Mánudagur, 3. mars 2014
Ríkisstjórnin starfi sínu vaxin?
Svona miðað við að núna styttist í að þessi stjórn sé búin að vera við völd í ár, finnst mér leitun á málum sem hún hefur komið í framkvæmd. Og eins eru mörg mál sem hún hefur klúðrað.
Svona fyrir utan að hún afnám veiðigjöld að hluta og ætlar að breyta þeim, afnám auðlegðargjöld. Þá man ég bara ekki eftir neinu. Helst kannski að Egló hafi lagfrært að hluta kjör öryrkja og ellilífeyrisþega.
En öll stórumálin eru enn í vinnslu og við heyrum ekkert af þeim.
Hvað með skuldamálin?
Hvað með gjaleyrishöftin
Hvað með allt annað sem þau ætluðu að gera.
Annað hvort segja þau málin í vinnslu og því meira sem við heyrum því minni verða þessar boðuðu aðgerðir.
Segir mann ýmislegt að þeir leggi áherslu á að slíta ESB viðræðum vitandi að þær myndu skapa deilur. Annars ef maður hugsar þetta frekar þá hafa þeir eytt allri sinni orku í að reyna að stroka út allar breytingar sem hér hafa orðið eftir hrunið. Og helst held ég að þau vilji ef þau vita það sjálf að hlutirnir verði eins og 2006
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- 538 óskráðir innflytjendur handteknir
- Fleiri hundruð þúsund bygginga án rafmagns
- Loka skólum og fella niður almenningssamgöngur
- Lík gleymdist á heimili
- Sviptur leyfi eftir hundamisnotkun
- Bráðabirgðalögbann á Trump
- Rússar segja ásakanir Breta óverjandi
- Sprenging við klúbbhús Bandidos
- Axel Rudakubana dæmdur til 52 ára
- Svakalega öflug lægð
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 969574
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Apamaðurinn styður Sjálfstæðisflokkinn
http://apamadurinn.blog.is/blog/apamadurinn/image/1229610/
Apamaðurinn, 3.3.2014 kl. 22:24
Það sem hún Eygló gerði fyrir elli og örorkuþega var nú óttaleg sýndarmennska. Þessi lagfæring náði aðeins til rúmlega sjö þúsund einstaklinga og bara til þeirra sem mest fengu úr lífeyrissjóðum. Þeir sem minnst hafa fengu ekki neitt. En aftur á móti hækkaði hún stórlega það sem menn meiga vinna sér inn í launaðri vinnu, án þess að það skerði bætur og það er gott mál. Eftir stendur að þeir sem eingöngu verða að treysta á lágmarksbætur lepja dauðann úr skel.
Þórir Kjartansson, 3.3.2014 kl. 22:32
það hækkuðu laun hja öllum lifeyrisþegum ,mest fengu þeir sem fengu afturábak leiðrettingu .Það er búið að hækka persónufslátt .Það er búið að lækka lyfjakosnað , og fl má telja .Góðu þið sem ekki fylgist með og ekki farið rett með ,gerið okkur hinum þann greiða að spurja okkur sem fylgjumst með áður en þið skrifið pistla ,svo rett se rett !!!!!!!!!!!!!!!
rhansen, 3.3.2014 kl. 23:02
Herra eða frú, rhansen. Það vill nú þannig til að ég er sjálfur ellilífeyrisþegi og veit nákvæmlega um hvað ég er að tala. En svona af forvitni, áttu kannski heima á Sauðárkróki?
Þórir Kjartansson, 4.3.2014 kl. 07:27
Lækkaði ekki lyfjakostnaðurinn hjá Guðbjarti þó margir væru á móti þeirri reglugerð fyrir kosningar
Björn (IP-tala skráð) 4.3.2014 kl. 11:11
RHansen: Lyfjakostnaður hjá mér lækkaði alls ekki, heldur hækkaði um óendanlega mörg prósent. Áður fékk ég sykursýkislyf ókeypis, en nú þarf ég að borga svo mikið fyrir þau, að ég hef ekki ráð á þeim og ég reikna fastlega með að deyja úr sykursýki á næstu árum. Þessi svívirða var sameiginlegt átak eiginhagsmunapakksins á Alþingi. Sama hvaða ríkisstjórn er á Íslandi, alltaf er níðzt á láglaunafólki, öryrkjum og sjúklingum.
Pétur D. (IP-tala skráð) 4.3.2014 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.