Leita í fréttum mbl.is

Af hverju eru hér ekki erlendir bankar í biđröđum ađ hefja hér starfsemi?

Smá hugleiđing!

Svona miđađ viđ orđ allra hér um ađ bankar á Íslandi séu orkurlánastofnanir og tryggđir međ beltum og axlaböndum ţá furđa ég mig á einu:

Nú í sjálfu sér held ég ađ EES samningur tryggi ađ erlendir bankar sem ţađ vildu gćti komiđ hingađ og hafđi starfssemi í samstarfi viđ ađra eđa einir og sér. Hefur engin velt fyrir sér af hverju ţeir gera ţađ ekki? Gćti ţađ veriđ vegna ţess ađ hér er króna, óstöđugt efnahagslíf og höft. Ef ađ bankar eru svona gróđavegur og okurstofnanir ţá skil ég ekki af hverju hér eru ekki biđrađir af bönkum ađ hefja hér störf og grćđa á okkur. !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Eg er líka hissa á ađ marino, hagsmunasamtök heimilanna og jóhannes björn - stofni bara ekki banka.

Eđa ţá framsóknarflokkurinn - ć nei framsóknarflokkurinn er nú búinn ađ prófa ţađ. Allt ólöglegt hjá ţeim og settu ţeir allt á hvínandi hausinn og landiđ međ.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.3.2014 kl. 12:41

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Erlendu bankarnir eru svo uppteknir í Grikklandi, Portúgal, á Spáni, Ítalíu, Frakklandi ... allir svo iđnir viđ ađ lána til ungs fólks í Evrulandi međ eigin smáfyrirtćki og drífandi hugmyndir.

Eđa nei, raunar ekki.

Ívar Pálsson, 3.3.2014 kl. 00:17

3 identicon

Já, skrítiđ. Miđađ viđ hvađ ísland er stór markađur.

Toni (IP-tala skráđ) 3.3.2014 kl. 09:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband