Leita í fréttum mbl.is

Af hverju eru hér ekki erlendir bankar í biðröðum að hefja hér starfsemi?

Smá hugleiðing!

Svona miðað við orð allra hér um að bankar á Íslandi séu orkurlánastofnanir og tryggðir með beltum og axlaböndum þá furða ég mig á einu:

Nú í sjálfu sér held ég að EES samningur tryggi að erlendir bankar sem það vildu gæti komið hingað og hafði starfssemi í samstarfi við aðra eða einir og sér. Hefur engin velt fyrir sér af hverju þeir gera það ekki? Gæti það verið vegna þess að hér er króna, óstöðugt efnahagslíf og höft. Ef að bankar eru svona gróðavegur og okurstofnanir þá skil ég ekki af hverju hér eru ekki biðraðir af bönkum að hefja hér störf og græða á okkur. !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Eg er líka hissa á að marino, hagsmunasamtök heimilanna og jóhannes björn - stofni bara ekki banka.

Eða þá framsóknarflokkurinn - æ nei framsóknarflokkurinn er nú búinn að prófa það. Allt ólöglegt hjá þeim og settu þeir allt á hvínandi hausinn og landið með.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.3.2014 kl. 12:41

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Erlendu bankarnir eru svo uppteknir í Grikklandi, Portúgal, á Spáni, Ítalíu, Frakklandi ... allir svo iðnir við að lána til ungs fólks í Evrulandi með eigin smáfyrirtæki og drífandi hugmyndir.

Eða nei, raunar ekki.

Ívar Pálsson, 3.3.2014 kl. 00:17

3 identicon

Já, skrítið. Miðað við hvað ísland er stór markaður.

Toni (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband