Fimmtudagur, 5. desember 2013
Enn um lánalćkkun ríkisstjórnarinnar!
Bjórn Valur skirfar um ţessa lánalćkkun og segir í fyrirsögn: Svikamyllan
Svo kemur ţetta:
Ţađ er smám saman ađ flettast ofan af svikamyllu stjórnarflokkanna eftir ţví sem frá líđur sýningunni í Hörpu. Hér eru nokkur raunveruleg dćmi um mismunandi áhrif ađgerđanna eftir stöđu fólks og efnahag:
Dćmi 1:
Fjölskylda, hjón međ tvö börn, skuldađi 25 m.kr. verđtryggđ húsnćđislán. Hún fékk 4 milljónir niđurfelldar í 110% leiđinni á síđasta kjörtímabili og sérstakar vaxtabćtur líka og fćr ţví ekkert í ađgerđunum núna ţar sem sú leiđrétting er dregin frá og er yfir 4 m.kr. hámarkinu í ađgerđunum núna. Samanlagđar mánađartekjur ţessarar fjölskyldu eru 550 ţúsund krónur (bćđi í kennslu) sem bendir til ţess ađ afar ólíklegt sé ađ hún geti nýtt sér nokkuđ af 70 milljörđunum í gegnum sérstakan viđbótarsparnađ.Dćmi 2:
Fjölskylda, hjón međ tvö börn, sem á einbýlishús sem nú er metiđ á 90 m.kr. og skuldađi 18 m.kr. í verđtryggt húsnćđislán (sem var greitt upp 2011) fćr um 3 m.kr. međ ađgerđum ríkisstjórnarinnar. Ţessi fjölskylda fćr svo auđlegđarskattinn felldan niđur og ćtti ţví ađ vera í góđu jólaskapi.Dćmi 3:
Einstćtt foreldri međ eitt barn í lítilli íbúđ skuldađi 14 m.kr. verđtryggt húsnćđislán, fékk 1,4 milljónir niđurfelldar í 110% leiđinni og einnig sérstakar vaxtabćtur upp á 400.000 (2x200.000/hámark). Ţetta foreldri fćr ekkert af 80 milljörđunum og afar litlar líkur á ađ geta nýtt sér nokkuđ af 70 milljörđunum heldur vegna lágra tekna.Dćmi 4:
Einstćđ móđir međ eitt barn keypti íbúđ 2006 sem hún seldi 2012, fór á leigumarkađinn og í háskólanám. Hún fékk ekki eina einustu krónu út úr íbúđinni sem var í raun bara yfirtaka kaupandans á skuldum seljanda. Lániđ stóđ ţá í 21 m.kr. Miđađ viđ bođađar ađgerđir á hún ađ fá sérstakt skattaafsláttarkort sem fyrnist á nćstu fjórum árum. Hún hefur hins vegar engar tekjur (námsmađur) og borgar ţví engan skatt. Hún mun ţess vegna ekki geta nýtt sér afsláttinn fyrr en ađ námi loknu (2016) og fćr ţví nánast ekkert út úr ađgerđinni.Ég hef grun um ađ sá eini sem átti ekki von á neinu sé sá sem er í dćmi 2 á međan allir hinir bjuggust viđ feitum tékka.
Eins og ţeim var lofađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 970007
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
Augnablik - sćki gögn...
DV
Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
Augnablik - sćki gögn...
Pressan
Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ţetta er miklu verri ađgerđ en sú sem fyrri ríkisstjórn gerđi, eđa ţađ ađ plata fólk til ađ hanga á húseignum sem ţađ skuldađi ekki nema 110% í til ţess eins ađ bankarnir fengju ekki nokkrum ţúsundum fleiri fasteignir í fangiđ en raun bar vitni. Ţetta var gert međ ţví ađ telja fólki trú um ađ ţađ vćri ekki svo slćmt ađ skulda svona lítiđ meira en verđmćti eignar ţeirra var og ađ ţađ kćmi ef til vill ađ ţví einhveratíma ađ ţau eignuđust eitthvađ í fasteigninni.
Kjartan Sigurgeirsson, 5.12.2013 kl. 17:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.