Laugardagur, 16. nóvember 2013
Skuldalækkun væntanleg upp á 200 milljarða!
Las einhverstaðar á Facebooki í morgun færslu þar sem Framsóknarmaður hefur eftir Vilhjálmi Birgissyni helsta sérfræðing Framsóknar um verðtryggingu og lánalækkanir að skuldalækkun væntanlega komi tilm eð að kosta tæpa 200 milljarða og Sigmundur Davíð boðar að þetta sé allt á áætlun.
Í framhaldi af því las ég á síðu Verkalýðsfélagas Akranes að í ræðu í Janúar hefði Vilhjálmur Birgisson sagt að verðtryggð lán hemilia væru um 1400 milljarðar. OK í framhaldi af því fór ég að velta fyrir mér þessum tæpu 200 milljörðum og hvernig þeim yrði dreyft.
- Ef við dreifum þessu á heildarlánin þá fáum við út að 200 milljarðar eru um 14,2% af 1400 milljörðum. Verður það gert þannig? Það myndi þýða að þeir sem eru nú með skuldir upp á 20 milljónir fengju 3 millljóna lækkun sem þýðir um 12 til 15 þúsund kr lækkun greiðslubirgð á mánuði. Hjálpar það mörgum? Örugglega ekki mörgum sem eru að missa húsnæðið núna!
- Hverjir eiga að borga þessa 200 milljarða? Eru það skattgreiðendur? Þarf þá ekki að gera ráð fyrir því í fjárlögum?
- Ef það á að greiðast með vaxtamun. Er það ekki þá að binda háavexti næstu ár og áratug t.d. ef að ný lán þessa fólks yrðu bundin með óverðtryggðum 7,5% vöxtum.
- Nú ef að ekki allir fá þessa lækkun lána en þurfa að bera kostnað af þessu með því t.d. að þessar upphæðir kæmu frá kröfuhöfum en er útdeilt til valdra hópa en skattgreiðendur þurfa áfram að borga niður skuldir ríkisins sem hefði verið hægt að lækka með þessum sömu fjármunum.
Og svo t.d. með menn eins og mig sem er með lífeyrissjóðslán sem upprunalega komu vegna húsnæðiskaupa sem gengu ekki upp og ég því verið í um 25 ár að gera upp skuldir vegna þeirra. Fáum við t.d. enga lækkun sem höfum þó gengið í gegnum marga forsendubresti af því að lán okkar eru með veð í eigunum annarra?
Það er sennandi tíma í vændum skv. Sigmundi Davíð er þetta allt á áætlun og því innan við 14 dagar þar til maður fær svör við þessu öllu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
Erlent
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús Helgi: Eins og þú segir réttilega þá er Vilhjálmur Birgisson eins og er a.m.k. einn helsti talsmaður framsóknar í þessum verðtryggingar- og skuldalækkunarmálum. Vilhjálmur hefur líka merkilegt nokk verið ansi harður í gagnrýni sinni á aðkomu lífeyrissjóðanna að fjármálamarkaðinum á Íslandi. Uppistaðan í þeim tillögum, sem framsóknarmenn eru að smíða núna felst í því, að lífeyrissjóðirnir, sem eru helstu og stundum nánast einu lánardrottnar Íbúðalánasjóðs, verði látnir taka á sig 20% verðlækkun á veðbréfum sínum gagnvart sjóðnum. Það mun auðvitað þýða lækkun á lífeyrisréttindum um nokkuð hærri prósentutölu. Það mun hinsvegar í einhverjum tilvikum og kannski velflestum þýða tvo slæma kosti fyrir ríkissjóð. Í fyrsta lagi myndi það þyngja greiðslubyrði ríkissjóðs gagnvart lífeyrisþegum, því tiltölulega hærra hlutfall af lágmarkslífeyri myndi eftir lækkun koma frá TR. Í öðru lagi myndi það hækka þá snjóhengju, sem yfir ríkissjóði og skattgreiðendum vofir vegna ríkisábyrgðar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Það er orðið nokkuð ljóst að jafnvel hörðustu framsóknarmenn gera sér ljóst, að frá kröfuhöfum í bú föllnu bankanna er ekki neinna fjármuna að vænta og þess utan algerlega ljóst, að margir þeirra eru þegar farnir að undirbúa alþjóðlegar málssóknir á hendur íslenska ríkissjóðnum vegna þess taps, sem erlendir aðilar hafa orðið fyrir vegna falls bankanna. Meiningin er að koma á argentísku ástandi hér, þ.e. að íslenska ríkið og íslensk fyrirtæki verði algerlega á vonavöl og allar okkar tekjur fari til kröfuhafa.
Ellismellur (IP-tala skráð) 16.11.2013 kl. 20:30
Vilhjálmur Birgisson er bullukollur og ekur furðu að þessi maður geti verið formaður verkalýðsfélags á Akranesi. Og hver kýs hann til þess? Verkamenn á Akranesi eða? Þetta verkalýðsfélag hlýtur að vera í rúst og hann eihvernveginn hafi nýtt sér að nánast enginn taki þátt í verkalýðsfélaginu. Eg mundi ekki treysta framsóknarmanni til þess að vera í forsvari verkalýðsfélags.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.11.2013 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.