Laugardagur, 23. mars 2013
Jú Bjarni það hafa margir gert! Þ.e. skattlagt sig út úr kreppu.
Finnar t.d. eftir seinni heimstyrjöld skattlögðu auðmenn til að komast út úr kreppu sem þeir voru í þá. Í flestum löndum sem hafa gengið í gengum kreppu hafa verið hækkaðir skattar. Því það er annað hvort að gera það eða skera niður alla opinbera þjónustu. Bjarni hlýtur að vita að hún er rekin af skattfé. Og þegar tekjur fólks rýrna og skatttekjur með þá er skorið niður eins og hægt er en annars verður að finna tekjustofna ef að ekki á að ganga af henni dauðri. Bendi t.d. á Kýpur, Spán, Grikkland og allar þjóðir sem eru að ganga í gengum kreppu þær eru að hækka skatta. Ekki alla en samt. Eins er Obama að berjast fyrir nýjum sköttum á hæsta tekjuhópinn.
Finnst að svona vitlausum frösum eigi að svara með að sérfræðinga bara skoði hvernig aðrar þjóðir bregaðst við. Hef engan áhuga á að Hannes Hólmsteinn og Bjarni Ben ljúgi bara einhverjum hlutum að okkur sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum.
Enginn skattlagt sig úr kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 969292
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll Magnus,
Þarft að kíkja aðeins á söguna áður enn þú slærð svona fram.
itg (IP-tala skráð) 23.3.2013 kl. 17:57
Kýpur, Spánn og Grikkland já... svínvirkar þar...
Skoðaðu þetta aðeins betur, félagi.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.3.2013 kl. 18:43
Hvað hefur þú eiginlega verið að drekka Magnús??? Hvaðan hefur þú eiginlega heimildir fyrir þessu bulli þínu?
Jóhann Elíasson, 23.3.2013 kl. 19:35
reyndar eru skattar orðnir of háir hérna og þarf að fara að skoða þau mál. það sem virðist mjög ofarlega hjá xD er að taka af 2 og 3 skattþepið. ekki er ég viss um að það breyti miklu fyrir okkur. en auðvitað væri ég til í að borga mína skatta eftir 1 þrepi
Rafn Guðmundsson, 23.3.2013 kl. 20:11
Þegar að Ríkisstjórn Geirs Haarde lækkaði skattana 2006 eða 2007 varð Steingrímur J alveg óður og sagði að hvergi á byggðu bóli lækkuðu menn skatta í þenslu
Hvað gerði hann svo 1 af fyrstu verkum hans var að hækka skatt% í samdrætti .
Magnús þú og aðrir stjórnarliðar virðist ekki gera ykkur grein fyrir því að almenningur er ekki ríkisbubbar sem hægt er að auka endalaust álögur á
sæmundur (IP-tala skráð) 24.3.2013 kl. 09:30
Magnús, dæmið er mjög einfalt. Það er ekki hægt að skera endalaust af brauðinu án þess að rækta korn um leið til að baka nýtt brauð. Vinstri stjórnir í hvaða formi sem er virðast aldrei getað skilið þetta.
Jón Páll Haraldsson, 24.3.2013 kl. 13:33
Magnús, þú hefur komið við kaunin á Sjálfstæðismönnum sbr. athugasemdir. Ekki nema von því skattamál eru það eina sem þeir geta bent á þar sem þeir hugsi eitthvað öðruvísi en fráfarandi ríkisstjórn! (Eru ekki einusinni sammála um að vera á móti ESB)
Nú skal dregin fram gamla sussumbíið sem þeir róa sig við fyrir svefnin að lækkun skatta örfi hagvöxt. Auðvitað trúa þeir þessu ekki í alvöru eins og dæmin sanna og í mesta lagi að sköttunum sé gefið annað nafn,þjónustugjöld t.d.,nefgjöld og svo er skylduaðild að lífeyrissjóðum náttúrulega skilgreind sem sparnaður en ekki skattar.
En rétt er það að eftir að búið er að halda uppi fullum vörnum um hagsmuni Íslendinga gagnvart ósanngjörnum erlendum kröfum þá eru leiðirnar aðeins tvær til að samræma tekjur og útgjöld ríkisins.
Niðurskurður og skattar!
Hvorug er einföld og báðar hafa sína alvarlegu galla!
Jú og svo má náttúrulega alltaf skoða með að ríkið fari út í fyrirtækjarekstur á sviðum þar sem hefur sýnt sig að engin samkeppni ríkir t.d. í rekstri olíufélaga og bankastarfsemi. Af tvennu illu er skömm skárra að hagnaðurinn renni þó til ríkisins!
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 24.3.2013 kl. 13:57
Það sem margir vilja gleyma þegar þeir segja að það sé hægt að auka hagvöxt með því að lækka skatta er hvaða áhrif hallarekstur ríkissjóðs hefur á vaxtastig í landinu. Ef ríkissjóður er rekinn með halla og þá sérstaklega ríkssjóður með takmarkað lánstraust erlendis þá þarf hann að taka lán fyrir hallarekstrinum og þar með eykur hann eftirspurn eftir lánsfé. Það leiðir til hækkaðra vaxta vegna lögmálsins um framboð og eftirspurn.
Það sem helst stenfur auknum hagvexti fyrir þrifum hér á landi eru litlar fjárfestingar. Menn geta svo spurt sig hvort við þær aðstæður sé verra að hafa háa skatta eða háa vexti.
Sigurður M Grétarsson, 24.3.2013 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.