Sunnudagur, 9. júní 2013
Varðandi þessar njósnir!
Ég er með teljara á þessari bloggsíðu minni. Gerði mér það að leik einhverntíma, finn það ekki núna að skrifa nafn eins og Al-Qaeda Afganistan og Osama bin Laden minnir mig og viti menn að á teljaranum sá ég 2x fljótlega á eftir að á síðuna höfðu einhverjir komið sem voru á netinu í gegnum netaðgang frá Bandaríksa hernum. Veit ekki hvort þetta var tilviljun. Menn náttúrulega detta t.d. í gegnum google oft inn á furðulegustu síður. En síðan hef ég velt fyrir mér einhverju sem ég las að til væru ofurtölvur m.a. í Bandaríkjunum sem stöðugt greindur það sem verið er verið að dæla á netið og leituðu upp svona orð og greindu um hvað væri verið að fjalla á þeim síðum. Nú ætla ég að fylgjast með hér á eftir.
Smá viðbót.
Nú í morgun sést vel að þessi orð kalla fram heimsóknir úr öllum heimsálfum. Vill ekki birta nánari upplýsingar en eru á þessu korti Þetta er síðustu heimsóknir inn á síðunna.:
Uppljóstrari stígur fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.6.2013 kl. 08:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Svipti sig lífi fyrir sprenginguna
- Neituðu að birta mynd af auðjöfrum krjúpa fyrir Trump
- 18 ára drengur fangelsaður í Dúbaí fyrir samræði
- Kanslari Austurríkis stígur til hliðar
- Jimmy Carter kvaddur
- Átta milljarða vopnasala til Ísraels
- Alþjóðaflug til Damaskus hefst aftur í næstu viku
- Ungmenni handtekin fyrir að undirbúa hryðjuverk
- Íslandsvinurinn með tengingu við bresku konungsfjölskylduna
- Elsta manneskja heims látin
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
það er fylgst með tölvum sem þessi orð (ásamt einhverjum fleirum geri ég ráð fyrir) eru notuð í miklu mæli á netinu eða í email. einhverjum mánuðum eftir 9/11 var mikið talað um þetta í fjölmiðlum....meira að segja mainstream fjölmiðlunum.
hvort sem það séu einhverjar ofurtölvur sem sjá um þetta skal ég ekki segja til um....en slík eftirgrensla sem þú telur þig hafa orðið fyrir, viðgengst hjá Bandarískum stjórnvöldum og hefur gert lengi.
og samkvæmt þessari frétt, þá þurfa þeir engin leyfi til að komast í tölvurnar okkar.
el-Toro, 10.6.2013 kl. 01:10
Það þarf ekki leyfi til að verjast.
Helga Kristjánsdóttir, 10.6.2013 kl. 01:31
Vertu ekki með þetta bull Helga. Verjast?? Finst þér e h réttlæta þetta? Fólk þarf ekkert að gera til að NSA ofl farið að lesa tölvupóstinn hjá fólki og hlera síma ofl ofl. Viltu kannski láta koma svona framm við þig? Væri í lagi að ég kæmi heim til þín og færi að gramsa þar í öllu og bera þá við e h sjálfsvörn??
ólafur (IP-tala skráð) 11.6.2013 kl. 08:28
Sko það er ekkert að því að hafa forvirkarransóknarheimildir. það er sjálfsagt mál að hafa leyniþjónustu líka hér svo við getum amk vitað hvað aðrar slíkar eru að gera hérna!! Td hvort að kaninn sé hér að elta fólk og hrella eins og komið hefur í ljós.
Enn að svona batterí fái að ganga laust og gera hvað sem er það er ekki að ganga upp. Svona hegðun er bara liðin í þremur vestrænum löndum af leyniþjónustum þeirra. UK,Frakklandi og USA. aðrar v Evrópu þjóðir vaka MJÖG vel yfir þessum stofnunum sínum.
þetta er bara viðbjóður og þetta stækkar og stækkar. það skiptir engu hver þú ert eða hverjar trúar þú ert. Hvort þú ert 6 ára barn eða 99 ára gamalmenni í augum þessara stofnana í USA. þú ert "hugsanlega" óvinur.
þetta virkar einfaldlega þannig að ákveðin orð sem skrifuð eru valda því sem kallað er flöggun. Og þegar það er flaggað á þig bara vegna þess að þú sagðir "helv kana ógeð, fari þeir til helvítis" (já dugar á íslensku!) þá er byrjað að skoða þig framm og aftur. Síminn þinn,skiló á feisinu,email og allt sem hægt er að skoða er skoðað.
Menn verða neflilega að átta sig á einu hér. hundruð þúsunda manna í USA og þá er ég bara að tala um þá hafa alla sína vinnu af því að finna "hugsanlega" óvini! Og þetta kerfi stækkar og stækkar. það þarf svo að "vinna" mikkla yfirvinnu þarna og ráða enn meira af fólki svo hægt sé að passa fleiri og fleiri. Nú og svo þarf auðvitað að kaupa meira af tækjum og tólum og þar erum við að tala um tugi miljarða USD á hverju ári. Já tugi miljarða!
þetta er sko bissnes sem vit er í!! Svo þegar e h gagnrínir þetta í USA þá kemur ræðan og hún er alltaf eins. "Ertu að verja óvini okkar? Með hverjum stendur þú? Veistu hvað við bjöguðum mörgum í New York í gær og í Berlín og Malmö?,Viltu færa stríðið gegn hryðjuverkum á göturnar okkar" þetta er nú bara sannleikurinn og hann er skelfilegur.
ólafur (IP-tala skráð) 11.6.2013 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.