Sunnudagur, 25. ágúst 2013
Er bara ekki að ná þessu sorry!
Sko nú er sagt að allir sem tóku lán fyrir hrun fái leiðréttingu á lánum sínum. Jú allt í lagi. En Sigmundur Davíð segir nú að þó fólk sé búið að selja þá fái það leiðréttingarnar samt. En það er ég ekki að skilja sér í lagi þegar hann segir fyrir viku að fólk fái ekki tékka í póstinum heldur verið höfuðstóll lána lækkaður. Nú ef þú ert búin að selja eign þína með lánum. Hvernig geta fyrri eigendur fengið leiðréttingu þegar þeir eiga hvorki eignina sem lánið er á né lánið sjalft? Nema þá með feitum tékka?
Eins sé ég ekki alveg ef ég kaupi nú íbúð með áhvílandi láni og það er settur fyrirvari um að sá sem ég kaupi á njóti leiðréttingarinnar. Nú verð ég þá kannski að borga nokkrar milljónir daginn sem lánin á eigninni lækka. Eða sækja um hærri lán á eignina sem því nemur?
Eins vantar sárlega að vita hvort að lækkanir lána koma til með að miðast við verðbólgu umfram þessa venjulegu þ.e. umfram 4 til 5% verðbólgu og eins hvort að 110% leiðrétting kemur líka til frádráttar. Ef við erum að tala þá um 10 til 15% leiðréttingu munar færst heimili lítið um þetta. 15% leiðrétting á 20 milljóna höfuðstól eru jú um 3 milljónir sem gera lækkun á mánaðargreiðslum upp á um 18 þúsund. Það eru um 13 sígarettupakkar á mánuði. Það segir lítið fyrir fjölskyldur sem standa illa.
Sorry enn á ný á ég erfitt með að sjá að þetta verði eitthvað sem skiptir máli ef þetta verður svona. Nema náttúrulega fyrir þá sem eru með mun hærri lán kannski 40 til 60 milljónir.
Óþarfir fyrirvarar í kaupsamningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Þóttist vera bjarndýr til að svíkja út tryggingar
- Íslensk erfðagreining áfrýjar dómnum
- Ráðherra logandi hræddur við banana
- Yfir 1.000 jöklar bráðnað í landinu
- Heilbrigðisráðherra Trump með efasemdir um bólusetningar
- ESB sektar Meta um 117 milljarða
- Borgarstjóri Lundúna sakar Trump um rasisma
- Lögreglan með mikinn viðbúnað fyrir landsleik
- Repúblikanar fá meirihluta í fulltrúadeildinni
- Lést í sprengingu við hús Hæstaréttar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Einmitt. Hugsa sér að engum fjölmiðlamanni hafi dottið í hug að benda framsóknarmönnum á þessa steypuhræru sem drengurinn lætur útúr sér.
Samkv. orðum forsætisráðherra framsóknarmanna núna, þá getur skuldarniðurfellingin aðeins gerst með feitum tjékka í pósti.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.8.2013 kl. 23:15
Þetta er góð ábending. Ljóst að ummæli SDG ganga ekki upp í því tilfelli að búið sé að selja eignina.
Næ heldur ekki alveg þessu tali um forsendubrest. Hvað er verið að tala um? Er það verðbólgan? Og hvað, ætlar þá ríkið framvegis að lækka höfuðstól lána í hvert sinn sem verðbólgan fer upp? Og hvað með aðrar skuldir eins og námslán, hækkuðu þær ekki líka?
Síðan hafa eignirnar hækkað töluvert og eiga eftir að hækka meira, þannig að spurningin er hvort fólk hafi nokkuð tapað? Eru skilaboðin þau að ríkið ætli alltaf að borga fólkinu ef það tapar á fasteignakaupum?
Sveinn R. Pálsson, 25.8.2013 kl. 23:22
Hvort að fólk hafi nokkuð tapað?????
Svona gæti bara komið frá einvherjum sem skuldar mjööööög lítið í sinni eign eða þá ekkert.
Afborgun lána hefur hækkað um 100% hjá þeim sem tóku verðtryggð lán í góðærinu en launin hafa engan vegin fylgt því. Við erum á góðri leið með að verða ríkustu öregar í Evrópu með allri þessari hlutfallslegu eign í fasteignunum okkar. það þarf að borga af restini.
Stebbi (IP-tala skráð) 26.8.2013 kl. 01:04
Þetta er bara eins og þegar löggan er að rekja hvert eigi að skila þjófagóssi. Þó að það sé búið að selja það oftar en einu sinni breytir það öngvu um LÖGLEGAN eiganda.
Kjaftaskur (IP-tala skráð) 26.8.2013 kl. 08:03
Skuldir hafa hækkað um 6% meira en laun, sem er óverulegt. Framundan eru samningar sem gætu hæglega núllað þennan mun út.
Fasteignabólan er enn langt frá því að vera sprungin, hún getur farið aftur upp í topp á næstu árum. Einhvertíma síðar gætum við lent í raunverulegu verðfalli á fasteignum og raunverð farið niður í svipað og var um 1996. Það er helmings lækkun frá því sem nú er, Hvað á að gera þá?
Sveinn R. Pálsson, 26.8.2013 kl. 08:04
Er það ekki vegna þess að þið Ómar eruð frekar "tregir" sem þið náið þessu ekki?????????
Jóhann Elíasson, 26.8.2013 kl. 09:53
Það vantar líka að svara því hvort feiti tjékkinn sé verðtryggður.
Ef þessi feiti tjékki sem framsóknarmenn keyptu sig til einvalda með kemur ekki fyrr en eftir svo og svo mörg ár, kannski 5-10 ár, - þá skiptir máli að hann sé verðtryggður.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 26.8.2013 kl. 10:23
Maður er ekki alveg að skylja Sigmund þarna. Og hvað ætlar hann að gera fyrir fólk sem missti sína eign og skuldar íbúðalánasjóði enþá þó nokkrar millur. Maður er bara eitt ????????? spurnigarmerki í framan.
margret (IP-tala skráð) 26.8.2013 kl. 18:03
Á meðan afborgun af húsnæðisláni hjá mér sem nb. var ekki nema 60% af fasteignamati þegar það var tekið, hefur hækkað úr 65þús í tæp 130 á mánuði hafa launin mín hækkað um tæp 50% frá sama tíma.
Ég er á meðallaunum í samfélaginu og hef verið það frá því lánið var tekið, hef hækkað umfram umsamdar launahækkanir á markaði þannig að ég get ómögulega séð hvaðan þessi 6% tala kemur.
Núna á ég minna en 40% í eignini sem er verðmetin mun hærra en þegar hún var keypt og sit uppi með 100% hærri afborgun á 50% hærri launum. Verð alveg ótrúlega eignamikill fátæklingur þegar ég gefst upp á þessu.
Stebbi (IP-tala skráð) 26.8.2013 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.