Leita í fréttum mbl.is

Enn og aftur um lánlćkkunarloforđ ríkisstjórnarinnar.

Hér er áhugavert blogg Svölu Jónsdóttiur  af DV

Ţá eru hinar margbođuđu skuldalćkkunartillögur ríkisstjórnarinnar orđnar opinberar. Ýmsir eru búnir ađ benda á ţađ ađ Framsóknarflokkurinn sé ekki ađ standa ađ öllu leyti viđ kosningaloforđ sín. Ţá er óvíst hvort fyrirhugađur bankaskattur standist lög.


Jafnframt hefur veriđ sýnt fram á ađ ađgerđirnar gagnast mest ţeim tekjuhćstu, sérstaklega sú ađgerđ ađ leyfa fólki ađ nýta séreignarsparnađ sinn í ađ greiđa niđur höfuđstól húsnćđislána. Loks eru margir sem ekki fá neina lćkkun ţrátt fyrir ađ vera međ verđtryggđ lán, til dćmis námsmenn sem skulda námslán.


En ég ćtla ekki ađ rćđa ţessa galla á tillögunum núna, ţó ţeir séu vissulega nokkrir. Mig langar ađ rćđa um ţessar tillögur á mannamáli og hvađa áhrif ţćr geta haft á skuldir og greiđslur hjá venjulegu fólki. Ţađ vill svo til ađ ég er í ágćtri ađstöđu til ţess, ţar sem ég gerđi samning um sértćka skuldaađlögun fyrir nćrri ţremur árum og hef ţví ţegar fengiđ höfuđstól húsnćđisláns lćkkađan.


 Lćkkunin


Fyrir nákvćmlega ţremur árum voru eftirstöđvar húsnćđislánsins míns rúmar 18,8 milljónir. Lániđ hafđi ég tekiđ áriđ 2005 og var ţađ upphaflega tćpar 13 milljónir. Voriđ 2011 gerđi ég samning viđ bankann um sértćka skuldaađlögun. Hluti húsnćđislánsins var ţá settur á biđlán og mun sá hluti falla niđur á nćsta ári ef ég stend viđ samninginn.


Ţegar samningurinn var gerđur var upphćđ lánsins tćpar 19 milljónir. Rúmar 2,8 milljónir voru settar á biđlán til ţriggja ára og hélt ég áfram ađ greiđa af mismuninum, rúmum 16 milljónum. Lćkkunin var ţví nálćgt 15% sem er ekki langt frá ţví sem gert er ráđ fyrir í tillögum ríkisstjórnarinnar, en ţar er talađ um allt ađ 13% lćkkun ađ međaltali.


Dćmi um skuldalćkkun


Afborganir lćkkuđu strax um 10 ţúsund krónur á mánuđi. Nú eru tćpir fjórir mánuđir eftir af ţriggja ára samningstímanum og stađan er eftirfarandi: Eftirstöđvar lánsins eru rúmar 18 milljónir. Afborganir lánsins hafa hćkkađ aftur og eru nú rúmum 15 ţúsund krónum hćrri á mánuđi en ţćr voru fyrst eftir lćkkun, eđa um fimm ţúsund krónum hćrri en ţćr voru í desember 2010.


Lániđ er ţví nćstum jafn hátt og ţađ var fyrir lćkkunina og afborganir eru hćrri í krónum taliđ. Auđvitađ eru 18 milljónir áriđ 2013 lćgri ađ raunvirđi en 18 milljónir voru áriđ 2010. En launin mín hafa ekki haldiđ í viđ verđbólgu og allt annađ hefur hćkkađ, eins og matur, bensín og fasteignagjöld. Líkur eru á ađ laun haldi ekki heldur í viđ verđbólgu á nćstu árum, ekki síst ef hugmyndir Samtaka atvinnulífsins og fleiri um ađeins 2% launahćkkun í nćstu samningum ganga eftir.


Verđbólga


Ég hef ekkert á móti ţví ađ fólk fái sín húsnćđislán lćkkuđ á svipađan hátt og ég fékk. Ég vil einfaldlega benda á ţá stađreynd ađ ţó lánin lćkki um 13-15%, er ţađ fljótt ađ koma aftur međ vöxtum og verđbótum. Vissulega er ég betur stödd en ég vćri ef lániđ hefđi ekki veriđ lćkkađ og ţađ stćđi nú í 21 milljón, sem er samanlögđ stađa lánsins sem ég er ađ borga af og biđlánsins.


Í heild er ég í ađeins betri málum fjárhagslega en ég var í desember 2010, en ţar munar ekki mest um lćkkun húsnćđislánsins. Ţađ munar meira um ţađ ađ ég er búin ađ borga upp bílalán. Svo er ég ekki lengur međ neinn yfirdrátt sem ţarf ađ greiđa vexti af. Ţó ađ forsćtisráđherra tali um heimsmet er 13% lćkkun á stöku láni engin bylting, sérstaklega ekki ţegar verđbólgan á ársgrundvelli er nálćgt fjórum prósentum.


Íslenska kerfiđ međ óstöđugri krónu og stöđugri verđbólgu er óbreytt. Bankarnir eru ţegar farnir ađ spá aukinni verđbólgu vegna fyrirhugađra skuldalćkkana. Ţví er hćtt viđ ađ skuldalćkkunin verđi skammgóđur vermir fyrir ţau heimili sem hana fá. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ óskaplega virđist ykkur samfylkingarmönnum líđa illa. Virđist vera međ máliđ á heilanum. Spikliđ og sprikliđ og flćkjiđ ykkur stöđugt fastar í eigin rökvillum og lágkúru. Afhverju getiđ ţiđ ekki bara sagt og veriđ meiri menn "vel gert".

Stefán Örn valdimarsson (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 18:30

2 identicon

Og hćttiđ ţessum endalausu fabuleringum  i pirring ykkar.... kaupiđ ykkur bókina hans Tolla um jákvćđni  ..eitthvađ sem Samfylkingin ekki kann ,hvorki i stjórn eđa stjórnar  andstöđu  ......Gleđileg jól .međ bros á vör og jákvćđni !

Ragnhildur H. (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 21:35

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Stefán og Ragnhildur, ţetta er máliđ ţađ ţarf ekki annađ en ađ vera sanngjarn, ég er hjartanlega sammála ykkur.

Eyjólfur G Svavarsson, 6.12.2013 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband