Leita í fréttum mbl.is

Jóhönnu ţakkađ fyrir gott starf međ rósum!

Mynd af ruv.is

Fyrst ađ Mogginn ćtlar ekki ađ flýta sér ađ segja frá ţví ţá er rétt ađ benda á ađ klukkan 16:00 í dag mćttu yfir ţúsund manns viđ Stjórnaráđiđ og fćrđu Jóhönnu eina rós hver fyrir vel unnin störf. Ţessi hópur spratt upp á facebook og sagđi svo á síđu hans. Jóhanna átti ţetta svo fyllilega skiliđ. Og skítkast og ónot sem hún hefur mátt ţola ţetta tímabil verđur bara ţeim sem ţađ stunduđu til skammar allt ţeirra líf. Hún hefur haldiđ landinu gangandi í gegnum mestu kreppa Islands

Viđ hvetjum vinkonuhópa, samstarfsfélaga, fjölskyldur, félagasamtök og fleiri til ađ mćta međ okkur međ eina rauđa rós eđa fleiri viđ stjórnarráđiđ 26. apríl kl. 16:00 til ađ kveđja Jóhönnu Sigurđardóttur.

Viđ vinkonurnar sátum saman í vikunni og rćddum m.a. um pólítík. Viđ erum ekki alveg sammála í pólitík en allar erum viđ sammála um ađ okkur langar til ađ kveđja Jóhönnu Sigurđardóttur, fráfarandi forsćtisráđherra međ táknrćnum hćtti nú ţegar hún hćttir í
stjórnmálum.

Jóhanna Sigurđardóttir tók viđ stjórn landsins á mjög erfiđum tímum, fólk hefur ólíkar skođanir á ţví hvernig til hefur tekist en viđ teljum ađ bćđi ţeir sem eru sammála henni og ósammála í pólitík geti vottađ henni virđingu sína og ţakkađ henni fyrir ađ hafa tekiđ ađ sér stjórn landsins undir ţeim kringumstćđum sem ríktu hér fyrir fjórum
árum.

Okkur hefur lengi blöskrađ skítkastiđ og dónaskapurinn í garđ ţeirra sem taka ađ sér ábyrgđartörf í samfélaginu og viljum ţví nýta ţetta tćkifćri til koma ţakklćti okkar á framfćri og vera ţannig fyrirmyndir fyrir börn okkar og barnabörn.
Viđ ćtlum ađ mćta í stjórnarráđiđ föstudaginn 26. apríl kl. 16:00 međ rauđar rósir frá okkur og afkomendum okkar sem táknrćnan ţakklćtisvott til Jóhönnu Sigurđardóttur. Ástćđan er ekki pólitísk heldur fyrst og fremst vilji til ađ ţakka manneskju sem hefur unniđ ađ ţví ađ taka til eftir ađ bólan sem viđ mögnuđum upp sprakk í andlitiđ á okkur og skildi okkur eftir ráđvillt, óörugg og reiđ.

 

551343_10201082993383267_380020758_n


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband