Leita í fréttum mbl.is

Leiđréttingarsjóđur?

Var ađeins ađ kynna mér ţessar hugmyndir eins og Guđmundur í XG lagiđ ţetta fram. Er ţađ rétt skiliđ hjá mér ađ óverđtryggđu lánin komi til međ ađ bera 7,6% vexti og vaxtamunur verđi um 7% á ţessum lánum og lán  leiđréttingarsjóđsins sem verđ verđtryggđ međ 0,25% vöxtum. Og svo eigi vaxtamunur ađ greiđa upp lán Seđlabankans.

Eru menn ađ segja ađ vextir ţá hér til framtíđar eigi ađ vera um 7,5% af ţessum ţá óverđtryggđu húsnćđislánum. Ţ.e. ađ á hverju ári borgi fólk sem nemur 7,5% af lánsupphćđinni í vexti. Ţ.e. af 20 milljóna láni borgi fólk ţá um 1,5 milljónir í vexti + svo afborgun af láninu. Ţ.e. kannski um 2 til 2,5 milljónir, Ţađ gerir ţá um 166 ţúsund á mánuđi fyrstu árin minnst.

Er ekki holt fyrir fólk ađ skođa ađ í öllum nágranalöndum okkar eru vextir 2 til 4%. Ţađ kaupir ekkert ungt fólk íbúđir á ţessum kjörum ef bankarnir lána á sömu kjörum til nýrra kaupenda og ţeirra sem fá lćkkun á lánum skv. ţessari leiđ. 

En hér vilja náttúrulega allir hafa krónuna ţví hún er svo sveigjanleg. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Helgason

Ef ég hef skiliđ xG hugmyndirnar rétt ţá vćri trúlega skynsamlegast ađ hafa lánin úr leiđréttinarsjóđnum á breytilegum markađsvöxtum ţví annars myndast uppgreiđsluáhćtta. Ef lántakar fćru ađ greiđa upp lánin í stórum stíl ţá vćri tćplega hćgt ađ reikna međ ţví ađ vaxtamunur myndi dekka niđurfćrslu lánanna á raunhćfum tíma, nema ađ menn fćru í ađ lána uppgreiđslu féđ aftur út. Í ţví tilviki ţá vćri vćntanlega ekki hćgt ađ lána ţađ út á hćrri vöxtum en markađsvöxtum svo ađ markađsvextir kćmu kannski bara á lánin ađ sjálfu sér. 

Benedikt Helgason, 22.10.2013 kl. 08:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband