Fimmtudagur, 5. desember 2013
Enn og aftur um lánlćkkunarloforđ ríkisstjórnarinnar.
Hér er áhugavert blogg Svölu Jónsdóttiur af DV
Ţá eru hinar margbođuđu skuldalćkkunartillögur ríkisstjórnarinnar orđnar opinberar. Ýmsir eru búnir ađ benda á ţađ ađ Framsóknarflokkurinn sé ekki ađ standa ađ öllu leyti viđ kosningaloforđ sín. Ţá er óvíst hvort fyrirhugađur bankaskattur standist lög.
Jafnframt hefur veriđ sýnt fram á ađ ađgerđirnar gagnast mest ţeim tekjuhćstu, sérstaklega sú ađgerđ ađ leyfa fólki ađ nýta séreignarsparnađ sinn í ađ greiđa niđur höfuđstól húsnćđislána. Loks eru margir sem ekki fá neina lćkkun ţrátt fyrir ađ vera međ verđtryggđ lán, til dćmis námsmenn sem skulda námslán.
En ég ćtla ekki ađ rćđa ţessa galla á tillögunum núna, ţó ţeir séu vissulega nokkrir. Mig langar ađ rćđa um ţessar tillögur á mannamáli og hvađa áhrif ţćr geta haft á skuldir og greiđslur hjá venjulegu fólki. Ţađ vill svo til ađ ég er í ágćtri ađstöđu til ţess, ţar sem ég gerđi samning um sértćka skuldaađlögun fyrir nćrri ţremur árum og hef ţví ţegar fengiđ höfuđstól húsnćđisláns lćkkađan.
Fyrir nákvćmlega ţremur árum voru eftirstöđvar húsnćđislánsins míns rúmar 18,8 milljónir. Lániđ hafđi ég tekiđ áriđ 2005 og var ţađ upphaflega tćpar 13 milljónir. Voriđ 2011 gerđi ég samning viđ bankann um sértćka skuldaađlögun. Hluti húsnćđislánsins var ţá settur á biđlán og mun sá hluti falla niđur á nćsta ári ef ég stend viđ samninginn.
Ţegar samningurinn var gerđur var upphćđ lánsins tćpar 19 milljónir. Rúmar 2,8 milljónir voru settar á biđlán til ţriggja ára og hélt ég áfram ađ greiđa af mismuninum, rúmum 16 milljónum. Lćkkunin var ţví nálćgt 15% sem er ekki langt frá ţví sem gert er ráđ fyrir í tillögum ríkisstjórnarinnar, en ţar er talađ um allt ađ 13% lćkkun ađ međaltali.
Afborganir lćkkuđu strax um 10 ţúsund krónur á mánuđi. Nú eru tćpir fjórir mánuđir eftir af ţriggja ára samningstímanum og stađan er eftirfarandi: Eftirstöđvar lánsins eru rúmar 18 milljónir. Afborganir lánsins hafa hćkkađ aftur og eru nú rúmum 15 ţúsund krónum hćrri á mánuđi en ţćr voru fyrst eftir lćkkun, eđa um fimm ţúsund krónum hćrri en ţćr voru í desember 2010.
Lániđ er ţví nćstum jafn hátt og ţađ var fyrir lćkkunina og afborganir eru hćrri í krónum taliđ. Auđvitađ eru 18 milljónir áriđ 2013 lćgri ađ raunvirđi en 18 milljónir voru áriđ 2010. En launin mín hafa ekki haldiđ í viđ verđbólgu og allt annađ hefur hćkkađ, eins og matur, bensín og fasteignagjöld. Líkur eru á ađ laun haldi ekki heldur í viđ verđbólgu á nćstu árum, ekki síst ef hugmyndir Samtaka atvinnulífsins og fleiri um ađeins 2% launahćkkun í nćstu samningum ganga eftir.
Ég hef ekkert á móti ţví ađ fólk fái sín húsnćđislán lćkkuđ á svipađan hátt og ég fékk. Ég vil einfaldlega benda á ţá stađreynd ađ ţó lánin lćkki um 13-15%, er ţađ fljótt ađ koma aftur međ vöxtum og verđbótum. Vissulega er ég betur stödd en ég vćri ef lániđ hefđi ekki veriđ lćkkađ og ţađ stćđi nú í 21 milljón, sem er samanlögđ stađa lánsins sem ég er ađ borga af og biđlánsins.
Í heild er ég í ađeins betri málum fjárhagslega en ég var í desember 2010, en ţar munar ekki mest um lćkkun húsnćđislánsins. Ţađ munar meira um ţađ ađ ég er búin ađ borga upp bílalán. Svo er ég ekki lengur međ neinn yfirdrátt sem ţarf ađ greiđa vexti af. Ţó ađ forsćtisráđherra tali um heimsmet er 13% lćkkun á stöku láni engin bylting, sérstaklega ekki ţegar verđbólgan á ársgrundvelli er nálćgt fjórum prósentum.
Íslenska kerfiđ međ óstöđugri krónu og stöđugri verđbólgu er óbreytt. Bankarnir eru ţegar farnir ađ spá aukinni verđbólgu vegna fyrirhugađra skuldalćkkana. Ţví er hćtt viđ ađ skuldalćkkunin verđi skammgóđur vermir fyrir ţau heimili sem hana fá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:44 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íţróttir
- Frá út tímabiliđ en framlengdi
- Veit ekki einu sinni hvađ gerđist
- Magnađ afrek Ítalíu á HM
- Towns atkvćđamestur í borgarslagnum
- Eitt besta liđ mótsins
- Hélt ađ ég myndi aldrei gefa ţessa einkunn
- Landsliđstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki ađ spila á móti okkur
- Verđur dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
- Augnablik - sćki gögn...
DV
- Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Mikiđ óskaplega virđist ykkur samfylkingarmönnum líđa illa. Virđist vera međ máliđ á heilanum. Spikliđ og sprikliđ og flćkjiđ ykkur stöđugt fastar í eigin rökvillum og lágkúru. Afhverju getiđ ţiđ ekki bara sagt og veriđ meiri menn "vel gert".
Stefán Örn valdimarsson (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 18:30
Og hćttiđ ţessum endalausu fabuleringum i pirring ykkar.... kaupiđ ykkur bókina hans Tolla um jákvćđni ..eitthvađ sem Samfylkingin ekki kann ,hvorki i stjórn eđa stjórnar andstöđu ......Gleđileg jól .međ bros á vör og jákvćđni !
Ragnhildur H. (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 21:35
Stefán og Ragnhildur, ţetta er máliđ ţađ ţarf ekki annađ en ađ vera sanngjarn, ég er hjartanlega sammála ykkur.
Eyjólfur G Svavarsson, 6.12.2013 kl. 09:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.