Miðvikudagur, 3. apríl 2013
Hér með lýsi ég því yfir að Sigurður Þorsteinsson er óvelkominn á mína síðu!
Eftir að mér var bent á að óþvera athugasemd Sigurðar Þorsteinssonar http://ziggi.blog.is/blog/ziggi/ á blogginu mínu þar sem hann m.a. kallaði dóttur mína " svefnherbergisskattur. Dráttarvextir mánaðarlega í 18 ár" Þá er hann hér með útilokaður frá því að gera athgusemdir við færslur hjá mér. Og hann hefur heiðurinn að vera sá fyrsti. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann mætir hér og er með leiðindi. Hann hefur m.a. kallað mig öllum illum nöfnum sem ég gat þolað en þegar hann fer að tala um dóttir mína á þennan hátt getur hann átt sig og verið bara annarstaðar með sitt Sjalfstæðistal og hugsunarhátt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Gætirðu bætt mér við og þá auðvitað að ég sjái aldrei þínar færslur. Hamingjan.
K.H.S., 3.4.2013 kl. 15:17
Óttalega eru menn vitlausir hér. Þú þarft ekkert að koma inn á þessa síðu. Sigurður var að skrifa hér inn athgusemdir. Svo vert bara ekkert að koma hingað. En ef þú ert glaður með það getur ég hér með bannað að þú setir hér athugasemdir enda bæta þær ekki miklu við ef þær eru svona vitlausar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.4.2013 kl. 15:29
Búinn að redda þessu Kári Hafsteinn Sveinbjörnsson og vertu svo í burtu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.4.2013 kl. 15:32
Sæll jafnan Magnús Helgi; sem og aðrir gestir, þínir !
Þarna; þykir mér Sigurður fara afleitlega, að sínu ráði, og ætti að biðja þig - sem dóttur þína afsökunar, á þessarri illu og gráu kerskni, sinni.
Oftlega; höfum við tekist á, Magnús Helgi - en að hvorugum okkar hvarflað, að draga fjölskyldumeðlimi okkar, inn í þá hringiðu.
Vona bara; að Sigurður sýni góða iðran, og bæti sitt ráð, gagnvart ykkur feðginum, opinberlega, sem inn á við.
Með beztu kveðjum; sem oftar, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 3.4.2013 kl. 16:02
Sæll vertu Magnús Helgi
Hrós átt þú skilið frá mér núna, þarna breytir þú rétt enda á enginn að blanda fjölskyldum mans í málin á þennan hátt.
Sjálfur hef ég sloppið við slíkt og vonaði að enginn lenti í því, loka af svona menn er því rétt.
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 3.4.2013 kl. 16:22
Sammála þér þarna Magnús.Allt í lagi að þrasa og rífast um pólitík og seint verða menn sammála þar.En látum persónulegt skítkast eiga sig.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 3.4.2013 kl. 19:18
Ég er sjálfstæðismaður.En Sigurður er ekki að tala fyrir mig og örugglega ekki aðra sjálfstæðismenn.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 3.4.2013 kl. 19:20
Þetta er einkennilegur maður hann Sigurður. Skapbrestirnir og heiftin sem blossa af og til upp hjá honum hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir fólkið í kringum hann.
hilmar jónsson, 3.4.2013 kl. 19:28
Sæll Magnús. Ég hef nú stundum fylgst með skrifum ykkar Sigurðar og brosað út í annað. Þetta eru svona selbitar sem alvöru karlmenn kippa sér ekki upp við.
Fór og las bloggið þitt og þar stendur:
,,Fjármálaráðherra Bretlands líkt við Thatcher. Reuters
Verulegar breytingar á velferðarkerfi Bretlands taka gildi í þessari viku, en þar í landi mæta stjórnvöld tekjutapi ríkisins af skattalækkunum á fyrirtæki og hátekjufólk með því að skera rækilega niður útgjöld til velferðarmála.
Húsaleigubætur munu lækka til muna hjá fjölskyldum sem búa í húsnæði sem ekki er fullnýtt samkvæmt skilgreiningu stjórnvalda. Þetta ákvæði er kallað „svefnherbergisskatturinn“ en talið er að lækkunin muni hrekja þúsundir fjölskyldna frá heimilum sínum og bitna harkalega á öryrkjum".
Svar Sigurðar hefur því ekkert með dóttur þína að gera, og það er mjög ámælisvert hjá þér að draga hana að ósekju inn í málið. Magnús þú átt bæði að biðja dóttur þína og Sigurð afsökunar á þessu frumhlaupi þínu.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 3.4.2013 kl. 22:42
Arnar Greir lestu þetta betur: Sigurður sagði hér í ahugasemdi sem ég kem til með að taka út: "Í Kópavoginum var það líka Guðríður sem réð öllu, og þá kom þessi Elfur sem fór að spyrja spurninga. Maggi hafði fengið að skríða uppí hjá Guðríði og það varð dýr svefnherbergisskattur. Dráttarvextir mánaðarlega í 18 ár. Nú fer Elfur að taka við og þá er spurningin um að fá að skríða þar uppí, eða koma á fundi hjá Sjálfstæðisflokknum. Það koma heldur engir á fundi hjá samfylkingunni lengur. "
Og hættu svo þessu bulli takk fyrir
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.4.2013 kl. 23:20
P.s. ef þú náðir því ekki í þessari tilvitun sem Sigurður setti þessa athugasemd við þá var það í bretlandi að það átti að skattleggja fjölskyldur eða láta þau borga meira fyrir fleiri svefnherbergi sem kemur Kópavogi ekkert við og hvorki dóttur minni sem er reyndar fullorðin í dag ne þeim konum sem hann nefnir þarna. Hann er bara naðra sem ég vill ekki hafa í athugsemdakerfinu hjá mér. Lestu þessa ahugsemd hans vel og ef þú vildir að börn þín væru svefnherbergisskattur og fyrir mig einhverjir dráttarvextir þá ert þú bara ekki lagi. Dætur mínar eru það dýrmætasta sem ég á og þær líð ég engum að gera lítið úr. Viðkomandi dóttir er fæddi í sambúð og ekki einhver afleiðing af skyndikynnum. Og mér bara dettur ekki í hug að biðjast afsökunar á þessu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.4.2013 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.