Mánudagur, 26. febrúar 2007
"Hernađarbrölt sjimpansanna í Senegal."
Ég verđ nú ađ segja ađ oft hef ég veriđ hrifinn af bakţönkum Ţráins Bertelsonar en nú í dag eru ţeir alveg brjálćđislega góđir. Ţar sem hann fćrir rök ađ ţví ađ simpansar í Senegal verđi nćsta ógn sem Bandaríkjamenn finna sér til ađ ráđst á. Svo ég birti bara ţessa ţanka í heild:
Vísir, 26. feb. 2007 06:00Hergagnaframleiđsla í dýraríkinu
Í síđustu viku bárust skuggalegar fréttir úr myrkviđum Senegals. Dýra- og mannfrćđingar sem voru ţar ađ njósna um lifnađarhćtti sjimpansa komust ađ ţví ađ ţessir frćndur okkar eru ekki jafnsaklausir og ţeir vilja vera láta. Međ földum myndavélum tókst vísindamönnunum ađ festa á filmu ađ ţađ sem hingađ til hefur veriđ taliđ saklaust föndur eđa leikur međ trjágreinar er í raun og veru stórfelld framleiđsla á hergögnum sem aparnir nota í árásarskyni.
Í 22 TILVIKUM hafa sjimpansarnir í Senegal veriđ stađnir ađ ţví ađ naga endann á trjágreinum, ydda ţćr og breyta í hćttuleg lagvopn eđa spjót. Spjótin nota aparnir síđan til ţess ađ reka inn í holur ţar sem hinir smávöxnu og friđsömu náttapar (otelemur crassicaudatus) hvíla í fasta svefni og eiga sér ekki ills von. Eitt dráp hefur veriđ stađfest ţegar sjimpansa-apynja rak spjót sitt inn í holu og gekk spjótiđ í gegnum náttapa sem árásarađilinn dró síđan út úr fylgsninu og át međ húđ og hári.
HINGAĐ TIL hefur veriđ taliđ ađ mađurinn (homo sapiens) vćri eina dýrategundin sem hefđi náđ nćgilegum andlegum ţroska til ađ smíđa sér vopn til ađ auđvelda sér ađ ganga milli bols og höfuđs á öđrum lífverum. Ađ vísu telja Bandaríkjamenn ađ arabar séu ađ auđga úran í Íran í illum tilgangi en ţađ athćfi hefur ekki náđst á filmu eins og hiđ augljósa hernađarbrölt sjimpansanna í Senegal.
Á ŢESSARI stundu er ekki hćgt ađ segja til um hvernig Bush forseti og Bandaríkjastjórn muni bregđast viđ ţeirri óvćntu ógn sem mannkyninu stafar af ţessu löglausa framferđi sjimpansanna í Senegal. Sjálfir vilja ţeir meina ađ spjótaframleiđslan sé ađeins liđur í ţví ađ bćta almenn lífskjör tegundarinnar en óhjákvćmilega verđur ađ skođa ţetta óhugnanlega mál í víđara samhengi međ tilliti til varanlegs friđar í heiminum. Ţeir sem vegast á međ spjótum í dag eru vísir til ţess ađ auđga úran á morgun og skrifa nafnlaus bréf hinn daginn og allir vita ađ ţađ verđur ekki lengi líft í veröldinni ef fleiri dýrategundir en homo sapiens ná mannlegum ţroska.
Ţráinn Bertelsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:28 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
- Augnablik - sćki gögn...
DV
- Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.