Sunnudagur, 16. júní 2013
Nokkrar spurningar varðandi aukna fjárfestingu í sjávarútvegi:
1. Nú er held ég allur kvóti veiddur. Og allur fiskur sem er veiddur er seldur erlendis. Hvernig mun aukin fjárfesting skila okkur meiri gjaldeyrir?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.6.2013 kl. 10:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þar kom að við urðum sammála.
Gleðilega þjóðhátíð!
Árni Gunnarsson, 17.6.2013 kl. 10:53
Ný hönnun skipa dregur úr olíunotkun, sem er stór þáttur í kosnaði þjóðarbúsins, eins er megnið af stærri skipaflota smíðað milli 1960-1970 línuskipin og 1970-1990 togararnir. Viðhald á stáli í þessum skipum verður sífellt meira og oftar þarf að skipta um stálplötur í skrokkunum. Það væri hagkvæmast að endurnýjun skipana væri jafnt og þétt, ekki endurnýja 20-30 skip á 30 ára fresti öll í einu.
Fjárfesting í landvinnslu skilar betri nýtingu hráefnis sem eykur útflutnings tekjur, það eru alltaf meira og meira af fiskinum full unnið og sér unni, sem áður fór kannski í mjölvinnslu. Mest af þessari fjárfestingu verður eftir innanlands, tæki og tól flest smíðuð innanlands
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 17.6.2013 kl. 11:48
Til að útskýra vitleysuna sem var í fyrri lögum um sérstakt veiðigjald og hvernig sú gjaldtaka var útfærð. Lestu vel og vandlega:
Fjárfesting í Sjávarútvegi til að auka mikið verðmætasköpunina er/var ekki hagkvæm fyrir starfandi útgerðir eða nokkura útgerð sem kæmi á eftir þeim.
Tökum öfgafult dæmi. Útgerðin Fiskibátur Hf. ákveður að fjárfesta í verksmiðju sem býr til efni úr slori og öðrum úrgangi úr fiski, sem notuð yrðu í fegrunarefni og líftækni iðnaði. Þetta yrði alveg rífandi tekjur í þessu og útfluttningsverðmæti á sjávarfangi myndi aukast við þetta úr 260 milljörðum í 360. Þessi eina útgerð myndi græða mikið því þessar miklu tekjur myndu dreifast á þorskígildiskíló á allar aðrar útgerðir í landinu.
Þannig myndu kannski trillusjómenn þurfa að borga meira í sérstaka veiðigjaldið en sem næmi aflaverðmæti þeirra vegna þess að skatturinn er deildur út jafnt á allar útgerðir eftir þorskígildisstuðli, reiknaðan útfrá heildar verðmætum als sjávarfangs. Þannig yrði það í raun og veru hagur allra annarra útgerða að selja þeim ekki afurðir (slor) því þeir færu á hausin við tilkomu þeirra.
og til bæta við öðru dæmi: ég og þú stofnun fiskvinnslu (án útgerðar) og förum að flytja inn fisk í gámum frá Barentshafi. Verðmæti útfluttnings á þessum fiski reiknast inn í stofn á sérstaka veiðigjaldinu og telst þar með sem sameiginleg auðlind landsmanna. fiskur innfluttur frá öðru ríki sem aldrei hefur komið inn í íslenska lögsögu.
sérðu enga vitleysu í þessum lögum sem þú svo þráir að halda í?
Lög Samfylkingarinnar og Vinstri Grænna um veiðigjöld hygla stórum útgerðum með fiskvinnslur sem hafa mikla hagræðingu í rekstri. þannig deilist skatturinn af hagnaði HB Granda og Samherja á allar litlu útgerðirnar. Þessi lög voru beinn hvati til þess að fara í massíva hagræðingu, þe. fækka útgerðum og bátum niður í það sama og HB Grandi er að stunda.
3000 landverka fólk og 2600 sjómenn í vinnu hjá 8 fyrirtækjum. það hefði verið afleiðing af þeirri stefnu sem þú Magnús aðhyllist, þó þú viljir ekki horfast í augu við afleiðingarnar af þeirri stefnu. enda er afneitun á staðreyndum ansi algeng.
Fannar frá Rifi, 17.6.2013 kl. 12:44
"reiknast inn í stofn af sérstaka veiðigjaldinu....." Sammála því að flækjur í þessum lögum eru líkastar óráðsrugli í dauðadrukknum alka. Hinsvegar er að mínu mati sjálfsagt að innheimta, t.d. við löndun þokkalegt leigugjald til ríkisins, þó ekki væri nema til að standa straum af kostnaði við landhelgisgæslu og margt það annað sem tengist opinberum afskiptum af útgerð. Um upphæð þessa gjalds má deila og ekkert við það að athuga að vægja þeim útgerðum tímabundið sem af einhverjum eðlilegum sökum lenda í greiðsluvanda.
Árni Gunnarsson, 18.6.2013 kl. 08:09
Og svo legg ég til að glæpavæðing verði ekki tilgangur ríkisafskipta af útgerð. Útgerðarmenn eru áreiðanlega ekki hneigðari til lögbrota en annað fólk en stundum finnst mér að reglur Fiskistofu séu blátt áfram til þess settar að veiða menn.
Árni Gunnarsson, 18.6.2013 kl. 08:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.