Leita í fréttum mbl.is

"Hernađarbrölt sjimpansanna í Senegal."

Ég verđ nú ađ segja ađ oft hef ég veriđ hrifinn af bakţönkum Ţráins Bertelsonar en nú í dag eru ţeir alveg brjálćđislega góđir. Ţar sem hann fćrir rök ađ ţví ađ simpansar í Senegal verđi nćsta ógn sem Bandaríkjamenn finna sér til ađ ráđst á. Svo ég birti bara ţessa ţanka í heild:

 

Vísir, 26. feb. 2007 06:00

Hergagnaframleiđsla í dýraríkinu

BushMonkyÍ síđustu viku bárust skuggalegar fréttir úr myrkviđum Senegals. Dýra- og mannfrćđingar sem voru ţar ađ njósna um lifnađarhćtti sjimpansa komust ađ ţví ađ ţessir frćndur okkar eru ekki jafnsaklausir og ţeir vilja vera láta. Međ földum myndavélum tókst vísindamönnunum ađ festa á filmu ađ ţađ sem hingađ til hefur veriđ taliđ saklaust föndur eđa leikur međ trjágreinar er í raun og veru stórfelld framleiđsla á hergögnum sem aparnir nota í árásarskyni.


Í 22 TILVIKUM hafa sjimpansarnir í Senegal veriđ stađnir ađ ţví ađ naga endann á trjágreinum, ydda ţćr og breyta í hćttuleg lagvopn eđa spjót. Spjótin nota aparnir síđan til ţess ađ reka inn í holur ţar sem hinir smávöxnu og friđsömu náttapar (otelemur crassicaudatus) hvíla í fasta svefni og eiga sér ekki ills von. Eitt dráp hefur veriđ stađfest ţegar sjimpansa-apynja rak spjót sitt inn í holu og gekk spjótiđ í gegnum náttapa sem árásarađilinn dró síđan út úr fylgsninu og át međ húđ og hári.


HINGAĐ TIL hefur veriđ taliđ ađ mađurinn (homo sapiens) vćri eina dýrategundin sem hefđi náđ nćgilegum andlegum ţroska til ađ smíđa sér vopn til ađ auđvelda sér ađ ganga milli bols og höfuđs á öđrum lífverum. Ađ vísu telja Bandaríkjamenn ađ arabar séu ađ auđga úran í Íran í illum tilgangi en ţađ athćfi hefur ekki náđst á filmu eins og hiđ augljósa hernađarbrölt sjimpansanna í Senegal.


Á ŢESSARI stundu er ekki hćgt ađ segja til um hvernig Bush forseti og Bandaríkjastjórn muni bregđast viđ ţeirri óvćntu ógn sem mannkyninu stafar af ţessu löglausa framferđi sjimpansanna í Senegal. Sjálfir vilja ţeir meina ađ spjótaframleiđslan sé ađeins liđur í ţví ađ bćta almenn lífskjör tegundarinnar en óhjákvćmilega verđur ađ skođa ţetta óhugnanlega mál í víđara samhengi međ tilliti til varanlegs friđar í heiminum. Ţeir sem vegast á međ spjótum í dag eru vísir til ţess ađ auđga úran á morgun og skrifa nafnlaus bréf hinn daginn og allir vita ađ ţađ verđur ekki lengi líft í veröldinni ef fleiri dýrategundir en homo sapiens ná mannlegum ţroska.

Ţráinn Bertelsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband