Leita í fréttum mbl.is

Enn um lánalćkkun ríkisstjórnarinnar!

Bjórn Valur skirfar um ţessa lánalćkkun og segir í fyrirsögn: Svikamyllan

Svo kemur ţetta:

Ţađ er smám saman ađ flettast ofan af svikamyllu stjórnarflokkanna eftir ţví sem frá líđur sýningunni í Hörpu. Hér eru nokkur raunveruleg dćmi um mismunandi áhrif ađgerđanna eftir stöđu fólks og efnahag:

Dćmi 1:
Fjölskylda, hjón međ tvö börn, skuldađi 25 m.kr. verđtryggđ húsnćđislán. Hún fékk 4 milljónir niđurfelldar í 110% leiđinni á síđasta kjörtímabili og sérstakar vaxtabćtur líka og fćr ţví ekkert í ađgerđunum núna ţar sem sú leiđrétting er dregin frá og er yfir 4 m.kr. hámarkinu í ađgerđunum núna. Samanlagđar mánađartekjur ţessarar fjölskyldu eru 550 ţúsund krónur (bćđi í kennslu) sem bendir til ţess ađ afar ólíklegt sé ađ hún geti nýtt sér nokkuđ af 70 milljörđunum í gegnum sérstakan viđbótarsparnađ.

Dćmi 2:
Fjölskylda, hjón međ tvö börn, sem á einbýlishús sem nú er metiđ á 90 m.kr. og skuldađi 18 m.kr. í verđtryggt húsnćđislán (sem var greitt upp 2011) fćr um 3 m.kr. međ ađgerđum ríkisstjórnarinnar. Ţessi fjölskylda fćr svo auđlegđarskattinn felldan niđur og ćtti ţví ađ vera í góđu jólaskapi.

Dćmi 3:
Einstćtt foreldri međ eitt barn í lítilli íbúđ skuldađi 14 m.kr. verđtryggt húsnćđislán, fékk 1,4 milljónir niđurfelldar í 110% leiđinni og einnig sérstakar vaxtabćtur upp á 400.000 (2x200.000/hámark). Ţetta foreldri fćr ekkert af 80 milljörđunum og afar litlar líkur á ađ geta nýtt sér nokkuđ af 70 milljörđunum heldur vegna lágra tekna.

Dćmi 4:
Einstćđ móđir međ eitt barn keypti íbúđ 2006 sem hún seldi 2012, fór á leigumarkađinn og í háskólanám. Hún fékk ekki eina einustu krónu út úr íbúđinni sem var í raun bara yfirtaka kaupandans á skuldum seljanda. Lániđ stóđ ţá í 21 m.kr. Miđađ viđ bođađar ađgerđir á hún ađ fá sérstakt skattaafsláttarkort sem fyrnist á nćstu fjórum árum. Hún hefur hins vegar engar tekjur (námsmađur) og borgar ţví engan skatt. Hún mun ţess vegna ekki geta nýtt sér afsláttinn fyrr en ađ námi loknu (2016) og fćr ţví nánast ekkert út úr ađgerđinni.

Ég hef grun um ađ sá eini sem átti ekki von á neinu sé sá sem er í dćmi 2 á međan allir hinir bjuggust viđ feitum tékka.
Eins og ţeim var lofađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ţetta er miklu verri ađgerđ en sú sem fyrri ríkisstjórn gerđi, eđa ţađ ađ plata fólk til ađ hanga á húseignum sem ţađ skuldađi ekki nema 110% í til ţess eins ađ bankarnir fengju ekki nokkrum ţúsundum fleiri fasteignir í fangiđ en raun bar vitni.  Ţetta var gert međ ţví ađ telja fólki trú um ađ ţađ vćri ekki svo slćmt ađ skulda svona lítiđ meira en verđmćti eignar ţeirra var og ađ ţađ kćmi ef til vill ađ ţví einhveratíma ađ ţau eignuđust eitthvađ í fasteigninni.

Kjartan Sigurgeirsson, 5.12.2013 kl. 17:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband