Leita í fréttum mbl.is

Margir međ drauminn um ađ fá hér aftur árin fyrir hrun. Ţetta er náttúrulega út í hött!

Íslendingar geta bara ekki lćrt af reynslunni:

Svo virđist sem hálfgert gullgrafaraćđi hafi gripiđ um sig á hlutabréfamarkađi. Dćmi eru um ađ fjárfestar skrái sig fyrir miklu hćrri fjárhćđum í útbođum en ţeir eru borgunarmenn fyrir. Einn fjárfestir bauđ til ađ mynda milljarđ en var ekki einu sinni borgunarmađur fyrir 50 milljónum króna.

Viđskipti međ hlutabréf í TM hófust í kauphöllinni í gćr. Mikil umframeftirspurn reyndist eftir bréfunum og ruku ţau upp um 32,8 prósent í gćr, miđađ viđ útbođsgengi í ađdraganda skráningar. Ţađ sama gerđist ţegar VÍS var fleytt á markađ á dögunum. Til marks um áhugann hafa fjárfestar lagt fram kauptilbođ í ţessi tvö félög fyrir yfir 500 milljarđa króna, á međan markađsvirđi hlutafjárins nam ađeins 19 milljörđum. Fjárfestar hafa ţess vegna veriđ reiđubúnir til ađ kaupa hlutabréf í ţessum tveimur tryggingafélögum fyrir fjárhćđ sem nemur 30 prósent af landsframleiđslu Íslands.

Í viđskiptablađi Morgunblađsins er ađ finna ítarlega skýringu á ţví óvenjulega ástandi sem ríkt hefur í kringum ţessi útbođ. Ţar segir ađ fjárfestar séu farnir ađ skrá sig fyrir miklu hćrri fjárhćđum í útbođum en ţeir eru borgunarmenn fyrir. Í mörgum tilfellum hafi fjárfestar skráđ sig fyrir kaupum á bréfum í útbođi VÍS fyrir milljarđ króna ţótt ljóst vćri ađ ţeir hefđu hvorki nándar nćrri nóg eigiđ fé né lánsloforđ til ađ geta reitt fram slíka fjárhćđ kćmi til ţess ađ ţeir fengju ađ kaupa milljarđ í félaginu. eyjan.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband