Laugardagur, 16. nóvember 2013
Var að fara yfir fjáhagstöðuna hjá mér! Og í ljósi aumrar stöðu nú fyrir Jólin datt mér í hug:
Kæri Framsóknarflokkur!
Fyrst að þið eruð viss um að það sé ekkert mál að stofna lánalækkunarsjóð sem kostar okkur skattgreiðendur ekki neitt [skil það reyndar ekki en þið ráðið núna] væri ekki vit í að taka bara öll lán heimila inn í þennan pakka og fella þau öll niður 100%. Síðan gætu gömlu lánin okkar mallað í þessum sjóð og greitt sig niður sjálf eða með vaxtamun frá bönkunum eða hvaða leið sem þetta er hjá ykkur.
Á mínu heimili hefðum við þá um 80 þúsund meira á milli handana sem ég skildi glaður eyða í einkaneyslu hverjum eyri. Og með því skapa hér aukin hagvöxt.
Ekki trúi ég því að það verði bara ákveðinn hópur sem fær að njóta þessara gjafa
Ekki trúi ég því að ef að peninga fást frá kröfuhöfum verið þeim bara ráðstafið til ákveðins hóps.
Nú t.d. hef ég án þess að kvarta lagt ýmislegt á mig síðustu ár vegna þess að ég hélt að það væri nauðsynlegt. M.a. þurft að styðja við móður mína til að hún héldi húsnæði sínu auk þess að styðja við dóttur mína sem er í háskólanámi og svo ala upp unglings stúlku. Þetta hef ég þurft að gera með því að ganga á allar eigur mínar vegna þess að ég taldi að ríkið væri ekki aflögufært. Sé það t.d. á lágum ellilífeyrir móður minnar og lágum námslánum dóttur minnar. Þetta hef ég gert glaður að leggja mitt litla í að þetta gangi í minni fjölslkyldu en nú er ég bráðum búinn með allt sem ég átti og dálítið pirraður er ég hefði ekki þurft þess því að það sé svo auðvelt að bara storka lán út að hluta eða alveg.
En þið eruð annarar skoðunar og eruð með lausn sem ég hélt að biðist ekki löndum í erfiðleikum. En þið segið að þetta sé hægt. Og þá spyr ég afhverju að miða við kannski 20% af höfuðstól, af hverju ekki bara öll lán svo öll heimili geti bara byrjað upp á nýtt?
Væri líka gott að fara að heyra núna nákvæmlega af þessu leiðum ykkar. Nóvember er nú hálfnaður!
Ég bíð spenntur. Er að borga að nokkrum lífeyrissjóðslánum sem ég gjarnan vildi losna við.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- x
- Trump er bóndi, skapari, hann horfir fram á við, gera meira, með minni tilkostnaði, samanber Buckminster Fuller. Viss hugsun í okkur horfir til baka, og vill leysa málefnin með skortin að leiðarljósi, ekki nóg til handa öllum, rangt Buckminster Fuller.
- n
- Einhver reikni út, hvað marga verðtryggða dollara mælt í nú dollurum, er búið að setja í þá ca. 700 þúsund Palentíska flóttamenn frá 1948, og hvað það hefur kostað á mann. Það að skilja vandamálið er forsenda fyrir lausn á því.
- Hvað er þetta?
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús. Þetta er allt einn stór blekkingar-svika-skrípaleikur.
Ég hlustaði enn einu sinni á Guðlaug Þór á ÍNN í kvöld. Það er merkilegt að hlusta á þennan mann tala fyrir hagræðingartillögunum, og gjörsamlega án ábyrgðar.
Það virðist ekki þvælast neitt fyrir þessum Guðlaugi Þór, að Ásmundur Einar Daðason hefur verið gerður ábyrgur fyrir bullinu í Guðlaugi Þór, en Ásmundi hefur þó verið bannað að tjá sig opinberlega um tillögurnar.
Svo er það að mínu mati alveg stórmerkilegt, að Bjarni Ben bannaði Ásmundi Einari Daðasyni formanni hagræðingarnefndar að tjá sig um tillögurnar fyrir einhverjum vikum síðan, með þeim rökstuðningi að Ásmundur mætti ekki gefa út einhverjar yfirlýsingar, vegna hættu á ólgu í komandi kjarasamningum!
Stuttu áður en Bjarni Ben kom með þessa þvingunar-kúgunar-þöggun á Ásmund Einar, ákvað kjararáð að hækka laun einhverra forstjóra um c.a. mánaðarlaun margsvikinna verkamanna/kvenna.
Það átti víst ekki að skapa ólgu í tilvonandi kjarasamningum, var rökstuðningur Bjarna Ben.
Guðlaugur Þór hefur svo sannarlega sýnt sitt óábyrga bull-hjal um hagræðingartillögurnar, án þess að ætla að taka ábyrgð á einu orði sem upp úr honum hefur flætt. Svona maður ætti að biðjast auðmjúklega afsökunar á að tala fyrir einhverju sem öðrum er ætlað að taka ábyrgð á, og verða dæmdur fyrir, án þess að fá að svara fyrir sig. Þetta er nú meiri djöfulsins ábyrgðarlausa blaðurs-spillingin hjá Bjarna Ben og Guðlaugi Þór
Bjarni Ben er fríaður meir en allir aðrir, í þessum hagræðingar-tillögum, sem hann fullyrti þó í upphafi að væru alfarið á ábyrgð fjármálaráðherrans: Bjarna Ben.
Þetta píramídatopps-forystulið er svo gjörspillt, að það sér ekki einu sinni brenglunina í eigin orðum og gjörðum.
Það er spurning hvernig almenningur ætlar að afgreiða þessa svika-kúgunar-vegferð Bjarna Ben og Guðlaugs Þórs. Ábyrgðin er alfarið hjá fjármálaráðherranaum Bjarna Benediktssyni, sem ætlar að klína ábyrgðinni á kúgaðan og niðurþaggaðan Ásmund Einar Daðason.
Það verður fróðlegt að sjá, hverjir ætla að taka þátt í þessum djöfulsins stjórnsýslukúgunum og valdaníðinga-barsmíðum, af hálfu Bjarna og Guðlaugs?!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.11.2013 kl. 01:33
Ekki í fyrsta sinn sem þú sérð ástæðu til að tilkynna að þú skiljir ekki eitt né neitt.
Sem þú svo sannarlega gerir ekki.
Sigurður (IP-tala skráð) 16.11.2013 kl. 16:02
Og örugglega ekki fyrsta skipti sem þú ert með skæting á annarra manna síðum SIguður sem þá auðsjáanlega skildur allt! Man ekki til þess að hafa lesið neitt gáfulegt frá þér! Enda kemur þú ekki fram undir fullu nafni. Ef ég má ekki hafa mínar skoðanir og mínar athugasemdir án þess að fá yfir mig svívirðingar þá bið ég þig bara að vera heima hjá þér og hætta að lesa það sem ég segi. Þoli ekki svona besservissera sem finnst að þeir megi mæta bara og drulla yfir aðra. Ég er ekki í stjórnmálum, ég ræð ekki neinu en ég sem Íslendingur má hafa mínar skoðanir og á opinberum fulltrúum okkar og málefnum. Ég leggst ekki í að þræða blogg með personulegt nýð. Ekkert að því að fólk sé ósammála mér en svona athugasemdir þoli ég ekki!
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.11.2013 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.