Leita í fréttum mbl.is

"Matarskattsvik hjá Skattinum?"

Fann þetta inn á www.mannlif.is

Matarskattsvik hjá Skattinum?

2 mar. 2007

Almenningur fylgist náið með því að lækkun matarskatts, sem tók gildi í gær, skili sér í lægri heimilisrekstrarreikningi. Mötuneyti hjá fyrirtækjum og stofnunum virðast ætla að verða helstu skúrkarnir í þessum efnum en margt bendir til þess að á þeim bæjum hafi rekstraraðilar ætlað sér að hafa ávinning lækkunarinnar af viðskiptavinum sínum og þannig þráast til dæmis mötuneytið sem fóðrar starfsfólk embætta Toll- og skattstjóra við að lækka matarverð.

Sögur eru farnar að berast af því að mötuneyti víðs vegar hafi ætlað að láta lækkun matarskatts sem vind um eyru þjóta og halda verðskrám sínum óbreyttum. Þannig ríkir til dæmis nokkur ólga hjá starfsfólki hjá Tollinum og Skattinum en þar þráast eigendur mötuneytisins sem sinnir þeim við og vilja ekki lækka.

 Skattalækkunin ætti hins vegar ekki síst að hafa sýnileg áhrif í mötuneytum þar sem þau hafa almennt selt kostinn með 24,5% álögun þannig að lækkun niður í 7% er eitthvað sem munar verulega um ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband