Þriðjudagur, 18. júní 2013
Nokkuð ljóst að við verðum illa samkeppnisfær ef að fríverslun ESB og USA kemst á
Ég hef marg oft bent á að við inngöngu í ESB þá falla niður tolla á nær öll vöru- og þjónustuviðskiptum milli landa inna ESB. Við gerð fríverslunarsamninga gerist það líka á þeim liðum sem samið er um.
Ef að þessi samningur kemst á þá lendum við í samkeppni bæði í ESB löndum og í Bandaríkjunum við fyrirtæki sem eru að selja sömu vörur án tolla á meðan að okkar vörur bera fulla tolla. Þannig er t.d um nær allan fisk. Þ.e. ef við fullvinnum afurðir þá bera þær fulla toll. Þetta er m.a. vegna þess að við gerð EES samningsins þá vildum við höft á allan innflutning á landbúnaðarvörur og því bera þessar vörur fulla tolla þegar við seljum þær unnar erlendis. Og eins með fiskinn.
Nú gætu menn sagt að við gætum þá bara gert sambærilega samninga við Bandaríkin og ESB er að gera. En nei! Þeir hafa tilkynnt að það komi ekki til greina næstu áratugina enda ekki skrýtið því að þannig samningur er nær eingöngu fyrir okkur því við erum svo fámenn og lítil að við höfum ekkert sérstakt að bjóða þeim sem þeir græða á í staðinn.
Kína gerði við okkur samninga til að brjóta ís í Evrópu. Ekki af því að þeir væru að hafa mikla hagsmuni út úr þessu.
Kann að kosta Ísland þúsund störf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þannig að lægri tollar, skattar og gjöld leiða til meiri hagvaxtar og fleiri starfa?
Grímur (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 21:50
Eina von Evrópu, hvort sem er á vettvangi ESB eða öðrum, er enn sem áður hjálp frá Bandaríkjunum. Bandaríkin björguðu Evrópu frá algjöru efnahagslegu, menningarlegu og, það sem mikilvægara er en allt hitt; SIÐFERÐILEGU hruni, sem náði þó áður að verða mesta siðferðilega hrun mannkynssögunnar, en margfallt verra hefði orðið ef Bandaríkjamenn hefðu ekki stoppað þann hrylling sem þó var þegar orðinn verstur í mannkynssögunni allri, margfalldast þó hefði hann (og geti enn margfalldast, nái óæskilegar þjóðir svo sem Þýskaland að styrkja stöðu sína frekar í heiminum). Án aðstoðar að vestan eru dagar Evrópusambandsins taldir. Ekki er víst aðstoðin dugi til að reisa það við. Evrópa, innan sem utan sambandsins, utan örfá ríki á "sérsamningi" (og við erum svo heppin að vera á slíkum, þess vegna gátum við unnið "stríðin" við sjálfa Breta), mun í framtíðinni vera haldið uppi af öðrum vinveittum þjóðum, svipað og reyndin er með mörg Afríkuríki í dag. Eini munurinn verður að þeir sem Evrópa mun eiga allt sitt undir eru siðferðilega þróaðri en hún sjálf og munu höndla þá ólíkt betur en Evrópa sína minnstu bræður meðan hún enn, í fullkomnum órétti, drottnar um of yfir heiminum mannkyni öllu til óheilla. (Þeir sem vilja vita hvernig hjarta Evrópskra stórfyrirtækja og ESB sem styður þau slær horfi á Flow- for the love of water, á Youtube, og kynni sér viðurstyggileg áform ESB um að hindra að Afríkanar fái aðgang að vatni í framtíðinni, og ófyrirleitna peningaplokkun sem seilist í vasa fátækasta fólks heims!, með "umhverfisvernd" að yfirvarpi (áform sem verða stöðvuð! Því það ER til RÉTTLÆTI í þessum heimi!) Í Evrópu framtíðarinnar verður mannsæmandi líf, en miðað við önnur ríki þessa heims fá "skuldugustu" ríki ESB lítils góðs að njóta af hinum stórkostlegu ávöxtum framtíðarríkisins. Ekki afþví neinn meini þessum ríkjum það beinlínis, heldur af því þeirra eigin siðferðilegi vanþroski og aðrir brestir koma í veg fyrir það yrði mögulegt. Maðurinn er alltaf sinn eigin versti óvinur. Sama gildir um þjóðir. Miðað við það sem þessar þjóðir eru nú þegar að gera sjálfum sér, og mun koma í ljós í framtíðinni, verða skuldir þeirra við aðra léttvægari, því aðrir geta losnað undan þeim...en þeim illu álögum sem þessar þjóðir hneppa sjálfa sig í með illvirkjum sínum losna þær aldrei undan.
NWO (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 22:06
Ef svo illa vill til að þjóðin afvegaleiðist til að ganga í ESB og múlbinda sig þannig við Þýskaland og aðrar ráðandi þjóðir ESB, svipað og þegar gengið er í hjónaband, og taka á sig sameiginlegar karmískar skuldir með því, og skipta út fyrir okkar eigin, þá vil ég menn viti að það er til leið út. Aðeins ein leið, og hún verður ekki fær um alla framtíð, því þegar nýtt kerfi tekur fyllilega við verður ekki lengur hægt að skipta um ríkisborgarrétt, afþví það verður orðið algjörlega óþarft fyrir flesta hluti. Þessi leið er að skipta um ríkisfang og flytja úr landi. Byrja upp á nýtt og halda ekki í gamla þjóðernið nema sem minningu. Þá munu afkomendur þínir eiga kost á betri framtíð en íbúum ESB mun bjóðast. Kerfi heimsins eru að gefa sig og framtíðin er handan við hornið. Ef það versta gerist, ekki bíða áður en það verður of seint að eiga fulla hlutdeild í framtíðinni. Evrópa er þegar skugginn af sjálfri sér og það dimmir yfir henni.
NWO (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 22:13
Grímur, lægri tollar, skattar og gjöld leiða til hærri innkomu, við fáum hærra hlutfall af því sem varan kostar kaupanda. Í dag þurfum við að taka á okkur tolla, skatta og gjöld til þess að geta selt vörur á sambærilegum verðum og þeir sem ekki fá þannig gjöld á sínar vörur. Við fáum 7, 8 eða 9 krónur í vasann þar sem aðrir framleiðendur eru að fá 10 kr. Við borgum fyrir aðgang að mörkuðum sem aðrir fá frítt.
Einar (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 22:18
Þessir tollar, skattar og gjöld, þessir mismunandi gjaldmiðlar þjóða, þessar núgildandi reglur viðskiptaheimsins. Þetta fer allt að líða undir lok með gamla bankakerfinu og gamla stjórnarfarinu. Þetta er allt að líða undir lok sem hver önnur úrelt tækni. Og gamli hugsunarhátturinn sem liggur til grundavallar stofnanna eins og ESB með því. Þá hefnist þeim sem völdu fjárgróða fram yfir siðferðislega ávinning. Framtíðin bíður upp á meiri auðlegð og ríkidóm en áður hefur þekkst, en ekki fyllilega fyrir þá sem sönnuðu að þeim væri ekki treystandi að fá að vera með. Hrun núverandi kerfis er næst á dagskrá. Þróaðra og betra byggt á fágaðri hugsunarhætti tekur við. Nýtt heimsskipulag.
NWO (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 22:25
Ef menn nenna að lesa úttektina sjálfa þá kemur mjög skýrt fram að niðurfelling allra tolla á milli Bandaríkjanna og Evrópu mun ekki skila neinum ávinningi. Ástæðan er sú að meðaltal tolla á milli þessara blokka eru mjög lágir eða 2,8%.
Það sem skiptir hinsvegar öllu máli er að ef tekst að ryðja úr vegi öllum öðrum viðskiptahindrunum, t.d stöðlum o.s.f, þá geti ávinningurinn orðið mikill.
Samkeppnishæfni okkar þarf ekki að skaðast enda erum við þegar hluti af innrimarkaði EU og því mun vara framleidd á Íslandi ganga beint á Bandaríkjamarkað, án aukakostnaðar, ef það tekst að ryðja úr vegi hinum óbeinu viðskiptahindrunum.
Hvort að við þurfum að greiða 3% toll á iðnaðarvöru til Bandaríkjanna eða ekki verður bara aukaatriði í samanburði við þann sparnað sem fæst með samþættingu staðla.
Það sem mun síðan gerast í framtíðinni er að önnur stór viðskiptalönd okkar munu taka upp þessa staðla og þá verður ennþá ódýrara að selja vörur til þessara landa sem eru fyrir utan US/EU blokkina.
Það sem er kannski áhugaverðast fyrir þá sem eru skotnir í ESB er að viðskipti innan ESB munu stórlega minnka, sérstaklega á minni N- og S- Evrópu sem mun draga úr áhuga þessara landa á frekari samruna.
Hér er linkur á sjálfa úttektina: http://www.bfna.org/sites/default/files/TTIP-GED%20study%2017June%202013.pdf
Eggert Sigurbergsson, 19.6.2013 kl. 13:09
"Samkeppnishæfni okkar þarf ekki að skaðast enda erum við þegar hluti af innrimarkaði EU og því mun vara framleidd á Íslandi ganga beint á Bandaríkjamarkað, án aukakostnaðar, ef það tekst að ryðja úr vegi hinum óbeinu viðskiptahindrunum."
Þetta er rangt. Rétt eins og ESB vörur ganga ekki beint á Kínamarkað og Kínverskar vörur á ESB markað gegnum fríverslunarsamning okkar við Kína þá ganga Íslenskar vörur ekki beint á Bandaríkjamarkað gegnum fríverslunarsamning okkar við ESB. Varan verður að vera frá ESB ríki. Þetta er samningur milli ESB og Bandaríkjanna. Ísland, Mexiko og Kanada eru til dæmis ekki aðilar að þessum samningi, en þessi ríki hafa bara fríverslunarsamning við annan aðilan, og því opnast ekki inn á þeirra markaði og ekkert opnast fyrir þeim.
HemmXX (IP-tala skráð) 20.6.2013 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.