Mánudagur, 9. desember 2013
Hvað af þessum skuldum er gjaldeyrisvarasjóður sem við verðum að hafa vegna krónunar?
108,5% af áætlaðri landsframleiðslu ársins í skuludum ríkissjóðs en menn mega samt ekki horfa fram hjá því að vegna gjaldeyrisvarasjóða og fleira eigum við peningalegar eignir upp á um helming þessar skulda eða
Hrein peningaleg eign ríkissjóðs, þ.e. peningalegar eignir umfram skuldir, var neikvæð um 878 milljarða króna í lok ársfjórðungsins
Þannig má leða líkum að þvi að ef við hefðum hér getað tekið upp evru með aðstoð Evrópska seðlabankans og losnað við gjaldeyrisvarasjóðinn þá væru skuldir hér jafnvel innan við 80% af landsframleiðslur eða minni. Jafnvel 70% ef við segjum að hluti gjaldeyrisvarasjóðs af peningaeignum sé kannski 5 til 600 milljarðar.
Skulda 1.933 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þér til uppörvunqr, þá eru um 600 milljarðar af þessu lán sem Stwigrímur tók að raðum AGS og sitja inni á reikningi lánveitandans enn og við borgum einhverja milljarða í vexti af. Óþarft lán og eitt stærsta fjármálalega hryðjuverk hryggleysingja síðustu ríkistjórnar.
Varðandi gjaldeyrisvarasjóði, þá hafa allar þjóðir slíka forex reserve sjóði og er ESB í þriðja efsta sæti þar. Þeir safna dollurum t.d.
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_foreign-exchange_reserves
Kynntu þér málin áður en þú rýkúr í bloggið og gerir þig að fífli.
Lagaðu svo textann þinn. Hann er vart læsilegur fyrir innsláttar og málvillum.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.12.2013 kl. 16:47
Einstök evruríki eru líka með gjaldeyrisvarsjóði. Þú getur skoðaða stærð þeirra ef þú fylgir tenglinum sem Jón Steinar vísar á.
Evru-áhugamenn virðast hafa gert sér einhverja hugmynd um að notkun evru þýði að viðskipta- og greiðlujöfnuður hætti að skipta máli ef evra er notuð. Það er víðsfjarrir sanni hvað þetta atriði varðar eins og önnur og varasjóðir jafn nauðsynlegir (eða ónauðsynlegir!) hvort sem land notar evru eða ekki.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 9.12.2013 kl. 17:10
eitt er allveg öruggt Magnús Helgi - ef þessar krónur væru t.d. evrur þá væri þetta ekki eins mikið vandamál. þyrftu t.d. ekki þessa 600milj sem JSR vísar í. næsta skref er auðvitað að taka upp gjaldmiðil í staðinn fyrir þessar ónýtu krónur
Rafn Guðmundsson, 9.12.2013 kl. 17:26
Svona búinn að kíkja á þetta lauslega og ef maður rekur sig áfram eftir heimlildum á wikipedi þá kemur maður inn á AGS síðu. Og þar eru hluti sjóðana. Sem og að Evrurikin eru ekki að draga á þessa sjóði þ.e. þeir eru í gulli og öðru sem sennilega voru tilkomnir fyrir að þeir gengu í evrusamstarfið. Enda eru Evrópski Seðlabankinn bakhjarl evrunar ekki einstakt ríki þó þau þurfi að eiga einhverja sjóð ef einhverjar hörmungar gerast. En get ekki með nokkuð móti skilið að við þurfum að vera hér með 500 milljarða að láni í gjaldeyri nema að vegna þess að við erum ekki með gjaldeyri sem viðurkendur annar staðar. Evrarn er viðurkendur gjaldmiðill og því þurfum við væntanlega ekki hafa risa gjaleyrisvarasjóð og alls ekki sem lán sem við borgum vexti af ef við værum með evru. Nema náttrulega smá varasjóð. Sem hægt væri að safna í.
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.12.2013 kl. 18:19
Magnús: Evrópski seðlabankinn er ekki eigin bakhjarl. Að baki honum standa evruríkin og þurfa að halda úti, bæði sameiginlega og sitt i hverju lagi, gjaldmiðla- og gullforða í þeim tilgangi.
Auk þess eru seðlabankar einstakra aðildarríkja lánveitendur til þrautavara fyrir banka í sínu landi.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 9.12.2013 kl. 19:05
Það segir sig sjálft Magnús Helgi að það er enginn að fara að taka 500 milljarða af erlendum gjaldeyri að láni til þess að verja gengi gjaldmiðils sem varinn er af gjaldeyrishöftum.
Þessi gjaldeyrisvaraforði var tekinn að láni til þess að eiga möguleika á að borga út kröfuhafa, m.ö.o. að skuldsetja íslenska skattgreiðendur til þess að verðlauna spákaupmennsku eða gera upp Icesave ef tíminn sýndi að gjaldeyrisöflun þjóðarinnar dyggði ekki til.
Þetta er jafnframt ein megin ástæða þess að treglega gengur að vinda ofan snjóhengjuvandanum. Meðan kröfuhafar eru verðlaunaðir með "bestu ávöxtun á byggðu bóli" og íslenska ríkið er með hundruð milljarða í skuldsettum gjaldeyrisvaraforða, þá gera kröfuhafar sér vonir um að þeir verði frelsaðir með niðurgreiddum gjaldeyri í boði þjóðarinnar. Þetta var jú sú draumsýn sem "Mathákur Lávarður" (lord Eatwell) var fenginn til þess að miðla á nýlegri kröfuhafaráðstefnu á Íslandi.
Sem betur fer þá virðist stjórnin vera með púlsinn á þessari stöðu. BB myntist að minnsta kosti á það um daginn að það bæri að skila sem mestu af þessu fé aftur til lánveitenda. Það hlýtur að vera nauðsynlegt svo verðfella megi krónueignir erlendra kröfuhafa og létta höftunum.
Benedikt Helgason, 9.12.2013 kl. 19:48
Ástæða þess að nauðsylegt var að fá það sem kallast Gjaldeyrisvarsjóður frá vinaþjóðum okkar, aðallega Norgi, Danmörku, Svújym UK og Hollandi, heitir ,,íslenska króna". Íslenska króna hefur alltaf verið beisiklí merkingalaus nema sem viðmið hér innanlands. Íslenska krónan er algjörlega merkingalaus fyrir utan Ísland. Þegar framsjallar rústuðu landinu þá hrundi merkingalaus króna í gegnum jörðina og kom uppí ástaralíu. Hún var merkingalausari en allt merkingalaust. Traustið var í mínus milljón í þúsundasta veldi. Land sem gefur sig út fyrir að vera sjálfstætt og fullvalda getur ekki verið án peninga eða gjaldmiðils. Þessvegna var gjaldeyrissjóðurinn nauðsynlegur - og í raun hefði hann þurft að vera a.m.k. helmingi stærri ef vel ætti að vera.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.12.2013 kl. 22:00
Allt sem Seiken sagði.
Við skulum þakka hvern dag sem tekst að koma í veg fyrir að samfylkingin fái að sóa þessum lánsforða, og jafnvel bæta í hann til þess að greiða vogunarsjóðum aðgöngumiðann í ESB.
Sigurður (IP-tala skráð) 9.12.2013 kl. 22:12
Ps. Ef vel ætti að vera og allt nánast öruggt - þá þyrfti alvöru mynt á móti hverri krónu. Þ.e.a.s. Að til að stjórna krónunni á þokkalega stabílan og traustan hátt. þá er eitthvert gengi sem komið er niður á á raunsæjan hátt o.s.frv. (tekur tíma) og eftir það cerður eiginlega að vera jafngildi alvörumyntar (td. Evra) í sjóði á móti hverri krónu sem er í umferð innanlands. Það kemur flatt upp á marga að heyra þetta í fyrsta skipti - en það er samt þannig að til að tryggja verðgildi krónunnar og ná fram stabílheitum og traustum grunni undir efnahags-, viðskipta-, og peningakerfi Íslands þá þarf að hafa jafngildi innlendra króna í alvörumynt í varasjóði.
Ef það væri þannig, og það hefði auðvitað tekið tíma og þurft skipulag og aga í upphafi - þá værum við að tala saman. Þá væri Ísland að rokka feitt.
Það er bókstaflega hlægilegur fjármálalegur óvitaskapur í framsjöllum að ætla sér að hafa engan gjaldeyrisvarasjóð hérna á fíflagangsárum þeirra sem enduðu með hörmungum og nauð fyrir innbyggja. Sjallar virka bókstaflega sem fjármálalegir óvitar. Barnaskapurinn og vitleysið svo yfirgengilegt.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.12.2013 kl. 22:47
Gjaldeyrisvaraforði okkar er faktískt eina tryggingin fyrir greiðslugetu á því sem við verslum erlendis frá. Án þessarar tryggingar fengjum við hvorki matvæli eða olíu, vörur eða þjónustu. Icelandair vélarnar væru stopp þar sem eldsneytið kláraðist og skipaflotinn sæti olíulaus í höfnum landsins. Hillur verslana væru fljótar að tæmast og eins mundi fljótlega lokast fyrir síma og internetsamband við útlönd.
Íslenskar krónur eru ekki teknar sem gjaldmiðill utan Íslands. Stjórnvöld þurfa því að sýna fram á að hægt sé að greiða með einhverju öðru en krónum. Ef engan gjaldeyri er að finna í kerfinu er ekkert hægt að borga og ekkert hægt að kaupa nema mæta á staðinn með ferðatöskur fullar af dollurum. Gjaldeyrisvarasjóðurinn er Visakort þjóðarinnar.
Í flestum öðrum löndum er þessi sjóður eign. Sjóðurinn myndast þegar greitt er með erlendum gjaldmiðlum og nýtist þegar greiða þarf með öðru en innlenda gjaldmiðlinum. Þannig virkar hann sem dempari og skapar ekki sveiflur sem skapast ef versla þyrfti gjaldeyri á mörkuðum. Ríki með alvöru gjaldmiðla þurfa ekki nauðsynlega gjaldeyrisvarasjóð, en það er bara svo miklu þægilegra að hafa hann en að þurfa að þola auknar sveiflur eigin gjaldmiðils á gjaldeyrismörkuðum.
Oddur zz (IP-tala skráð) 10.12.2013 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.