Miðvikudagur, 15. maí 2013
Skattar á fyrirtæki háir?
Samtök atvinnulífsins ásamt Framsókn og Sjálfstæðisflokk hafa nú síðustu vikur verið að tala um skattpíningu fyrirtækja sem komi í veg fyrir að fyrirtækin skili "breiðum skattstofnum" til þjóðfélagsins. Í ljós þess hverning þetta var hér 2011 þar sem við erum með hvað neðstu skatta á fyrirtæki í OECD þá velti ég því fyrir mér afhveru hinar þjóðirnar eru ekki löngu búnar að breyta þessu hjá sér.
-Það eru einungis 5 lönd sem hafa lægri skattlagningu fyrirtækja en Ísland árið 2011. Þau eru Slóvakía, Pólland, Ungverjaland og Tékkland með 19% og svo Írland með 13%.
-Fjögur lönd eru með svipaða skattbyrði fyrirtækja og Ísland, þ.e. Grikkland, Chile, Slóvenía og Tyrkland. En Japan og Bandaríkin eru með helmingi meiri skattlagningu fyrirtækja en Ísland, eða 39-40%.
-Frændþjóðir okkar á Norðurlöndum leggja allar meiri skatta á fyrirtæki en Ísland. Samt gengur flest mjög vel í þeim löndum.
-Ef við skoðum hverju tekjuskattur á fyrirtæki skilar í ríkissjóð, sem % af vergri landsframleiðslu, þá er Ísland í 4. neðsta sæti 2010."
Skil ekkert í öðrum þjóðum að lækka ekki í hvelli skatta á fyrirtæki og fjárfesta og fá "jákvæða hvata" til að "breikka skattstofna og auka tekjur ríkisins"
http://blog.pressan.is/stefano/2012/08/09/skattpining-fyrirtaekja-a-islandi/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hvað er tryggingargjaldið hátt í ofangreindum löndum
hvaða tolla, vörugjöld etc þurfa fyrirtæki í þessum löndum að bera???
sæmundur (IP-tala skráð) 15.5.2013 kl. 21:24
15. maí 2013 - 21:25Vilhjálmur Birgisson
Ógeðsleg pólitík
Menn verða að fyrirgefa mér en ég skil ekki þá umræðu sem á sér stað um þessar mundir og lýtur að stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna. Eins og ég hef sagt áður þá hamast pólitískir andstæðingar þessara flokka á lyklaborðinu kófsveittir af bræði og standa jafnvel á hverju götuhorni og æpa og öskra: „svikin kosningaloforð!“ Og það þrátt fyrir að ekki sé búið að mynda neina ríkisstjórn.
Það sorglega í þessu öllu saman er að mér finnst skína í gegn hjá þessum ágætu aðilum eindregin von og ósk um að ekki verði hægt að koma til móts við skuldsetta alþýðu þessa lands og reyndar finnst mér þessir pólitísku andstæðingar nudda saman lófunum í von um að komandi ríkisstjórn mistakist allt sem hún hefur í hyggju að gera.
Svona pólitík finnst mér ógeðsleg því það hlýtur að vera von okkar allra sem búum í þessu fallega landi að hægt verði að koma til móts við skuldsett heimili og taka til hendinni við önnur þjóðþrifamál svo hægt verði að byggja hér gott velferðasamfélag þar sem allir hafi það gott, en ekki bara sumir.
Já, ég ítreka það að ég þoli ekki svona pólitík þar sem menn eru gjörsamlega blindaðir af flokkspólitískri ást, ást sem birtist í skrifum þar sem skín í gegn von um að komandi stjórnvöldum mistakist ætlunarverk sitt að fullu en slíkt gengur þvert gegn þjóðarhagsmunum.
sæmundur (IP-tala skráð) 15.5.2013 kl. 21:38
"Væri rétt að bend Vilhjálmi á hvernig umræðu hann stendur fyrir! Hef ekki heyrt annað frá honum en að allir í ASí nema hann séu í sérstökum herferðum gegn almenning. Og af fundum hans þar sem hann var sérstakur gestur Framsóknar hljómað ekkert nema að Jóhanna og Steingrímur væru í stríði gegn almenning. Þannig að ég held að áður en hann skrifar svona næst ætti hann að skoða sín eigin skrif. Svo ætti hann að átta sig á að þessi umræða sem hann talar um ætti þá ekkert annað en að tryggja að kosningaloforðin verði ekki svikin. Svo væri gaman að vita hvort að hann haldi virkilega eins og fleiri að til sé samræmdur bloggher? Og eins hvort að honum finnist að ef Framsókn vinni kosningar að allir eigi þá að verða sammál og taka upp stefnu Framsóknar og kannski Sjálfstæðismanna? Og svo ef vinstri flokkar vinna næst þá verði allir að verða sammála þeim? Fólk er áfram með ákveðna lífssýn, og ákveðnar hugmyndir um hvernig framsókn og sjálfstæðismenn koma til með að vinna byggt á reynslu."
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.5.2013 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.