Leita í fréttum mbl.is

Einu ætti fólk að átta sig á!

Hér á landi eru sterkir hagsmunaaðilar sem beita fyrir sér auðtrúa sakleysingjum í baráttunni gegn ESB aðildarviðræðum. Þetta er aðilar í Landbúnaði, sjávarútvegi og ýmsum verslunar og fjárfestingum.

AF hverju?

Jú þeir óttast að missa spón úr aski sínum þegar að hér kemst á almennileg samkeppni.  Ef fólk trúir því ekki þá vær holt fyrir fólk að muna hvernig hlutir hér hafa orðið þegar erlend samkeppni hefur verið í boði eða staðið til.

  • Man fólk ekki eftir þessum tilraunum í flugi hér áður.
  • Allir muna eftir látunum við að kæfa tilraunir til samkeppni á tryggingarmarkað
  • Látunum þegar erlendir aðilar skoðuðu að koma hingað með olíu og bensínsölu.

Nú þarf að passa að það verði ekki hróflað við einokun á sölu á Landbúnaðarvörum

Eins með Sjávarútvegin og að þeir þyrftu kannski að borga aðeins meira fyrir að Kvótan af því aðrir væru tilbúnir til þess

Eins sé ég fyrir mér að menn vilji verja það að einhverjir aðrir fjárfesti hér og séu tilbúnir að borga ríkinu meira en innlendir aðilar. 

Eins vilja menn hafa krónuna sem þeir geta látið fella eftir sínum hag í framtíðinni til að lækka hér kaupmáltt án þess að launþegar geti nokkuð gert. 


mbl.is Óskar eftir upplýsingum frá Gunnari Braga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Þú kannski fræðir okkur á því hve mikið sjávarútvegurinn í ESB löndunum greiðir í auðlindarentu.

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 19.8.2013 kl. 16:50

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Eg yrði ekki hissa þá sjávarútvegur í ESB skilaði almenningi hlutfallslega mun meira en hérna uppi í fásinni i gapastokk elítunnar.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.8.2013 kl. 18:44

3 identicon

Samkeppni?
Hér hefur lengi verið starfandi Samkeppnisstofnun

Hefur einhver orðið var við að aðgerðir hennar lækki vöruverð til neytenda

Grænmeti, eldsneyti, óverðmerktar kjötvörur - bara eitthvað

Grímur (IP-tala skráð) 20.8.2013 kl. 07:25

4 identicon

Það er ljóst að innlendar-mafíur vilja alls ekki missa tangarhald sitt á þjóðinni og auðæfum hennar, það er líka ljóst að margur skrælinginn vinnur með þessum mafíum trúandi því að þær, ónýt framtíðarplön og okur og einokun hægri/vinstri séu honum fyrir bestu.

DoctorE (IP-tala skráð) 20.8.2013 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband