Leita í fréttum mbl.is

Já ţetta kom á óvart

Allir ráđamenn í Bandaríkjunum hafa fagnađ ađ Bretar og Danir eru á leiđ út úr Írak. Ţetta vekur furđu ţegar litiđ er til ţess ađ Bush vill fjölga Bandaríksum hermönnum um 21.000. Setur ađ mér ţann grun ađ ţeir hafi haldiđ ađ átökin í Írak yrđu yfirstađin nú og ţví ekki samiđ viđ ţessar ţjóđir um lengri tíma. Samsćriskenning vćri sú ađ ţar međ fengju ţeir frjálsari hendur í hernađi sínum í Írak eđa ţetta sé flóttaleiđ sem ţeir eru ađ opna fyrir sjálfa sig. Ţ.e. ađ eins og Danmörk og Bretland hafa túlkađ ástandiđ sé ţađ orđiđ svo gott ađ ţađ sé tímabćrt ađ fara međ herinn nú á nćstunni. Gćti líka tengst hugmyndum ţeirra um innrás í Íran sem Bretar og Danir vilji ekki tengjast.

Frétt af mbl.is

  Bandarískir fjölmiđlar undrast viđbrögđ ráđamanna viđ ákvörđun Breta
Erlent | mbl.is | 22.2.2007 | 12:57
Breskir skriđdrekar á götu í Basra í suđurhluta Íraks. Fjölmiđlar í Bandaríkjunum hafa sett fram ákveđnar efasemdir um jákvćđa túlkun George W. Bush Bandaríkjaforseta á ţeirri ákvörđun breskra og danskra stjórnvalda ađ fćkka verulega í herliđum sínum í Írak. „Snúđu ţví hvernig sem ţú vilt. Ákvörđun Tony Blair, forsćtisráđherra Breta, getur ómögulega talist góđ tíđindi fyrir Bush forseta hvorki hernađarlega né stjórnmálalega,” segir í leiđara dagblađsins New York Times.


mbl.is Bandarískir fjölmiđlar undrast viđbrögđ ráđamanna viđ ákvörđun Breta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband