Þriðjudagur, 3. desember 2013
Við hverju bjuggust menn.
IPA styrkir eru til að hjálpa löndum í aðildarviðræðum að uppfæra hjá sér hin ýmsu kerfi til að standast kröfur ESB. Gunnar Bragi hefur farið hamförum í því að tilkynna að Ísland mun ekki í hans tíð sem ráðherra halda áfram viðræðum. Held að það hefði ekki verið þá vinsælt hjá ESB ríkjunum 28 að eyða hér peningum í uppbyggingu hér í landi sem aldei ætlar inn í ESB á meðan Gunnar ræður! Þetta er svona molbúa hugsunarháttur eins og svo margt annað hjá blessuðum manninum.
Smá viðbót! Kíkti svona á eina ræðu Gunnars Braga 2012. Þá sagði hann m.a. um IPA styrkina:
Ég fór yfir það í ræðu minni í dag, og við erum að ræða þessa IPA-styrki sem Evrópusambandið stendur að og ætlar að sturta inn í landið 5 þús. milljónum íslenskra króna, að ríkisstjórnarflokkarnir og þeir sem greiddu atkvæði á móti tillögu minni í dag virðast ekki átta sig á því að það er annar meiri hluti í þinginu en fyrir utan þinghúsið því að á milli 60 til 65% landsmanna hafna aðildarferlinu og því að ganga í Evrópusambandið. En ég sagði jafnframt í dag að þó að maður tapi einni orrustu ætlar maður að vinna stríðið. Stríðið verður háð í næstu alþingiskosningum og þá skulum við sjá hvað kemur upp úr atkvæðakössunum því auðvitað gengur þetta ekki svona til lengdar þrátt fyrir að ríkisstjórnin ætli að hanga áfram þessa rúmu 300 daga sem eftir eru.
Og síðar í ræðunni:
Nú með framlagningu þessarar þingsályktunartillögu hafa leiktjöldin fallið vegna þess að hér er um hreina aðlögun að ræða. Það fé sem á að streyma til landsins í formi þessara styrkja á allt að fara í að byggja upp stjórnsýsluna hér á landi þannig að hún verði sem best undir það búin að við Íslendingar, og Ísland sjálft sem þjóðríki, geti orðið aðilar að Evrópusambandinu.
Hættir við einhliða og án fyrirvara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Vísast er það ákvæði í rammasamningi íslenzkra stjórnvalda við Evrópusambandið um IPA-styrki, sem ætlað er að undirbúa ríki fyrir inngöngu í sambandið, "að jafnvel þó samningnum verði sagt upp skuli yfirstandandi verkefnum í tengslum við hann halda áfram í samræmi við ákvæði hans þar til þeim er lokið," átt að þjóna því markmiði Evrópusambandsins að geta haldið áfram, þrátt fyrir uppsögn samningsins, að reyna að kaupa Íslendinga til fylgilags með gulli sínu.
Nánar á Moggabloggsíðu minni.
Jón Valur Jensson, 3.12.2013 kl. 20:56
Menn geta haft væntingar og vonir þegar minnið er ekkert.
Ágúst 2013:"Ákvörðun Evrópusambandsins um að hætta við IPA-styrki má skilja sem staðfestingu á því að ekki sé lengur litið á Ísland sem ríki í umsóknarferli. Þetta segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra."
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/08/18/ekki_litid_a_island_sem_riki_i_umsoknarferli/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/08/09/semja_um_ipa_i_haust/
Hábeinn (IP-tala skráð) 4.12.2013 kl. 01:32
Greinilega hefur verið þrýst á manninn síðan þá.
Eðlilegt má virðast að gruna t.d. sveitarstjórnamenn ýmsa um það, auk annarra og þá helzt beinna hagsmunaaðila með augun rauð eftir erlendu fé.
Jón Valur Jensson, 5.12.2013 kl. 01:16
PS. Maggi, þú ert ekki "Evrópusinni" (þótt þú talir á þann veg eins og hlutdræg Rúv-sjónvarpsfréttakona í 10-fréttum kvöldsins), heldur ertu Evrópusambandssinni.
Ábending til þín vegna orðs í hausnum á þessari vefsíðu þinni.
Jón Valur Jensson, 5.12.2013 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.