Mánudagur, 1. apríl 2013
Svona er líklegast að tillögur Sjálfstæðismanna um lækkun skatta verði framkvæmdar
Af dv.is Um stöðuna í Bretlandi. Hér er fjallað um systurflokk Sjálfstæðisflokksins sem nú er við völd ásamt flokk sem mætti kalla systur flokk Framsóknar
Verulegar breytingar á velferðarkerfi Bretlands taka gildi í þessari viku, en þar í landi mæta stjórnvöld tekjutapi ríkisins af skattalækkunum á fyrirtæki og hátekjufólk með því að skera rækilega niður útgjöld til velferðarmála.
Húsaleigubætur munu lækka til muna hjá fjölskyldum sem búa í húsnæði sem ekki er fullnýtt samkvæmt skilgreiningu stjórnvalda. Þetta ákvæði er kallað svefnherbergisskatturinn en talið er að lækkunin muni hrekja þúsundir fjölskyldna frá heimilum sínum og bitna harkalega á öryrkjum.
Þá verða réttindi fólks til ýmissa bóta skert verulega auk þess sem tenging velferðarbóta við verðbólgu verður afnumin. Þá á að herða reglur gagnvart innflytjendum og skerða rétt þeirra til heilbrigðisþjónustu og ýmissa bóta.
Aðgerðir bresku hægristjórnarinnar þykja svo róttækar að dagblaðið Daily Mail hefur líkt George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, við frjálshyggjukonuna Margaret Thatcher sem varð fræg fyrir að ráðast til atlögu við breska velferðarkerfið á níunda áratug síðustu aldar.
Flestar manneskjur í heiminum eru góðviljaðar, heiðarlegar og siðsamar. En flestir af þeim sem stjórna okkur eru sjálfhverfir fábjánar. Þetta er sú niðurstaða sem ég hef komist að eftir að hafa starfað við fjölmiðlun um árabil, segir George Monbiot, blaðamaður á Guardian sem gagnrýnir áform stjórnvalda harðlega. Það sem við erum að upplifa er einfaldlega efnahagslegur hernaður ríkra gegn fátækum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús hefur sést kíkja fyrir horn á Hlíðarsmáranum, þegar fólk þyrpist á fundi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi. Allir glaðir og hressir, en hann svona aumur og einmanna. Auðvitað vill hann kíkja inn, en hefur ekki haft til þess kjark enn. Í landsmálunum var það bara Jóhanna sem hafði skoðunina og þessi Árni Páll var bara til vanræða. Enda studdi Magnús svona óþekktaranga ekki. Svo tekur Árni Páll við og erfitt fyrir Magga að fá að skríða uppí.
Í Kópavoginum var það líka Guðríður sem réð öllu, og þá kom þessi Elfur sem fór að spyrja spurninga. Maggi hafði fengið að skríða uppí hjá Guðríði og það varð dýr svefnherbergisskattur. Dráttarvextir mánaðarlega í 18 ár. Nú fer Elfur að taka við og þá er spurningin um að fá að skríða þar uppí, eða koma á fundi hjá Sjálfstæðisflokknum. Það koma heldur engir á fundi hjá samfylkingunni lengur.
Þess vegna lokar Maggi augunum og ýmundar sér hvernig fundir eru hjá Sjálfstæðisfélagi Kópavogs. Maggi ekkert að óttast, þar er þetta allt öðruvísi. Þar kemur fólk bara til að rökræða. Þorir að hafa mismuandi áherslur. Fá sér kaffi og bakklsi og þarf ekkert að hafa áhgyggur af sefnherbergisgjöldum.
Sigurður Þorsteinsson, 2.4.2013 kl. 05:50
9 Atvinnuleysi mælist nú 12% á evru-svæðinu og hefur aldrei verið meira frá stofnun myntbandalags Evrópu árið 1999. Það þýðir að yfir 19 milljónir íbúa í ríkjunum 17 eru án atvinnu.
hvað segja svo Kýpverjar um evruna og ees??
sæmundur (IP-tala skráð) 2.4.2013 kl. 11:18
Oboðslega ertu steiktur Sigurður Malflutingur þinn dæmir sig sjálfur! Og þessi skrif þín eru sýna vel þinn innri mann. Að blanda dóttur minni inn í þetta og fyrrum sambýliskonu er svo steikt og þér til skammar. Dóttir mín er 23 ára. Ég var kjosandi Alþýðuflokksins og stuðningsmaður þeirra löngu áður en ég átti það barn. Og þó þú hafi googlað mig og séð þegar ég og Elfur vorum að skrifast á þá segir þetta ósköp lítið. Það var barátta í gangi þá og þessi orð voru látin falla þ.e. að ég ætti barn með Guðríði. Guðríður er vel gift ágætis manni og það er ekki mitt að verja hana. En ef ég er sammála henni þá er ég Samfylkingarmaður og ver skoðanir flokksins í Kópavogi. Ég skulda hennis samt ekki neitt og hún ekki mér. Er svona að velta fyrir mér hvort að þú verðir sá fyrsti sem ég útiloka frá því að gera athugsemdir hér. Og gerir það sennilega fljótlega þannig að láttu þér ekki bregða þð þú dettir út og svona leiðinlegustu færslur þína.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.4.2013 kl. 08:48
En hvað er eitthvað ömurlegt að blanda fjölskyldumeðlimum inn í pólitískar umræður. Maðurinn ætti að skammast sín!
Skúli (IP-tala skráð) 3.4.2013 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.