Miðvikudagur, 21. febrúar 2007
Glæsilegir listar.
Þessir framboðslistar eru ekki árennilegir. Það verður erfitt fyrir aðra að keppa við þá. Þarna eru bæði reynsluboltar og svo í næstu sætum mjög frambærilegir aðilar á listunum. Ég held að nú fari sveiflan að liggja yfir til Samfylkingar.
Frétt af mbl.is
Listar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmum einróma samþykktir
Innlent | mbl.is | 21.2.2007 | 22:06
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður og Össur Skarphéðinsson leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Framboðslistarnir voru einróma samþykktir á fulltrúaráðsfundi Samfylkingar í Reykjavíkurkjördæmum í kvöld.
Listar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmum einróma samþykktir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.2.2007 kl. 01:18 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll, Magnús Helgi !
Ahh................... hvar eru sjómenn - verkamenn og iðnaðarmenn að finna, á listum þarna ? Því miður, Magnús; Samfylkingin jafn kerfislæg og áður, Bryndís Ísfold reyndar jafnan frambærileg, enda kurteis kona og skilvís. Gef ekkert, fyrir pilta eins og Ágúst Ólaf Ágústsson, svarar ekki einföldustu spurningum, hér á spjallsvæðinu, a.m.k. ekki frá mér, enda kannski eðlilegt, ég er jú landsbyggðarmaður, af gamla skólanum (sjá síðu Ágústs Ólafs, 16. II. s.l.), því miður, enn og aftur; Magnús Helgi, áðurnefndur ÁÓÁ dæmigerður jakkafata drengur, hver betur væri kominn, í eitthvert þægindið, með görpum eins og Birgi Ármannssyni - Sigurði Kára Kristjánssyni og fleirri slíkum, enda margvísleg einkavæðingar hyggja ríkjandi, í fari þeirra allra.
Nú, nú Magnús, ég ætla ekkert að mála skrattann, á alla veggi ykkar Samfylkingarfólks, sjálfsagt náið þið til ýmissa, enda fyrirséð, að ört minnkandi fylgi Framsóknarflokksins muni falla ykkur í skaut, sem og hinum flokkunum, óhjákvæmilega.
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 00:41
Óskar þú finnur held ég ekki verkamenn og sjómenn í kippum á hinum listunum í Reykjavík. En á þessum lista er m.a. Grétar Þorsteinsson sem er nú formaður ASÍ þarna eru iðnaðarmenn, kennarar, leiðbeinendur, nemar ellilífeyrisþegar, einn af aðalmönnum í Framtíðarlandinu og svo mætti lengi telja. Bendi á að sjómenn eru nú ekki fleiri en 5 til 6 þúsund á landinu í mesta lagi.
Mér finnst þetta enn jafn góður listi
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.2.2007 kl. 01:14
Sæll, Magnús Helgi !
Nei, rétt hjá þér, síður en svo, að aðrir listar bjóði fram fólk, úr framleiðslunni, hugsanlega; Jóhann Páll Símonarson sjómaður, hjá Sjálfstæðisflokknum, líklega mjög aftarlega, eins og verið hefir, um allangt skeið. Það er, Magnús; eins og þessir piltar, með hálstauið, njóti meiri hylli flokksbroddanna, mjög víða heldur en hinar vinnandi stéttir, hverjar halda þessarri þjóðfélagsmaskínu okkar gangandi, jú, jú.......... Grétar Þorsteinsson hefir verið á framboðslistum, í áraraðir, þó aldrei svo ofarlega, til að ná hugsanlega kjöri.
Jæja þá, Magnús. Þar hefi ég sett mitt sjónarmið fram, ögn nákvæmar; en í fyrra bréfi.
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.