru mismunandi tölur nokkrum sinnum.
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 969533
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þegar Svíar kusu um aðild að ESB þá var bara spurt:
Vilt þú lága vexti?
Meiri hluti Svía kaus JÁ við þeirri spurningu. Síðan þá hefur Svíþjóð blómstrað. Þar hefur verið um og yfir 4% hagvöxtur öll árin frá efnahagshruninu 2008.
Þegar við Íslendingar kjósum um aðild að ESB og um upptöku evru þá verður bara spurt:
Vilt þú áframhaldandi óðaverðbólgu, gjaldeyrishöft og verðtryggingu eða vilt þú aukna hagsæld, lága vexti og stöðugt verðlag?
Og hvernig heldur þú að launafólk þessa lands svari þeirri spurningu í kjörklefanum?
Evrópulestin verður ekki stöðvuð úr þessu, Magnús.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 20.3.2013 kl. 20:16
Friðrik Hansen Guðmundsson,ég rak augun í prentvillu hjá þér átti ekki réttara að standa þarna frekar´´Hamfaraevrópulestin,, !
Númi (IP-tala skráð) 20.3.2013 kl. 21:00
algjörlega sammála - mikið af tómum tunnum hérna
Rafn Guðmundsson, 20.3.2013 kl. 21:09
Bylur hæst í tómum tunnum,
bankamenn þegar berja þær utan.
Eigi skal súta þótt einn maður tapi,
og milljónagróði verði að tapi.....
Jóhanna (IP-tala skráð) 20.3.2013 kl. 21:53
Jahá.
Karl Bildt veit eflaust allt um ESB og ég tala nú ekki um Svíþjóð. En hann lætur vera að segja frá því að til langs tíma hafa ungir Svíar streymt til Noregs í vinnu og nú einnig þeir eldri.
Nú er orðið erfitt fyrir unga sem eldri Norðmenn á fá vinnu í sínu landi þar sem Svíastraumurinn undirbýður heimamenn. Hvers konar hagvöxtur er það?
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2013 kl. 13:28
Carl Bildt er innmúraður og innvígður í stjórnmálaelítu EvrópuSovétSambandsins.
Hann er sérstaklega fenginn hingað upp núna til þess eins að tala fallega um þennan helga guðdóm ESB sinna.
Hinir ESB sinnuðu fjölmiðlar Íslands halda ekki vatni yfir þessum töframanni og fréttir af honum þar sem hann lofar og prísar ESB eru endurteknir aftur og aftur í öllum fjölmiðlum og fréttamennirnir gera engar athugasemdir við skefjalausan áróður þessa mikla manns.
Þeir kinnka bara ákaft kolli við öllu sem hann segir í upphafinni dýrkun á þessari himnasendingu ESB trúboðsins.
Þeir gera ekki minnstu athugasemdir við sjálfsupphafninguna og lygina sem vellur út úr honum, eins og þegar hann fullyrðir að nú séu allir landar hans yfir sig sáttir við ESB aðild, það sé bara tóm hamingja.
Þetta segir hann úr sínum gullbriddaða fílabeinsturni valdsins og bætir við að allar raddir gegn ESB aðild séu nú þagnaðar í Svíþjóð og þeir fáu sem séu á móti aðild séu aðeins einhverjir örfáir vinstri róttæklingar og svo örfáir sérvitringar lengst til hægri.
En þá bregður svo við að samkvæmt nýjum tölum frá sænska netmiðlinum www.europaportalen.se þá er andstaðan við ESB aðild fyrna sterku því að nú eru fleiri Svíar andsnúnir ESB aðild en með henni.
En svona innmúraðir EURO tæknikrata þjónar ESB valdsins eru fyrir löngu hættir að lifa í raunveruleika sinnar eigin þjóðar hvað þá að sannleikurinn eða öndverðar skoðanir skipti þá nokkru einasta máli lengur.
Þeir eru ekki lengur þjónar fólksins, þeir eru þjónar skrifræðis valdsins sem skammtar þeim himin há laun og fríðindi !
Gunnlaugur I., 21.3.2013 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.