Laugardagur, 24. febrúar 2007
"200 króna seðilgjald "
Bendi á góða grein Jónasar Kristjánssonar í DV en hana má nálgast hér. Í henni segir m.a.
200 króna seðilgjald
Engum öðrum en Íslendingum dytti í hug að borga 200-250 króna seðilgjald fyrir að njóta þeirrar náðar að fá senda reikninga. Gjaldið er margfaldur pappírs- og póstkostnaður sendibréfs og er þar á ofan ný uppfinning í veraldarsögunni. Í Evrópu yrði uppreisn, ef reynt yrði að koma á slíku gjaldi.
Aðeins Íslendingar eru svo kúgaðir af langvinnu okri, að þeir telja það eðlilegan gang samfélagsins. Okur er ekki bara stundað af bönkum og símum, tryggingum og olíu. Það er stundað af öllum þeim fyrirtækjum, sem leyfa sér að rukka seðilgjöld. Hátt verðlag og hugmyndarík gjöld eru afleiðing af eymd þjóðarinnar
En mjög góð gein í heild sinni um hvað við látum bjóða okkur
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 7
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 969564
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll Maggi,
góð ábending en þetta er ekki alveg svona svart á hvítu.
Ég man ekki betur en að bankarnir rukki fyrirtækin um heil heljarinnar ósköp fyrir möguleikann á að innheimta með greiðsluseðli. Þannig eru seðilgjöld minni fyrirtækja í raun bara gegnsærri kostnaðarvitund. Í stað þess að fyrirtækið hækki verðið á vörunni/þjónustunni sem nemur kostnaðinum við innheimtu, er hann settur á sérstaklega.
Notkun greiðsluseðla er minni fyrirtækjum í raun nauðsynlegt, því oft er þetta eina leiðin til þess að þeir greiði dráttarvexti sem taka sér lengri greiðslufrest en gefinn var í upphafi. Og oft eini greiðsluhvetjandi þátturinn sem fyrirtækin hafa. Gamla aðferðin, að senda gíróseðla, eða gefa upplýsingar um reikning sem leggja mátti inná, leiddi til óhóflegs greiðsludráttar af hálfu jafnvel skilvísustu fyrirtækja.
Þegar kemur að stóru fyrirtækjunum er ekki víst að gjaldtakan frá bönkunum sé með þessum hætti, ég bara veit það ekki.
Elfur Logadóttir, 24.2.2007 kl. 15:08
Nú vill það þannig til að það eru bankarnir sem eru með seðil og þjónsutugjöld á sínum reikningum. Hjá litlum fyrirtækjum er oftar en ekkiu rukkað seðilgjald. Það eru aftur á móti stóru fyrirtækin sem setja þetta inn hjá sér. T.d. Borga ég áskrift að breiðbandinu þar sem að pakkinn kostaði 3990 en reyndin er náttúrulega 4190. Fyrirtækin eru að spara sér heil ósköp með því að láta bankan innheimta fyrir sig og sum bjóða manni ekki að greiða þetta á neinn annan hátt. Og gjaldið jafnvel innheimt þó að þetta sé skuldfært á Visa. Fyrirtækin reikna þetta inn í kostnaðinn á vörunni og svo En hjá mörgum minni fyrirtækjum er bara innheimt fyrir upphæð reikningsins.
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.2.2007 kl. 18:33
Kannski er þetta misjafnt hjá fyrirtækjum, en í flestum tilvikum er bankinn ekki að gera neitt. Fyrirtækin stofna kröfurnar og prenta þær út á eigin prentara. Það eina sem bankinn gerir er að bjóða fram tæknilegu lausnina. Og rukka 250 krónur fyrir færslu - ef ég man rétt. Sparnaðurinn er ekki mikill fyrir fyrirtækin en ávinningurinn meiri hjá bankanum.
Auðvitað er kostnaður af því að bjóða fram lausnina, en hann getur ekki verið 250 krónur fyrir hverja færslu.
Þeir sem innheimta gjaldið þrátt fyrir skuldfærslu eru náttúrulega ekki að innheimta seðilgjald, heldur sækja sér viðbótartekjur, þar er ég hjartanlega sammála þér. En að stórum hluta er þetta fremur enn eitt dæmið um ofríki bankanna í innheimtu þjónustugjalda.
Elfur Logadóttir, 24.2.2007 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.