Föstudagur, 31. janúar 2014
Ber Sigurði Inga ekki að segja af sér?!
Ráðherra sem tekur fram fyrir hendur heilbrigðiseftirlits sem hefur bannað vöru þar sem notað er hráefni sem ekki er ætlað til manneldis og hefur ekki leyfi til þess! Hann kemur og leyfir sölu á viðkomandi vöru gegn fyrra banni heilbrigðiseftirliti. Þar með tekur hann hagsmuni framleiðanda fram fyrir hag neytenda og hefði getað ógnað heilsu fólks. Því ef mín líffræði svíkur mig ekki er þarmainnihald leifar af einhverju sem er að verða eða orðið að saur.
Frétta af ráðherra sem hefði sagt af sér annarstaða í Evrópu hefði okkur þótt alveg ósköp eðlileg.
Þarmainnihald í hvalbjórnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú veist það fer þeim svakaleg vel framsóknarmönnum þetta með líkamsparta !
Hvers vegna þeim líkar við þarama ?
JR (IP-tala skráð) 31.1.2014 kl. 22:06
Gleymdi að vitna sérstaklega í þetta í þessu bloggi:
Hvalur sem viðkomandi bjórbruggari skipti við hefur ekki einu sinni heimildir til að framleiða þetta sem dýrafóður.
Hvað ef hann hefði nú ákveðið að framleiða Minkabjór. Og notað til þess mjöl sem hefði verið unnið úr minkainnyflum?
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.1.2014 kl. 22:23
Rétt ábending Magnús, þetta er ekki einu sinni samþykkt sem dýrafóður. Það hlýtur að teljast ósanngjarnt gagnvart öðrum framleiðendur sem reyna sitt besta í að fara eftir settum reglum, þegar einn framleiðandi fær að gera það sem honum sýnist og fær svo sérstaka undanþágu frá ráðherra þegar reynt er að stoppa hann af. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi tiltekni ráðherra sýnir þjóðinni fingurinn, og örugglega ekki það síðasta.
Sveinn R. Pálsson, 31.1.2014 kl. 22:41
Já. Þetta er nefnilega alveg kostulegt lið. Skrítið sko, að þetta veirðist vera alveg helvíti vitlaust og bókstaflega eðlisheimskt.
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=240510659461915&set=a.202189013294080.1073741826.100005089480114&type=1&theater
Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.1.2014 kl. 22:57
Hvað með lundabagga,skafnir ristlar,áratuga mannamatur Íslendinga.
Helga Kristjánsdóttir, 1.2.2014 kl. 00:20
Rétt Helga, Íslendingar hafa lagt sér lundabagga til munns kynslóðum saman. En eins og þú segir eru það "skafnir" ristlar. Það sama gildir um allar pylsur og bjúgu, svipað um blóðmör og lifrarpylsu. En hvalamjölið er m.a. gert úr INNIHALDI þarmanna, þ.e. úr saur. Framleiðandinn, Hvalur hf. og sér í lagi ráðherrann eru að segja neytendum að éta skít!
Samy (IP-tala skráð) 1.2.2014 kl. 00:33
Hahaha.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.2.2014 kl. 00:41
Getur verið að forsvarsmenn þessa fyrirtækis tengist eitthvað annaðhvort Sjöllum eða framsóknarmönnum? Hafi td. verið í framboði fyrir annaðhvorn flokkinn?
Það er tæplega eðlilegt hve fljótur suðurlandsþursinn brást við. Álíka snöggur og þegar hann afnam alla náttúruvernd í landinu.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.2.2014 kl. 00:52
Er það ekki gallað EES-fjór-frelsi, þegar reglugerðar-fjórfrelsis-ruglið frá EES/ESB er svo fíflalegt, að ekki er einu sinni mögulegt að framleiða vöru úr ólyfjuðu/óeitruðu hvalamjöli, vegna kvartana frá Matís-(eitthvað)?
Daglega glími ég við ýmiskonar fæðuóþols-vanda vegna E-merktrar rotvarnarvöru, sem Matís-"eitthvað", virðist vera alveg sama um! T.d. blå band-sósur/súpur? Hvað eru mörg E, aftan á því pakkaglundri?
