Fimmtudagur, 1. mars 2007
Ágæt grein um bankanna og efnahagsmál
Var að lesa grein í Fréttablaðinu eftir hagfræðinga ASÍ og Samtaka Iðnaðarins. Bjarna Má Gylfason og Ólaf Darra Andrason Greinin heitir:
Íslensk heimili og fyrirtæki draga vagninn fyrir bankanaEn þar eru þeir að fjalla um bankanna og efnahagslífið
Þeir segja m.a.
Góður en umdeildur árangur bankanna
Um það verður ekki deilt að árangur íslensku bankanna er ákaflega góður enda hagnaður þeirra á síðasta ári fordæmalaus. Þetta gerist þrátt fyrir mikla verðbólgu og gengissveiflur. Hins vegar er ýmislegt í starfsskilyrðum og umhverfi bankanna sem auðveldar þeim mjög að ná svo glæstum árangri.
- Í fyrsta lagi skapar íslenska krónan, sem er minnsta sjálfstæða mynt heimi, vernd fyrir bankakerfið gegn erlendri samkeppni. Hvaða erlendur banki tæki þá áhættu að lána peninga í þessari óstöðugu mynt sem notuð er hér á landi?
- Í öðru lagi veldur víðtæk verðtrygging því að tekjumyndun bankanna er ákaflega örugg á heimamarkaði.
- Í þriðja lagi geta bankarnir, m.a. í krafti fákeppni, krafist ákaflega hárra lántökugjalda í alþjóðlegum samanburði. Varla er meiri kostnaður fólginn í því að gefa út skuldabréf á Íslandi en annars staðar?
- Í fjórða lagi krefjast bankarnir hárra uppgreiðslugjalda.
- Í fimmta lagi má nefna stimpilgjaldið sem hamlar verulega gegn samkeppni á þessum markaði.
Síðar í greininni segja þeir
Stimpilgjaldið hjálpar bönkunum
Stimpilgjaldið rennur ekki í sjóði bankanna heldur er það lögbundinn skattur sem greiddur er til ríkissjóðs. Hins vegar lána bankarnir lántakendum fyrir stimpil-gjaldinu. Árið 2005 jukust verðtryggð lán heimila í landinu um 209,2 milljarða. Gera má ráð fyrir að heimilin hafi tekið 3,2 milljörðum meira af lánum en ella, aðeins til að standa straum af stimpilgjaldinu. Af því lánsfé þarf að greiða vexti og verðbætur út lánstímann. Það versta við stimpilgjaldið er hins vegar að það kemur í veg fyrir að viðskiptavinir bankanna færi sig milli banka með eðlilegum hætti.
Vextir og tekjumyndun
Frá Íslandi koma 46% af hreinum rekstrartekjum Kaupþings og nokkru meira hjá hinum viðskiptabönkunum og nærri 100% hjá sparisjóðunum. Þrátt fyrir alla útrásina er hinn einangraði heimamarkaður stærsta uppspretta tekna bankana. Þegar við dáumst að góðum árangri bankanna ættum við að hafa í huga að tekjur þeirra eru útgjöld íslenskra heimila og fyrirtækja.
Flestum, sem skulda, svíður hið ógnarháa vaxtastig sem hér ríkir. Háir vextir hérlendis eru afleiðing þess að hagkerfi okkar vex hraðar en víða annars staðar og ekki er beinlínis við bankana að sakast í þeim efnum. Að mestu má rekja hátt vaxtastig til mistaka í hagstjórn síðustu misserin. Sumir bankamenn hafa þó sagt að það sé gott að hafa háa vexti því að þá sé ávöxtun sparifjár svo góð. Það er svipað að segja að það sé gott að hafa hátt matarverð því þá séu tekjur matvælaframleiðenda háar. Þau rök ganga augljóslega ekki upp.
Íslensku bönkunum hefur gengið ákaflega vel að fóta sig í því umhverfi sem hér ríkir og þeim starfsskilyrðum sem þeim eru búin. Þeim virðist vera vel stjórnað og eðlilega reyna þeir að hámarka hagnað sinn eins og önnur fyrirtæki. Góð ávöxtun eigenda bankanna ber þess skýr merki. Vandinn er hins vegar að skilyrði banka til að hámarka hagnað eru önnur og betri en margra annarra. Aukin samkeppni skiptir því sköpum fyrir lántakendur. Afnám stimpilgjalds væri fyrsta og einfaldasta skrefið í átt til að auka samkeppni og lækka kostnað fyrirtækja og heimila í landinu. Einnig er nauðsynlegt að bankarnir stigi það skref að lækka lántöku- og uppgreiðslugjöld. Augljóslega eru forsendur til þess.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.