Fimmtudagur, 16. janúar 2014
Er Ásmundur Einar að boða þarna möguleg Landráð?
Ásmundur Einar Daðason skrifar grein í Moggann í dag. Þar sem hann sýnist mér boða að ef að áframhald viðræðna við ESB yrði samþykkt í þjóðaratkvæði, þá mundi núverandi stjórnvöld fara til Brussel með sýna hörðustu ESB andstæðinga til að eyðileggja möguleikana á viðundandi samningi. Hann segir:
Það yrði aðildarsinnum líklega mjög til framdráttar ef hörðustu ESB-andstæðingar landsins mættu til Brussel í þeim tilgangi að semja um hvernig aðlögun næstu ára verði háttað. Ef utanríkisráðherra er ekki tilbúinn að setja undirritaðan í forystu fyrir þessari sveit er ekki ólíklegt að t.d. Jón Bjarnason, Guðni Ágústsson eða Styrmir Gunnarsson verði fyrir valinu. Það gæti orðið enn fróðlegra að fylgjast með því þegar einstök atriði er varða ESB-samningana verða rædd í utanríkismálanefnd Alþingis þar sem Birgir Ármannsson, einn öflugasti ESB-andstæðingur þingsins, gegnir formennsku og undirritaður varaformennsku. IPA- og Taiex-aðlögunarstyrkirnir fá eflaust flýtimeðferð hjá fjárlaganefnd þar sem Vigdís Hauksdóttir, formaður Heimssýnar, ræður ríkjum og varaformaðurinn, Guðlaugur Þór Þórðarson, mun eflaust berjast ötullega fyrir málinu. Forseti Alþingis mun örugglega halda okkur öllum við efnið enda mikill áhugamaður um aðild Íslands að ESB,
Svona í ljósi þess að ef þjóðin vildi að viðræðum yrði haldið áfram og besti mögulegi samningur yrði lagður fyrir þjóðina, þá sé ég ekki betur en að Ásmundur sé að hóta því að núverandi stjórn sé tilbúin að vinna gegn því með öllum ráðum. Og það að hóta því að vinna kerfisbundið gegn hagsmunum þjóðarinnar hlýtur að jaðra við LANDRÁÐ.
Og því er ljóst eftir svona hótanir þá hlýtur Ásmundur og þeir sem hann nefnir að þurfa að segja af sér samþykki þjóðin áframhald viðræðna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 969485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll Magnús Helgi - sem og aðrir gestir þínir !
Dala drengurinn Ásmundur Einar - er einfaldlega ekki marktækur í Loforðaflokks (''Framsóknarflokks'') órum sínum með framvindu íslenzks samfélags.
Því miður - gildir það sama um vini þína kratana sem og meðlimi : A - D og V lista Magnús minn.
Vanþróunarlandinu Íslandi - er bezt komið sem Kanadískri og Rússneskri cóloníu héðan af. Landsmenn eru einfaldlega of frumstæðir til þess að halda úti heilbrigðu og eðlilegu samfélagi / undir Þýzka hramminn að leggjast væri algjört glapræði þar sem Ísland er jú órjúfanlegur hluti Norður- Ameríku og Berlínar - Brussel öxulinn aðeins ógæfuvaldur sem dæmin sanna.
Þetta eru - mín LÖNDUNAR RÁÐ á framtíðar skipan mála hérlendis Magnús Helgi !!!
Með beztu kveðjum sem oftar - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.1.2014 kl. 12:50
Jú, þetta er rétt. Þingmannsvitleysingurinn segir s sona að hann og hans gengi ætli að vega að Íslandi og hagsmunum þess. Reka rýtinginn í bak landi sínu og niðurlægja á allan hátt.
Afsögn strax! Burt með þennan vitleysing.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.1.2014 kl. 15:46
ESB hefur aldrei sagt að íslendingar fengju einhvern samning.Það kom fram síðast í gær.Þannig að allt tal um að kosið verði um einhvern samning,eftir einhvern ótiltekinn tíma er bull.Það var kosið um það í kosningunum í vor hvort íslendingar vildu ganga í ESB Þeir flokkar sem stjórna núna fengu yfirgnævandi meirihluta í þingkosningunum.Báðir flokkarnir lýstu því yfir fyrir kosningar að þeir vildu ekki ganga í ESB.Þess vegna er málið dautt og verður þar til ríkisstjórn tekur við sem vill ganga í ESB.Áfram Ásmundur.
Sigurgeir Jónsson, 16.1.2014 kl. 16:25
Þú þarft Magnús Helgi að lesa bók Össurar.Þá munt þú sjá hverskonar ruglflokki þú ert í.Svo ráðlegg ég þér að setja mjólk í könnuna, frá MS og Guðna Ágústsyni.Það hefur læknað margan kratan.
Sigurgeir Jónsson, 16.1.2014 kl. 16:31
Þetta er nefnilega málið með öfga-kjánaþjóðrembinga.
Þeir virðast bókstaflega njóta þess að níðast á landi sínu. Líkt og þeir fái kikk útúr því.
Hvenær sem kjánaþjóðrembingsbullustampar sjá tækifæri til að skaða landið sitt og lýðinn - þá segja þeir ekki nei.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.1.2014 kl. 16:44
Rétt hjá Magnúsi, þetta jaðrar við landráð, þar sem þarna er hótað að vinna gegn hagsmunum þjóðarinnar.
Sveinn R. Pálsson, 16.1.2014 kl. 17:04
má svo sem segja að hann boði skemmdarverk almenningur vill klára samninginn sýnist mér
Rafn Guðmundsson, 16.1.2014 kl. 17:41
Ásmundur er að verja hag 60% þjóðarinnar.
ESB snúðarnir eru líklegri til að fremja landráð.
þór (IP-tala skráð) 16.1.2014 kl. 20:07
Klára samninginn, er einhver"samningur" og verður einhver" samningur.Eins og áður er sagt kannast ESB ekki við að byrjað hafi verið á einhverjum "samningi",hvað þá að staðið hefi til að ljúka honum.Það eina sem ESB kannast við er að Ísland hafi sótt um aðild að ESB og verið í aðlögunarferli í framhaldi af því, og því aðlögunarferli hafi verið hætt.Og byrjar ekki aftur, ef stjórnarflokkarnir standa við landsfundarsamþykktir sínar, þar sem segir að hvorugur flokkurinn styðji aðild Íslands að ESB.
Sigurgeir Jónsson, 16.1.2014 kl. 20:12
Ég botna ekkert í hvað er að gerast bak við tjöldin hjá öllum flokkum. Enda er mér ekki ætlað að vita það, og ég er ekki með í leikritinu. Ég er áfram bara ég, og engin breyting þar.
Enda ekki reiknað með að almenningur skilji upp né niður í bullinu sem viðgengst í baktjalda-áróðurheimum. Afskaplega þægileg tilfinning? Eða þannig?
Ekki dettur nokkrum manni í hug að velta því fyrir sér, þessa áróðurs-dagana, að huga að EES/ESB-fiskistjórnsýslunni allraflokka-meðvirku, sem fjármagnar áróðurs-"sannleiks"-fræðin?
Hvers vegna ert þú Magnús Helgi, ekki að berjast fyrir því að Steingríms J.-Samherjinn og co, fari ekki með allan togaraflotann til Grænlands, án þess að Íslands-niðurgreiðslu-skattaþrælar fái neitt í sinn hlut, af söluverðinu?
Það er eiginlega stórmerkilegt, að almenningur skuli selja sig svona ódýrt til áróðursmeistara Lífeyrissjóðs-ræningjanna og allra Landsbanka-ranghala-ræningjanna? ESB-já-sinnar hafa sinn eigin skilning á orðinu LANDRÁÐAMENN.
Það er ljómandi gott að hafa sína eigin sönnu sannfæringu og skilning á orðinu Landráðamaður. En það gefur engum leyfi til að telja sína eigin sannfæringu, þá einu sönnu sannfæringu, fyrir velferð valdalausra skattaþræla EES/ESB-stjórnvalda.
En endilega kennið Ásmundi Einari Daðasyni um þau skipulögðu stjórnmála-leikritasvik Steingríms Jóhans Sigfússonar, og svika Framsóknar-VG-co. Drengurinn hefur breieðara bak en híenur ESB-áróðursmeistaranna. DV-meistaranna sem ætlað var/er að gera Ásmund Einar Daðason ómarktækt aðhlátursefni, vegna staðfestu sinnar og sannfæringu gegn ESB.
Hjörðin fylgir fjölmiðla-bankamafíu-Rokkefellerunum, hér í siðblinda Íslands-brjálæðinu.
Grunnskólamafíu-stjórnsýslan hefur því miður náð mörgum í heilaþvotta-síu-grunnskólunum, til að stjórna bönkunum. Siðblinda, er dóplóminn (alþjóðadiplómi) sem gefur aðgengið að æðstu stjórnsýslunni Alþjóða-banka-mafíuóðu.
Kannski fá einhverjir aðeins rúmlega 2% kauphækkun og jafnvel orður, fyrir trygglyndið við ESB-bankamafíuna í Rokke-fellunum. Það hlýtur að þykja mikilvægt?
Þorvaldur Gylfason, sá góði drengur, fór dálítið vitlaust að, við að redda staðfestunni og réttlætinu, og fleiri eru á sama OECD-heilaþvottarólinu í vestrænum rétt-trúnaðarsiðfræðum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.1.2014 kl. 20:14
Eru það nú orðin landráð að fylgja ekki vilja Árna Páls...
Sigurður (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.