Fimmtudagur, 11. apríl 2013
Nokkur atriði sem eru að verða ljóst að þjóðin vill:
Stór hluti þjóðarinnar vill:
- alls ekki að útgerðinn borgi auðlindagjald nema til mála mynda.Framsókn ætlar að afnema það skv. ræðum á Alþingi
- vill alls ekki nýja gjaldmiðil heldur halda áfram með krónuna
- vill að virkjað verði hér eins og aldrei sé morgundagurinn og rammaáætlun hennt út í ystu myrkur. Og orkan væntanlega nær gefin eins og gert var hér áður.
- vill hér all ekki lægra matvöruverð
- vill að hér verði aftur tekið upp helmingaskiptakerfi þar sem vinir stjórnarflokkana fá öll þau embætti sem eru eitthvað bitastæð
- vill að hér verði tekin upp aftur einkavinavæðing enda eru fólk að styðja 2 flokka sem báðir skarta formönnum sem eru úr ættum fjárfesta.
- vill að að hér séu teknar gríðarlegar áhættur með fjármuni hennar út í óvissuna.
Þetta er það sem stór hluti þjóðarinnar vill. Því það er ljóst þó að allt færi á besta veg þá fær hluti þjóðarinnar engar verulegar leiðréttingar á lánum sínum næstu árin því að það tekur langan tíma að taka á því að skaffa peninga frá kröfuhöfum til að nota í meintar leiðréttingar framsóknarmanna.
Verði ykkur að góðu!
Framsókn með 29% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:46 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Sögð hafa vitað um meint framhjáhald Jackman og Foster
- Ungstirni í Netflix-mynd Baltasars
- Ég vil frekar deyja
- Með Ladda í innkaupakerru
- Stjörnuhjón hvort í sína áttina
- Kynþokkafyllsti maður heims krýndur
- Síðasta dagbókarfærsla drottningar opinberuð
- Missti níu tennur út af stressi
- Á von á barni aðeins 16 ára gamall
- Á heiðurinn af einu lélegasta svari í sögu þáttarins
Viðskipti
- Almenningur ber Íslandsálagið
- Stýrivextir þurfi að lækka töluvert
- Fjölguðu stöðugildum til að minnka yfirvinnu
- Verð á bitcoin tvöfaldast
- Innherji: Niðurskurður nauðsynlegur
- Binda vonir við að Trump endi stríðið
- Segir rangt að skipt verði um stjórnendur
- Minna á skattskyldu hlaðvarpa
- Ísold nýr markaðsstjóri OK
- Tilnefnd í flokki kvenna í tæknigeiranum
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Gagnrýnin hefur nú barar aldrei komist upp á hærra plan en þetta plan bulls og útúrsnúninga.
Almenningur er búinn að horfa upp á umræður á þessu leikskólastigi núna í 4 ár og er bara að gera kröfur um aðeins málefnalegri gagnrýni en þetta.
Þetta virkar ekki, og á meðan þið skiljið það ekki að þá haldið þið áfram að falla.
Sigurður (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 22:24
Þjóðin vill sanngjarnt auðlindagjald, ekki ESB (og þá ekki Evru), virkja skynsamlega, samkeppni á matvörumarkaði og lægri álagningu þurftafreks ríkisins. Hún vill ekki vinstri- stjórnaða Landsvirkun en þarf að eiga við öll þau embætti sem 4 vinstri ár hafa troðið í. Hún vill ekki einkavæðingu í skjóli nætur að hætti Steingríms og Jóhönnu, heldur opna sölu. Þjóðin vill að ríkið lágmarki afskipti sín af atvinnulífinu og fjárfesti aðeins í sameiginlegum þáttum fólksins.
Þess vegna kýs hún ekki Samfylkingu eða Vinstri græn. Hún fékk nóg af því.
Ívar Pálsson, 12.4.2013 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.