Leita í fréttum mbl.is

Dýr þessi frekja og yfirgangur Gunnars

Það er eitt sem fólk ætti að spyrja Gunnar um. Hann hefur ítrekað komið fram  fjölmiðlum og sagt að Kópavogur eigi 5 aðrar vatnsholur sem þeir getir leitað í. Afhverju var það þá ekki gert í stað þessaara spjalla sem hann og fyrirtækið er búið að vinna?

 Hann segir alltaf að þetta mál tefji ekki vatnssölu til Gaðrabæjar þar að það verði bara sótt vatn í hinar holurnar sem Kópavogur á. En ég held að þetta sé ekki rétt hjá honum eða að gæði þess vatns sé ekki í lagi.

Síðan spyr engin hvort að Kópavogsbúar fái vatn á sömu kjörum og Garðbæingar koma til með að fá. Það hefur nefnilega verið reifað við mig að við Kópavogsbúar komum til með að greiða hærra verð frá Vatnsveitu Kópavogs heldur en Garðabær því að Kópavogur hafi verið kominn í svo mikil vandræði vegna þess að hesthúsabyggð kemur til með að fara inn á vatnsverndarsvæði Vatnsveitu Garðabæjar, og því þurft að bjóða Garðabæ ofurkjör á vatni til að koma á samningi.

Frétt af mbl.is

  Bótakrafan 38 milljónir króna
Innlent | Morgunblaðið | 1.3.2007 | 5:30
Frá Heiðmörk Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur beðið lögmann félagsins að leggja fram kæru á hendur Kópavogsbæ vegna umhverfisspjalla í Heiðmörk og er bótakrafan 38 milljónir króna.


mbl.is Bótakrafan 38 milljónir króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband