Leita í fréttum mbl.is

Hvaða leyndó geyma þessi félög?

Nú setti Sigmundur Davíð reglugerð um að eftirfarandi félög séu undanskilin upplýsingaskildu stjórnsýslulaga. Af hverju? Væri gaman að vita það. Auðvita eru ýmis af þessum félögum í samkeppni og maður skilur það að það megi ekki gefa upp viðkvæmar upplýsingar varðandi þau mál. En varla eru þau það öll. Og eru þau öll eigu Landsbankans eða hver á þau?

1. gr.

Forsætisráðherra hefur ákveðið, með vísan til 3. mgr. 2. gr. upplýsingalaga, að fenginni tillögu hlutaðeigandi ráðherra og umsögn Samkeppniseftirlitsins, að eftirtaldir lögaðilar skuli ekki falla undir gildissvið laganna og skal undanþága hvers þeirra endurskoðuð eigi síðar en 1. júlí 2016:

  1. Landsbankinn hf.
  2. Landsvirkjun sf.
  3. Orkusalan ehf.
  4. Sparisjóður Bolungarvíkur.
  5. Sparisjóður Svarfdæla.
  6. Sparisjóður Vestmannaeyja.
  7. Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis.

2. gr.

Forsætisráðherra hefur ákveðið, með vísan til 3. mgr. 2. gr. upplýsingalaga, að fenginni tillögu hlutaðeigandi ráðherra, að eftirtaldir lögaðilar skuli ekki falla undir gildissvið laganna og skal undanþága hvers þeirra endurskoðuð að fenginni umsögn Samkeppniseftirlitsins þó eigi síðar en 1. janúar 2014:

  1. Blámi – fjárfestingarfélag ehf.
  2. Eignarhaldsfélag Landsbankans ehf.
  3. Eignarhaldsfélagið ehf.
  4. Fasteignafélag Íslands ehf.
  5. Fictor ehf.
  6. Framkvæmdafélagið Hömlur ehf.
  7. Grípir ehf.
  8. H Akureyri ehf.
  9. HÍ1 ehf.
  10. HÍ2 ehf.
  11. Holtavegur 10 ehf.
  12. Horn fjárfestingarfélag hf.
  13. Hótel Egilsstaðir ehf.
  14. Hömlur ehf.
  15. Hömlur 1 ehf.
  16. Hömlur 2 ehf.
  17. Hömlur 3 ehf.
  18. Hömlur B&T ehf.
  19. Hömlur fyrirtæki ehf.
  20. Hömlur þróunarfélag ehf.
  21. HÞR1 ehf.
  22. Landsbréf hf.
  23. Landsvaki ehf.
  24. Landsvirkjun Power ehf.
  25. Laugavegsreitir ehf.
  26. Lindir Resources ehf.
  27. Lífsval ehf.
  28. NIKEL ehf.
  29. Orkufjarskipti hf.
  30. Reginn íbúðarhúsnæði ehf.
  31. SL-2010 hf.
  32. Span ehf.
  33. Spvlet ehf.
  34. Stenias ehf.
  35. Tangabryggja ehf.
  36. Þeistareykir ehf.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband