Leita í fréttum mbl.is

Furðurlega orðuð frétt

Ég verð að segja þó ég sé ekkert ofboðslega sleipur í íslenskunni þá finnst mér þetta furðulegt orðalag í frétt. Ég fæ þá tilfinning að óveðrið í Evrópu sé glæpsamlegt.

Vísir, 22. feb. 2007 21:07

Eignaspjöll á go-kart höll

Snjóþyngslin í Danmörku eru farin að valda þónokkrum eignaspjöllum en þak stærstu go-kart hallar Evrópu féll niður á gólf vegna snjóþyngsla í morgun. Go-Kart höllin Racehall er í nágrenni Árósa en alls hrundu um 400 fermetrar af þakinu niður á þessari 9000 fermetra stóru höll.

1200 manns sem áttu pantað í go-kart þurfa að finna sér annað við tímann að gera næstu daga vegna þessa. Ljóst er að skaðinn er töluverður en höllin var opnuð vorið 2005 en þarf nú að gangast undir óvæntar endurbætur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband