Leita í fréttum mbl.is

Kurteisi og góð mannleg samskipti hafa ekki verið hans sterkustu hliðar hingað til

Það hefur heldur betur vaðið á Gunnari sérstaklega þegar einhver gagnrýnir hann. Ég hef fjallað um það áður þegar hann sagði um oddvita samfylkingar í Kópavogi:

Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, segist vísa fullyrðingum Guðríðar um að gögnum hafi verið leynt algerlega á bug. "Til hvers ættum við að vera að því?" spyr bæjarstjórinn og bætir við: "Það mætti halda að hún væri að vinna fyrir Garðabæ en ekki Kópavog þessi manneskja. Hún verður að fara aftur í frumbernskuna og læra að segja satt áður en hún fer að taka þátt í pólitík."

En þetta er það sem fólk í Kópavogi kaus yfir sig aftur. Vitandi um hvernig hann er og hvernig hann hefur unnið síðust 12 ár. Mulið undir fyrirtækið klæðningu og heilu hverfunum verið úthlutað án þess að nokkuð almennilegt skipulag sé á bænum. Það er t.d. enginn fallegur og mannvænn miðbær í Kópavogi næst stærsta bæ landsins.

Frétt af mbl.is

  Kópavogsbær kann að leita réttar síns í Heiðmerkurdeilunni
Innlent | mbl.is | 26.2.2007 | 19:32
Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, lýsir allri ábyrgð á Heiðmerkurdeilunni á hendur Reykjavíkurborg. Kópavogsbær íhugar að leita réttar síns gagnvart borginni, fái hann ekki að hefja framkvæmdir að nýju í Heiðmörk á næstu dögum. Frá þessu greinir Ríkisútvarpið.

 


mbl.is Kópavogsbær kann að leita réttar síns í Heiðmerkurdeilunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband