Sunnudagur, 14. apríl 2013
Árangur síđustu 4 ára er ţó nokkur
Mynd fengin héđan og nánari upplýsingar ţar einnig
M.a. hćgt ađ tiltaka ţetta:
- · Persónuafsláttur hefur hćkkađ um 45% frá árinu 2007 og verđtryggđur frá 1. janúar 2012 svo hann missi ekki virđi sitt gagnvart veikri krónu.
- · Ísland allt áriđ átak til eflingar vetrarferđaţjónustu. Samstarfsverkefni ríkis, sveitarfélaga og einkaađila sem stendur út áriđ 2013. Áćtlađur heildarkostnađur er 1,8 milljarđar króna, ţar af koma 900 milljónir úr ríkissjóđi. 300 milljónir á ári frá haustinu 2011. Árangurinn er metfjölgun vetrarferđamanna sérstaklega utan háannartíma.
- · Umgjörđ um starfsemi og fjármál stjórnmálaflokkanna hefur veriđ gjörbreytt niđurstađan er ítarlegasta löggjöf um fjármál stjórnmálaflokka í Evrópu.
- · Varnarmálastofnun hefur veriđ var lögđ niđur og verkefnum hennar sem fram var haldiđ sinnt hjá Landhelgisgćslunni og Ríkislögreglustjóra.
- · Ráđist var í markađsátakiđ Inspired by Iceland í kjölfar gossins í Eyjafjallajökli ásamt tugum fyrirtćkja og variđ til ţess 700 milljónum króna. Forystumenn í ferđaţjónustu eru ţess fullvissir ađ markađsátakiđ ásamt Ísland allt áriđ hafi stuđlađ ađ mikilli aukningu erlendra ferđamanna til landsins, ekki síst utan álagstímans yfir sumarmánuđina.
- · Settar hafa veriđ reglur um hagsmunaskráningu Alţingismanna.
- · Stýrivextir eru komnir í 6% úr 18%.
- · Samstarfii Íslendinga viđ AGS lauk í ágúst 2011, ađeins tćpum ţremur árum eftir hrun.
- · Ábyrgri stefnu í fjármálum hins opinbera framfylgt sem tekiđ hefur veriđ eftir á alţjóđavettvangi.
- · Sóknaráćtlanir hafa veriđ gerđar fyrir hvern landshluta ţar sem styrkleikar hvers svćđis og hvernig best verđi stađiđ ađ atvinnuuppbyggingu eru metin. Heimamenn sjálfir forgangsrađa verkefnum, ríkisstjórnin tryggir á ţessu ári 400 milljónir til verkefnanna en ţau eru alls 73 í átta landshlutum.
- · Rammaáćtlun um verndun og nýtingu náttúrusvćđa samţykkt í fyrsta sinn eftir áratuga vinnu.
- · Fyrsta heildarendurskođun stjórnarskrárinnar hefur fariđ fram á vettvangi ţjóđfundar, stjórnlaganefndar og Stjórnlagaráđs. Stjórnlagaráđ lagđi fram frumvarp ađ nýrri stjórnarskrá fyrir Alţingi. Tekist hefur ađ tryggja endurskođunarferliđ fram á nćsta kjörtímabil.
- · Verndaráćtlun Vatnajökulsţjóđgarđs hefur veriđ samţykkt.
- · Ţróunarsamvinnuáćtlun hefur veriđ samţykkt í fyrsta sinn og byrjađ er ađ framfylgja henni. Tímasett áćtlun um ađ Ísland verji 0,7 prósentum af ţjóđartekjum til ţróunarmála.
- · 110% leiđin og endurútreikningur erlendra lána hafa gert ađ verkum ađ lán heimilanna hafa veriđ fćrđ niđur um 200 milljarđa.
- · Framkvćmdasjóđurferđamála hefur veriđ stóraukinn. Yfir 500 milljónir eru til ráđstöfunar áriđ 2013 á grundvelli fjárfestingaáćtlunar ríkisstjórnarinnar. Ţar til viđbótar renna svo stórauknir fjármunir til uppbyggingar í ţjóđgörđum og á friđlýstum svćđum gegnum umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ eđa 250 milljónir.
- · Fimm fjárfestingarsamningar hafa veriđ gerđir viđ fyrirtćki sem eru međ starfsemi á Suđurnesjum eđa ćtla sér ađ hefja ţar starfsemi ţar enda stađan í atvinnumálum hvađ alvarlegust ţar: gagnaver á Ásbrú, fiskeldi á Reykjanesi, fiskverkun í Sandgerđi, kísilver í Helguvík og álver í Helguvík.
- · Ţróunarsamvinnuáćtlun hefur veriđ samţykkt í fyrsta sinn og byrjađ er ađ framfylgja henni. Tímasett áćtlun um ađ Ísland verji 0,7 prósentum af ţjóđartekjum til ţróunarmála.
- · Baráttan gegn kynferđislegu ofbeldi og mansali hefur veriđ sett á oddinn.
- · Ráđuneytum og ráđherrum hefur veriđ fćkkađ í 8 úr 12.
- · Hlutur kvenna aldrei veriđ meiri í ríkisstjórnum 40-50% á kjörtímabilinu, međal ráđuneytisstjóra 50% eđa međal skrifstofustjóra í stjórnarráđinu. Hiđ sama á viđ um fjölda kvenna í stjórnum og ráđum á vegum ríkisins.
- · Árósarsamningur um ađgang ađ upplýsingum, ţátttöku almennings í ákvarđanatöku og ađgang ađ réttlátri málsmeđferđ í umhverfismálum hefur veriđ fullgildur.
- · Ein hjúskaparlög fyrir alla landsmenn hafa veriđ sett.
- · Ráđherranefnd um jafnréttismál starfar í fyrsta skipti á lýđveldistímanum.
- · Tekist hefur ađ jafna ráđstöfunartekjur heimila og verja ţá tekjulćgstu.
- · Fjárlög ársins 2013 gera ráđ fyrir 3.6 milljarđa halla um 0.3% af landsframleiđslu og hallalausum fjárlögum 2014. Fjárlagahallinn nam 216 milljörđum heilum 14% af landsframleiđslu ţegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir tók viđ áriđ 2009.
- · Aukiđ stuđning viđ ungar barnafjölskyldur 11 milljarđar í barnabćtur 2013, 30% meira en á síđsta ári.
- · Máefni fatlađra flutt yfir til sveitarfélaganna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.4.2013 kl. 19:32 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
- Augnablik - sćki gögn...
DV
- Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sćll Magnús.
Af hverju sagđir ţú ekki frá ţví ađ stađa ríkissjóđ og heimila hefur aldrei veriđ verri. Ekki eitt orđ um ţá ömurlegu stađreynd sem segir til um ţá lélegu efnahagsstjórn sem hér hefur ríkt.
Dettur ţér í hug ađ gengislán sem dćmd voru ólögleg og ţví lćkkuđ hafi átt frumkćđi hjá síđustu ríkisstjórn. Stađreyndin er ađ 110% leiđin leiddi til kannski 40 milljarđa lćkkunnar en ţađ sem vantar upp á 200 milljarđana ca 160 milljarđar voru ólöglegir gjörningar.
Annađ er varla svaravert sem afrek eftir fjögurra ára "stjórn", ţó ţađ nú vćri ađ e-đ hafi náđst fram.
En svo ađ hinu sem ţú minnist ekki einu orđi á: Ţađ sem ekki náđist fram. Viltu listann nei hann er of langur fyrir blogg.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 14.4.2013 kl. 23:23
Sćll Magnús Helgi
Ég get tekiđ undir ţađ ađ enginn hefur náđ ţeim árangri sem fráfarandi ríkisstjórn hefur náđ, ţ.e. ađ klúđra jafn miklu á jafn skömmum tíma, meira ađ segja eigin fylgi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.4.2013 kl. 15:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.