Leita í fréttum mbl.is

Bandaríkin í forystu ríkja sem hanna og framleiða vopn sem bitna á óbreyttum borgurum

Það setur að mér hroll við þessa frétt. Það rifjast upp að Bandaríkin hafa hannað og framleitt öll þau ógeðslegustu vopn sem komið notuð hafa verið síðustu öld.

  • Fosfórsprengjur í Vietnam
  • Kjarnorkusprengjur
  • Flísasprengjur
  • Klasasprengjur
  • Jarðsprengjur

Margar af þessu sprengjum eru þeirrar náttúru að þær springa ekki alltaf allar og verða síðar börnum og saklausum  að tjóni.

Bandaríkin hafa líka alltaf barist á móti öllum bönnum við notkun á slíkum vopnum

Frétt af mbl.is

Bandaríkin hafna því að hætt verði að nota klasasprengjur í stríði
Erlent | AFP | 23.2.2007 | 20:58
Hermaður sést hér halda á smá-sprengjum sem eru voru inni í... Bandaríkin hafa hafnað því að hverfa frá notkun klasasprengna líkt og alþjóðasamfélagið hefur kallað eftir að verði gert. Frá þessu greindi talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, Sean McCormack.


mbl.is Bandaríkin hafna því að hætt verði að nota klasasprengjur í stríði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

Já, þetta er algjör viðbjóður en svona er þetta bara... þjóðir heims biðja þá um að hætta að nota þetta og þeir segja bara nei og þá er svarið á móti "ó, ok, vildum bara benda á þetta... afsakið ónæðið, bless bless." sorglegt ástand.

Björgvin Gunnarsson, 24.2.2007 kl. 03:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband