Fimmtudagur, 28. mars 2013
Kosningabomba Framsóknar og fleiri að hvellspringa í andlit þeirra.
Nú síðustu daga og vikur hefur Sigmundur Davíð og félagar farið hamförum um að hér sé í gangi eitthvað ferli sem eigi að stela peningum frá þeim sem þeir ætluðu að taka af erlendum kröfuhöfum til að borga niður öll lán í landinu og gott betur. En úps það neita bara allir að þetta standi yfir. En fjölmiðlar hafa gripið þetta upp og álitsgjafar og verkalýsðleiðtogar komið með hástemdar yfirlýsingar.
Vilhjálmur Birgirsson sem hefur jú fundað með Framsóknarmönnum síðustu misseri um alla þá eintómu gleði og velsæld fyrir alla sem fylgir afnámi verðtrygginar sagði.
Hafi þeir skömm fyrir og þetta skulum við stoppa af og það með góðu eða illu. Ég skora á alþýðu þessa lands að mótmæla þessum áformum harðlega og ég trúi því ekki að stjórnvöld ætli að láta forsvarsmenn lífeyrissjóðina ganga frá samningum við þessa aðila.
Vilhjálmur segist raunar spyrja sig hvernig það megi vera að þessar viðræður eigi sér stað núna í ljósi þess að það verður kosið eftir 33 daga og ný ríkisstjórn taki við í kjölfarið.
Ef lífeyrissjóðirnir ætla að koma í veg fyrir að hægt sé að nota þetta svigrúm sem hægt er að ná í gegnum samningi við þessa hrægammasjóði til að koma til móts við skuldsett heimili þá kallar það á blóðuga byltingu í mínum huga.
Hann talaði eins og þetta væri í fullum gangi og ætti að svíkja fólk.
Síðast í nótt sagði Eygló:
Hún sagði að framsóknarmenn hefðu áhyggjur af því að fjármálaráðherra væri kominn fram úr sér í viðræðum við kröfuhafa hinna föllnu banka.
Sigurður Ingi:
Varaformaður Framsóknarflokksins segir það stórkostlega varasamt að nota framtíðarlífeyri landsmanna til að kaupa banka, sem að margra mati eru allt of hátt verðmetnir. Með því séu erlendir vogunarsjóðir að koma gróða sínum í skjól á kostnað heimilanna og atvinnulífsins.
Og svona gæti ég rakið áfram. En úps nú hafa bæði Fjármálaráðherra og lífeyrissjóðir sagt að þessar virðræður eru ekki í gangi. Framsókn búin að búa til stóra bólu úr engu og nú eru hún sprungin.
Ekki í viðræðum um kaup á bönkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hver býr svo vel, að þekkja raunverulega sannleikann í þessum lífeyrissjóðs-braskmálum?
Það skilja flest allir sviknir, banka/lífeyrissjóðsrændir og heiðarlegir launþegar þessa lands, að flestir lífeirssjóðirnir á Íslandi eru skipulagðar glæpastofnanir.
Vilhjálmur Birgisson er síður en svo tortryggilegur, fyrir að benda á augljósar staðreyndir, og berjast fyrir kjörum verkafólks.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.3.2013 kl. 21:23
Steingrímur j fullyrti á þriðjudegi að öngvir samningar væru í gangi um Icesave á sínum tíma
Í sömu viku 2 sólarhringum seinna skrifaði hann undir
og það að skósveinn hans fullyrði eitthvað er yfirleitt fjarri sannleikanum
sæmundur (IP-tala skráð) 29.3.2013 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.