Fimmtudagur, 2. maí 2013
Niðurstöður stjórnarmyndunarviðræðna - Spá
Ég hef lagt í töluverða íhugun og lestur frétta og tel að niðurstaðan verði þó erfitt sé að trúa því að það verði Framsókn og Sjálfstæðismenn myndi næstu ríkisstjórn. Veit að fólk er hissa á þessu og trúir þessari spá minni illa
En ég sé líka fyrir mér að þeim verði erfitt að ná samstöðu hjá þjóðinni og það verði erfitt að uppfylla öll þau loforð sem þessir flokkar hafa boðað og kjósendur ætlast til.
- Peningar frá kröfuhöfum: "Vefur Financial Times segir að erlendu kröfuhafarnir setji líklega fram þá kröfu að ekki eigi að vera veittur neinn afsláttur af þeirra kröfum. Þeir geri sér þó grein fyrir því að íslenskir stjórnmálamenn hafi lofað slíkum afslætti í nýafstaðinni kosningabaráttu. Financial Times segir að þessar viðræður eigi vafalítið eftir að verða eitt erfiðasta verkefnið sem ný ríkisstjórn standi frammi fyrir." ruv.is
- Það verði erfitt að lækka bara skuldir ákveðins hóps en gera ekkert fyrir aðra: "
Þar eru samt bara sumir taldir verðugir en ekki aðrir. Sumum þeirra sem tekið höfðu peningalán fyrir hrunið skulu greiddar tjónsbætur en ekki öðrum sem urðu fyrir fjártjóni við þessa dapurlegu atburði í þjóðlífi Íslendinga. Meðal annars munu þeir ekki teljast verðskulda bætur sem bara misstu atvinnuna og heldur ekki þeir sem misstu eignir af ýmsum toga. Í þessum fyrirætlunum felst að þeir fá mest sem tóku mestu áhættuna í persónulegum fjármálum sínum en þeir minnst sem sýndu ráðdeild og varfærni.
Jón Steinar segir að í nýafstöðnum kosningum hafi stjórnmálaflokkar farið fram með loforð um bætur sem þessar. Það skilaði atkvæðum og þeir fengu flest atkvæði sem mest buðu.
Þegar loforðamenn voru spurðir hvaðan þeir hygðust afla fjár til að standa straum af kostnaði við skaðabótagreiðslurnar gáfu þeir óljós svör um að hafa mætti fé af nafnlausum erlendum kröfuhöfum Íslendinga sem gjarnan voru þá uppnefndir svolítið í leiðinni, kallaðir hrægammar eða eitthvað ámóta hugljúft. Lítið var þá gefið fyrir þá staðreynd að hrægammar njóta lögverndar hér á landi fyrir eignarréttindi sín rétt eins og heiðlóur.
- Lækkun skatta. Í ljósi þess að ríkið er rekið með halla held ég að það skapi stjórnvöldum ekki trúverðugleika og líkur á að það verði aðeins lækkaðir skattar á auðmönnum og fyrirtækjum.
- Hækkun launa: Í ljósi frétta frá Landspítalanum í dag frá Geislafræðingum þar sem þeir segja að 6% hækkun sé eins og upp í nös á ketti held ég að stjórnvöld lendi í hremmingum með þetta mála og laun hækki ekki í neinu samhengi við væntingar.
- Náttúruverndarsinnar farnir að brýna mótmælavopnin.
Svona held ég að hægt væri telja upp atriði. Og að þeir flokkar sem nú töpuðu kosningum hlægi sig máttlaus alver fram að næstu kosningum á meðan að fylgið hrynur af verðandi stjórnarflokkum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:46 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969472
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Já. Nákvæmlega. Það skríta var í þessari svokölluðu kosningabaráttu (sem framsóknarflokkurinn eyðilagði reyndar og breytti í skrípaleik) að hérna var talað og talað eins og allt væri hægt að gera fyrir alla, lækka skatta og auka útgjöld ville vekk auk þess sem fleiri fleiri hundruð milljarða lægju hérna sem íslendingar gætu bara tekið frá útlendingum si sona og allt í gúddý o.s.frv.
Það er alveg stórlega furðulegt að - bara allir - skildu leyfa umræðunni að þróast svona. Jú jú, sumir reyndu málefnalegheit - en það var ekkert hlustað.
Staðreyndin er og það sem öll umræða hefði átt að þróast út af var, að núv. stjórnvöld unnu kraftaverk við endurreisnarstarfið. þau réttu skipið af og komust úr brimgarðinum.
En framhaldið er örmjó lína. Það þarf að fara mjög varlega og af einbeitni við að halda kúrsinum réttum.
Þetta var alls ekki tími stórra loforða eða töfratrikka. Og alls ekki tími fyrir að tala og tala eins og Ísland væri bara eitt í heiminum og gæti tilbeðið sinn þjóðararf uppí afdölum ásamt krónu og sigmundi davíð.
Það hefði verið nóg að hafa í huga að á næstu árum eru afar þungar afborganir í erlendum gjaldeyri. Það skiptir afskaplega miklu að halda öllu þokkalega ballaniseruðu og halda samböndum erlendis varðandi endurfjármögnun og þess háttar.
Tal manna sumra er gjörsamlega óskaplegt á að hlýða. það eru vítaverð afglöp pólitíkusa að kynda undir þjóðrembing og vitleysu á slíkum tímum. Það er komið meira en nóg af slíku.
Að hægt sé að vega aftur og aftur í sama knérunn - og sinna í engu afleiðingum og áhættu - það er bókstaflega vítavert ábyrgðarleysi og maður skilur varla hvað mönnum gengur til.
Að ofan sögðu, þá að sjálfsögðu á að semja við þessa blessuðu erlendu fugla hérna á eins hagstæðastan hátt og kostur er og mögulegt er - en að slíkt verði eina efni í kosningabaráttu og kosningauppleggi og einhver hugsanlegur ,,gróði" langt inní framtíðinni sé notaður sem tálbeita til að fá atkvæði - í raun ætti þetta að vera refsivert. Þetta er skumstæling og skemdarverk á lýðræðinu. Punktur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 3.5.2013 kl. 00:10
Seðlabankinn tapaði gríðarlega á falli bankanna. Takist honum að endurheimta eitthvað fé núna, er það aðeins upp í tapið sem orðið var.
Ef ég tapa t.d. 10 millum í einhverju braski, en næ svo 3 millum til baka, þá er ég ekki að græða 3 millur heldur tapaði ég 7 millum millum í heild. Þannig er það með Seðlabankann, hann verður áfram í bullandi tapi.
Einnig er það góð ábending hjá Jóni Steinari, að margir aðrir urðu fyrir "forsendubresti", misstu t.d. atvinnuna eða töpuðu á hlutabréfum. Þeir sem fóru óvarlegast eiga að fá mest, það getur ekki talist réttlæti. Þessi smá verðbólga sem verið hefur undanfarin ár getur engann veginn talist forsendurbrestur.
Sveinn R. Pálsson, 3.5.2013 kl. 08:15
Þeir einstaklingar sem sækja um greiðsludreifingu vegna lyfjakaupa þurfa að bíða samþykkis Sjúkratrygginga Íslands áður en þeir fá lyf sín afgreidd.
Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum tekur gildi á morgun en Heiðar Örn Arnarson, kynningarfulltrúi SÍ, segir greiðsludreifinguna úrræði fyrir þá sem eiga erfitt með að mæta kostnaði í fyrsta þrepi nýja kerfisins.
Samkvæmt greiðsludreifingarfyrirkomulaginu munu einstaklingar í greiðsluerfiðleikum eiga kost á því að dreifa lyfjakostnaði umfram átta þúsund krónur á tvær greiðslur og kostnaði umfram fimmtán þúsund krónur á þrjár greiðslur. Ef ljóst þykir að einstaklingur muni eiga rétt á 100% greiðsluþátttöku á tólf mánaða tímabili verður hins vegar mögulegt að dreifa kostnaðinum á allt að tíu greiðslur.
eruð þið ekki stoltir af ykkar norrænu velferðarstjórn sem setti þetta kerfi á
sæmundur (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.