Hvað er eiginlega aðalmálið? Eru allir orðnir ruglaðri en ég? Ef svo er, þá er það líklega Íslandsmet í rugli.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.2.2014 kl. 01:07
Ráðherrar í síðustu ríkisstjórn voru magdæmdir fyrir ýmsu lögbrot eins og jafnréttislög, skipulagslög, stjórnarskrárbrot, einn var uppvís að ljúga blákalt að þinginu og ég veit ekki hvað og hvað.
Aldrei kom afsögn til greina.
Og aldrei fannst síðuhöfundi ástæða til þess.
Sigurður (IP-tala skráð) 1.2.2014 kl. 10:00
Nú fá íslendingar tækifæri á að edrekka hvalakúk í boði frasóknar. Hvílík dýrð.
Hörður (IP-tala skráð) 1.2.2014 kl. 10:14
Íslendingar hesthúsa dag hvern þörmum dýra. Kjötfarsi er sprautað í lambagarnir og verða að pylsum. Þjóðarrétturinn ekki satt.
Ingvar, 1.2.2014 kl. 11:27
Meei, eg held þetta sé misskilningur. Garnir voru vissulega notaðar í eina tíð, hreinsaðar af innihaldi, en á seinni tíð er gerviefni í því sem utan er um pylsur oþh. á Íslandi. Eg mundi ætla það. Enda væri svo dýrt að meðhöndla garnir. Það er mikið verk að hreinsa garnir og vambir oþh. Miklu ódýrara og fljótlegra að hafa þetta gerviefni sem eg er nú ekkert viss um hvernig er búið til.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.2.2014 kl. 12:21
Og því er við komment Helgu að bæta að í því sem nú er kallað lundabaggi eru engir ristlar, hvorki skafnir né á annan hátt þrifnir. Lundabaggar nútímans eru ekkert annað en súrsaðar rúllupylsur.
Þorvaldur S (IP-tala skráð) 1.2.2014 kl. 12:23
SS notar enn garnir. http://www.ss.is/vorur/ss_pylsan/
Ingvar, 1.2.2014 kl. 17:28
Það kemur ekki afdráttarlaust fram að svo sé á linknum. Það var þannig. Og þá hreinsaðar garnir. Álíka og vambir til sláturgerðar. Eg held að í dag sé eitthvað verið að reyna að flytja garnir og vambir út td. til Írlands því sumir framleiðendur vilja halda í gamlar hefðir. Hvað sem því líður er um að ræða al-ólíkan hlut og kúkabjórinn.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.2.2014 kl. 18:13
Er hvalabjór í könnunni á forsíðumynd þinni, Magnús?
Gunnar Heiðarsson, 1.2.2014 kl. 19:45
Nei þetta er úrvalsbjór framleiddur undir ströngu eftirlit og reglum innan ESB og var keyptur fyrir hrun á eyjunni Krít ódýrt eins og flestir innan ESB fá að upplifa.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.2.2014 kl. 21:38
Nú verða allir sannir íslendingar að fá sér HVALAKÚK í boði framsóknar. Ég ætla bara ekki að verða eldri.
Hörður (IP-tala skráð) 2.2.2014 kl. 09:50
Anna Sigríður Guðmundsdóttir. Ég vil gjarnan leiðrétta þráláta villu sem ótrúlega margir trúa á í blindni. Það er að "E" sé eitthvað sem sérstaklega hafi verið framleitt í evrópu til að Önnu og fleirum líði illa í vömbinn eftir að hafa innbirt. Öll þessi "aukaefn" sem notuð eru í matvæli svo sem salt, sykur, og hvað öll þessi efni heita og krydd hafa mismunandi nöfn eftir því í hvaða landi og á hvaða máli þau eru framleidd. Til að einfalda málið þá var búinn til einn staðall sem öll Evrópulöndin og reyndar öll önnur framleiðslulönd eiga að nota, með því móti veist þú hvaða efni eru í matnum sem þú innbyrðir hvort sem innihaldslýsingin er á grísku,sanskrít eða bara á Islensku
bergur (IP-tala skráð) 2.2.2014 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.