Leita í fréttum mbl.is

Lánalćkkunin! Af ţví ég er svo skemmtilegur! :)

Svona eftir lauslega skođun á gögnum sérfrćđinganefndarinnar ţá sýnist mér ađ međal skuldir heimila séu um eđ í kring um 15 milljónir. Og skv. ţví sem sagt er á höfuđstóll ţeirra ađ lćkka um 13% á nćstu 4 árum. Og strax á ađ skipta láni upp í nýtt lán sem er 13% lćgra en ţađ stendur í dag og svo ţann hluta sem á ađ greiđast niđur á nćstu 4 árum. OK

 

Segjum svo ađ heimili sé međ međallán 15 milljónir. Ţá nemur lćkkunin 13% og ţađ lćkkar ţá um  1 milljón 950 ţúsundum. En ţví til frádráttar koma sérstakar vaxtabćtur sem hjá láglaunafólki getur hafa veriđ um  300.000 kr hjá hjónum eđa um 600 ţúsund fyrir árin 2011 og 2012 eđa um 600 ţúsund.  Ţetta gefur okkur ţá ađ međalheimili er ađ fá um 1.350 ţúsund í lćkkun á láninu. Sem gerir ţá ađ lánin hjá viđkomandi fjölskyldu lćkkar úr 15 milljónum í 13.75 milljónir. Greiđslubirgđin um sennilega um 10 ţúsund á mánuđi. 

Eđa ţá svona 

 

skulir.jpg

Sýnist ţá skv. ţessu ađ međal skuldugt heimili međ lágar millitekjur veriđ ţá međ um 10 ţúsund lćgri greiđslubirgđi á mánuđi.  

Fannst bara ađ rétt vćri ađ minna á ţetta ţví allir eru ađ tala um lćkkanir á lánum sínum um 4 milljónir. Svo er ekki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ef sérstöku vaxtabćturnar hefđu haldiđ áfram nćstu 4 árin, ţá eru ţađ 4X600.000=2.400.000, sem er miklu meira en 1.350.000.

Ţađ er ţví veriđ ađ snuđa fólkiđ um rúmlega 1 milljón međ ţessari "leiđréttingu". 

Sveinn R. Pálsson, 5.1.2014 kl. 20:11

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Er ţetta ekki bara alltaf sama "trix"? Taka úr einum vasa og setja í nćsta?

Úrsúla Jünemann, 5.1.2014 kl. 21:18

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvers vegna ćtti einhver ađ treysta bönkum/lífeyrissjóđum?

Valdiđ virđist vera hjá ţessum, og fleiri fjármála-mixara-stofnunum, og ţeirra tryggu dómara-tindátum innan og utan ţings.

Sumir kalla ţađ neikvćđni og heimsku ađ segja hug sinn, eins og ég geri, í ţau skipti sem ég nć ţví. Mér er sama hvađ ýmsir umrćđustjórnendur og ađrir spunasögu-hönnunarmeistarar og dómarar kalla mig, vegna heimsku minnar og neikvćđni.

Ég geng ekki fyrir hrósi og bónusgreiđslum banka/lífeyrissjóđa, og ţađ er mikiđ frelsi ađ hafa eitthvađ meir ekta og traustara ađ trúa á.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.1.2014 kl. 22:15

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţetta er náttúrulega ekki neitt. Skiptir engu fyrir meginţorra fólks. Tveit 5000 kallar á mánuđi í bćtur? 5000 á kjaft kostađi atkvćđi framsóknarmanna. Ţví varla fá börnin feitan tjékka trú eg enda hafa ţau ekki atkvćđisrétt. Skiptist bara á konuna og manninn.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 6.1.2014 kl. 00:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband