Föstudagur, 23. febrúar 2007
Ţetta fer ađ verđa efni í bíómyndaröđ
Ţetta er međ afbrigđum hvert Baugsmáliđ er ađ fara. Ofan á allt annađ hefur nú síđustu daga komiđ í ljós ađ máliđ sé hugsanlega byggt á reiđi vegna kvennamála og meinta viđreynslu viđ eiginkonu Jóns Geralds. Nú í dag er ţađ bréf sem skrifađ er ađ ţví virđist af löglćrđum manni nafnlaust. Í bréfinu er ţví haldiđ fram ađ Hćstiréttur sé ađ dćma í málinu til ađ hefna fyrir ađ Jón Steinar og Ólafur Börkur hafi veriđ skipađi í Hćstarétt gegn vilja Hćstaréttar.
Fréttin í Fréttablađinu er ítarlegri svo ég birti kafla úr henni hér:
Bréfiđ er tvískipt, annars vegar er fjallađ um valda dóma sem falliđ hafa í Baugsmálinu og hins vegar eru settar fram tilgátur um ástćđur fyrir niđurstöđum dómanna.
Sigurđur Líndal, prófessor í lögfrćđi, segir allt benda til ađ bréfritari sé lögfróđur mađur. Ţađ er greinilegt ađ bréfritari ber mjög ţungan hug til eigenda Baugs vegna úrslita sakamála ţeim á hendur."
Eiríkur Tómasson, prófessor í lögfrćđi, segir ţađ ađ dreifa nafnlausu bréfi međ jafn alvarlegum persónulegum ađdróttunum og hér er gert vera grafalvarlegt mál. Ţegar ţađ bćtist svo viđ ađ bréfiđ getur ekki veriđ skrifađ nema af lögfrćđingi eđa einstaklingi sem hefur heimildarmann úr hópi lögfrćđinga, gerir ţađ mál ţetta enn alvarlegra."
Gestur Jónsson stađfesti í gćr ađ honum hafi borist bréfiđ og segist líta ţađ afar alvarlegum augum, enda sé bréfiđ ótrúlega rćtiđ og óhugguleg lesning. Ţetta er skrifađ af manni sem er nafnlaus, ađ ekki sé talađ um huglaus. Ţađ er ómögulegt ađ lesa ţetta bréf öđruvísi en svo ađ ţarna sé veriđ ađ reyna ađ hafa áhrif á niđurstöđuna í málinu." Gestur segir bréfiđ skrifađ af mikilli ţekkingu á lögfrćđi og á málinu sjálfu. Hann telur ljóst ađ tilgangur bréfsins sé ađ sakborningar verđi sakfelldir.
Hvađ kemur nćst?
![]() |
Óskar eftir fundi vegna nafnlauss bréfs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
Augnablik - sćki gögn...
DV
Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
Augnablik - sćki gögn...
Pressan
Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ţađ er stađreynd ađ gerđar hafa veriđ meiri kröfur fyrir dómstólum til ákćruatriđa í Baugsmálinu en nokkru öđru íslensku dómsmáli. Bréfritari ţessa bréfs finnst ţađ merkilegt og reynir ađ finna einhverjar skýringar og grúskar ţá helst í hvernig dómarar hafa dćmt (Man einhver eftir bókinni Pelican brief) . Á hinn bóginn hefur ákćruvaldiđ lagt meira í ţetta mál en önnur og ţví má spyrja hvort ekki eigi ađ gera meiri kröfur? Eđa eiga allir ađ vera jafn réttlágir fyrir ákćruvaldinu.
Hver sem er hefđi getađ skrifađ ţetta bréf ţó svo ađ bréfritari láti í ţađ skína hér og ţar ađ hann sé lögfrćđingur sem ef til vill er einungis gert til ađ villa um fyrir hr. Líndal og co. og gera ţađ trúverđugra ađ bréfritari hafi einhverjar heimildir fyrir skrifum sínum.
Grímur Kjartansson, 23.2.2007 kl. 14:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.