Leita í fréttum mbl.is

Ekki fögur upplifun á Kópavogi

Jónasi Kristjánssyni ţykir ekki mikiđ koma til nýja miđbćjar Kópavogs sem er vćntanlega á svćđinu í kring um Smáralind:

23.02.2007
Slömm í Kópavogi
Ég ók í dag um Kópavoginn. Mér fannst ég vera kominn í útlent slömm. Sá hluti bćjarins, sem er í nágrenni Smáralindar, er sálarlaus ófreskja, safn af slaufum og bílastćđum, steypu og malbiki. Ţar er varla sála á gangi og varla örlar á grćnum bletti. Gróin hverfi bćjarins eru sum skárri, en hvergi nćrri er yfirbragđiđ sambćrilegt viđ Reykjavík. Ég les fréttir um, ađ bćjarstjórnin í Kópavogi láti vađa í offorsi međ jarđýtur um gamla skógrćkt í Heiđmörk. Og mér finnst, ađ ţađ sé mjög líkt Gunnari Birgissyni bćjarstjóra. Hann er greinilega mađur, sem hentar slömmi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála Jónasi. Gunnar er slömmlord og sá hluti Kópavogs sem hann hefur skapað er sálarlaus óskapnaður sem enda mun á öskuhaugum sögunnar.

Vésteinn (IP-tala skráđ) 24.2.2007 kl. 01:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband