Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti vill klára viðræður við ESB.

Áróður andstæðinga ESB gerir að verkum að minnihluti vill ganga í ESB. En meirihlutinn vill klára viðræðurnar. Og svo held ég að flestir móti sér endanlega skoðun þegar þeir sjá niðurstöður samningsins.
mbl.is Meirihluti á móti inngöngu í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Meirihluti upp á 2%. Vegna þess að flestir eru of illa menntaðir og lesa of lítið til að skilja hvað þetta ferli er dýrt og hverju er verið að tapa á því. Það hafa nokkur börn dáið nú þegar afþví þau glímdu við sjaldgæfa sjúkdóma sem ríkisstjórnin sá sér ekki fært að koma til móts við eins og hægt hefði verið. Ella Dís og margir aðrir. Hefði hún haft meiri peninga hefði það kannski verið hægt. Það er of seint núna. Össur sat á sumbli í Brussel meðan börn dóu. Þegar siðfræði verður skyldufag á grunnskólum fækkar fólki eins og þeim sem finnst siðferðilega réttlætanlegt á svona tímum að henda fé í bjúrókrata og illa greind tildurmenni.

Kók (IP-tala skráð) 23.4.2013 kl. 20:33

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Það er hægt að klára aðildarviðræðurnar með því að slíta þeim.Og það er engin vissa fyrir því að ESB þóknist að koma með eitthvað á borðið sem íslendingar fá að kjósa um.Þegar haft er uppi þetta bull" að ljúka aðildarviðræðunum" og "að klára viðræðurnar" þá er eins víst að menn gætu setið á kjaftagangi við ESB næstu áratugina án þess að ESB þóknist að ljá máls á neinum "samningi ".Gefum þessu eitt ár og ef ekki verður þá komið eitthvað sem við fáum að kjósa um, þá á að kalla viðræðunefndina heim og gefa þessu frí eftir að íslenska þjóðin verður búin að samþykkja það.Fáðu þér aðra könnu Magnús.

Sigurgeir Jónsson, 23.4.2013 kl. 21:29

3 Smámynd: Njörður Helgason

Ef þetta væri skoðanakönnun um sjálfstæðisflokkinn mundi verða sagt að tæp 70% hefðu viljað klára gerð samningsins.

Sjálfstæðisflokkurinn vill nota venju sína við að skipta um hest í miðri á.

Njörður Helgason, 23.4.2013 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband