Leita í fréttum mbl.is

Fyrirhuguđ lánalćkkun - Hvađ gera sveitarfélög?

Nú er komiđ í ljós ađ ekkert samráđ var haft viđ sveitarfélög ţegar tilkynnt var um skattfrelsi séreignarlífeyris sem greiddur er inn á höfuđstólslána skv. tillögum ríkisstjórnar. En um ţetta segir á visir.is sem vitnar í frétt á Morgunblađinu frá fimmtudegi:

Ţađ hefur hins vegar lítiđ fariđ fyrir tjóni sveitarfélaga vegna ţessara ađgerđa sem felast í töpuđum útsvarstekjum. Međ ţessu skattfrelsi er veriđ ađ taka drjúgan hluta tekna sveitarfélaga og eyđa honum. Frá ţví var greint í Morgunblađinu á fimmtudag ađ tekjutap hins opinbera, ţ.e ríkis og sveitarfélaga, nćmi 24 milljörđum króna vegna ţessarar ađgerđar. Ţetta verđa fimm milljarđar á árinu 2014 og sveitarfélögin verđa af ţremur milljörđum. Alls mun tekjutapiđ á ţremur árum nema 24 milljörđum, samkvćmt upplýsingum frá forsćtisráđuneytinu.

Svona miđađ viđ stöđu margra sveitafélaga verđur fróđlegt ađ vita hvernig ţau bćta sér upp ţennan tekjumissi ţar sem ţau ţegar hafa skoriđ niđur allt sem ţau geta til ađ greiđa niđur skuldir.  Ţetta getur veriđ umtalsvert t.d. fyrir sveitafélög hér á höfuđborgasvćđinu og ţeim sveitafélögum ţar sem hćstar eru tekjunar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

sveitarfélögin semja auđvitađ viđ ríkiđ um ađ hćkka sína prósentu og láta ALLA borga ţessa 3 milj. líka ţá sem ekki nota eđa geta ekki notađ ţetta úrrćđi

Rafn Guđmundsson, 7.12.2013 kl. 17:25

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ja ţau ţurfa held ég ekki ađ semja viđ ríkđ. Ţau haf eitthvađ bil til ađ hćkka útsvariđ og ţau sem eru ţegar međ hámarksútsvar geta fengiđ undanţágu til ađ hćkka ţađ enn frekar. Svo er líka spurning um hvort og hvernig ríkđi ćtlar ađ mćta ţessum 3 til 5 milljörđum sem ţađ verđur af nćstu 3 árin vegna tap á tekjum hjá sér vegna ţess ađ fólk getur fengiđ séreignarsparnađ dreginn frá tekjuskattinum og upp í lánin.

Magnús Helgi Björgvinsson, 7.12.2013 kl. 17:40

3 identicon

Kćru vinir tekjutap ríkis og sveitarfélaga dreifis á árin 2015 - 2057

ţid munduđ ekki fá mikiđ fyrir lesskilning í PISA könnun 

ţór (IP-tala skráđ) 7.12.2013 kl. 20:35

4 Smámynd: Rafn Guđmundsson

ţór - ég er ekki í nokkrum vafa um ađ ég myndi tapa stórt í t.d. PISA könnun (og sennilega í mörgum fleirum) en ţessar upplýsingar eru hafđar eftir mbl. sjá link. kannski eru ţćr ekki réttar. ef ţannig ţarf ađ leiđrétta ţćr. ég er sammála ţér ađ ţetta dreifist á mörg ár en hvernig dreifingin á sér stađ veit ég ekki.

Rafn Guđmundsson, 7.12.2013 kl. 22:04

5 identicon

Líklega eru flestir sem tekiđ hafa lán til húsnćđiskaupa árin fyrir hrun á aldrinum 25-45 ára. Ţeir byrja ađ fara á eftirlaun eftir 20 til 45 ár, ţ.e. á árunum 2033-2058 (gróft reiknađ miđađ viđ ađ eftirlaunaaldurinn hefjist viđ 65-70 ára aldur). 

Ţađ er á ţessu tímabili sem ríki og sveitarfélög fá minni skattekjur vegna ţess ađ greiđslur í séreignasjóđ verđa lćgri á árunum 2014-2016. 


Ágúst (IP-tala skráđ) 8.12.2013 kl. 08:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband