Leita í fréttum mbl.is

Það er ekki hægt að treysta þeim fyrir horn.

Heyrði ekki betur en að haft væri eftir Sigurði Inga varaformanni Framsóknar að í dag hefðu verið óformlegar viðræður. En viti menn hvað þýðir þetta þá?

 

bjarniben.jpg

 


mbl.is Össur varar við Sjálfstæðisflokki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að taka hæfilegt mark á RÚV og DV?

Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 21:06

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nei. Að sjálfsögðu þýðir ekki að kenna RUV um þetta. Þessi frétt var fomleg og Siguðurður Ingi staðfesti við RUV að óformlega viðræður milli Sjalla og Framsóknar hefðu átt sér stað í dag. Enda sést alveg á yfirklóri Sigurðar Inga eftir á að hann getur ekki beint neitað þessu.

Nú, hvað var að ske?

Jú, eg skal upplýsa: Þetta var framsóknarspuninn at it again.

Þetta er bara allt spuni hjá Sigmundi oghans prelátum.

Eftir að hann fær umboðið leikur hann spunaleik. Hann lekur í fjölmiðla sitt og hvað og/eða skáldar upp einhverja spunaþvælu.

Tilgangurinn er að stilla öllum öðrum upp við vegg og gera sig breiðan.

Hérna skáldar hann upp, og beitir Sigurði greyinu Inga á spunarokkinn, að ,,óformlegar viðræður" hafi átt sér stað við Sjalla í dag og fundir boðaðir í kvöld eða á morgun o.s.frv.

Þetta er fyrst og fremst ætlað hinum flokkunum! Halló. Hann er að ögra hinum flokkunum til að setja pressu á þá etc.

Það er sem eg sagði strax, að allir flokkar ættu að sammælast um að segja undireins við Sigmund Davíð: Vertu úti vinur.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 3.5.2013 kl. 23:01

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Og ps. það sem Sigmundur Davíð og hans spunameistarar og PR sérfræðingar gleymdu hinsvegar að reikna með var - að Bjarni Ben gæti farið strax á facebook og upplýst um hið rétta í málinu. Sigmundur og spunameistararnir virðast hafa ofmetnast og einhvernveginn týnt sér í spunanum.

Bjarni slær spunarokkinn svakalega úr höndum Simundar með þessu. þetta er þungt högg.

Sigmundur er búinn að vera. Sennilega.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 3.5.2013 kl. 23:12

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þingmaður Pírata sendi mér tölvupóst í gær.

Við erum þá líklega komnir í viðræður um myndun minnihluta/utanþings stjórnar með stuðningi Framsóknar væntanlega, enda fékk ég símtal frá einum þeirra í fyrradag svo þetta nýtur blessunar á æðstu stöðum.

Allt klappað og klárt enda Sigmundur búinn að skoða tölurnar.

Eða þannig virðist veruleikinn blasa við á fréttastofu RÚV.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.5.2013 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband