Leita í fréttum mbl.is

Hugleiðing eftir að hafa hlustað á "Á Sprengisandi" Og svo þáttinn hans Gísla Marteins

Finnst dálítið merkilegt að hlusta á núverandi stjórnarmeirihluta ræða tillögur starfshópa sem þegar orðna hluti og afleiðingar eins niðurnjörfaðar.
Ég set fyrirvara um eftirfarandi:
- Afnmám verðtryggingar með krónu áfram held ég að eigi eftir að auka hér hættu á gríðarlegar hækkanir á vöruverði þar sem að þeir sem ráða verði á vöru og þjónustu þurfa ekki lengur að sitja undir því að þær fari inn í vísitölu og hækki lán heimila. Og því verði þó nokkur hækkun fyrst á eftir.
-Eins verða líkur á að vextir hér verði mjög háir í hvert skipti sem hér myndast þennsla. Og minni á að hvert % er dýrt. Þannig gæti hvert prósentustig hækkað greiðslubirgði heimila verulega.
- Varðandi lækkun lána þá er það náttúrulega ekki komið í gegn. Og á ekki að taka gidli fyrr en um mitt næsta ár.
- Fjármögnun er ekki tryggð
- Afleiðingar eru ekki full kannaðar.
- En aðallega þá hjálpar þetta ekki þeim sem eru í mestum erfiðleikum. En um leið þá dregur þetta úr möguleikum ríkisins að hjálpa þeim sem mest þurfa.
- Eins finnst mér að áherslan sé allt of mikil á að fólk eignist sitt eigið húsnæði. Og þessar aðgerðir eigi eftir að skapa hér nýja húsnæðisverðsbólu sem síðar hrynur í hausin á okkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband