Leita í fréttum mbl.is

Hvað eiga eftirfarandi sammerkt?

Rakst á þessa mynd á facebook og fór að hugsa:

 

stjorn_heimssynar.jpg
 
Og við þessa aðila má bæta
Björn Bjarnason
Styrmir Gunnarsson
Davíð Oddsson
Ragnar Arnalds
Og fleiri og fleiri.
 

Þau eiga það öll sammerkt að þau njóta í raun hvert og eitt þeirra lítils trausts, eru komin út úr stjórnmálum eða hefur verið bolað út úr þeim og/eða stjórnunarstöðum. Þetta fólk er samt á því stigi að móta hér skoðanir margra sem nenna ekki að hafa fyrir því að mynda sér sjálfstæða skoðun.  Og fólk er að gleypa upp úr þeim bullið sem á yfirleitt er ekki að finna nein raunveruleg rök fyrir.

  • Þarna er fólk sem heldur því fram að 28 þjóðir Evrópu um 500 milljónir manna eða meira séu svo vitlaus að þau viti ekki að þau séu í Sambandsríki þar sem búið er að svipta þau fullveldi og sjálfstæði! Enda er ekki það ekki satt. 
  • Þarna er fólk sem fer mikinn í umræðunni og hafa gert um árabil og þykjast vita svo mikið um ESB en vita ekki einu sinni hvaða lönd eru þar.
  • Þarna er fólk sem hefur barist á móti inngöngu í EFTA og EES og sagt að það myndi valda því að útlendingar myndu leggja undir sig Ísland! Allan fiskinn allar jarðir og öll fyrirtæki.

Það hefur ekki reyndist rétt frekar en allt annað. Þessu fólki er almenningur að trúa. 


mbl.is Mótmælt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góð greining!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.3.2014 kl. 14:03

2 identicon

Sæll Magnús Helgi - og aðrir gestir þínir !

Tek undir - með fornvini mínum Axel Jóhanni / um skilgreininguna en....... ESB eru NÁKVÆMLEGA sömu glæpasamtökin og NATÓ og EFTA piltar.

Þessi viðbjóðslegi ÞRÍ klúbbur STYÐUR Dróna árásir Bandaríkjamanna á vopnlaust fólk - í Mið- Asíu og Mið-Aausturlöndum - OG VARLA SIÐFERÐILEGA VERJANDI fyrir Íslendinga að vera innaborðs - Í NEINUM ÞEIRRA !!!

Að auki - standa þau fyrir undirróðrinum gegn Rússlandi hér á Vesturlöndum - þessi dægrin.

Vona Magnús Helgi - að þú látir senn segjast / og viðurkennir fyrir þér og öðrum HROÐANN.

Að þessu leytinu til - eigið þið samleið Magnús Helgi / og hið aumkunarverða ''Heimssýnar'' lið / þau með EFTA og NATÓ - þú:: með þeim báðum - AÐ VIÐBÆTTUM ESB hryllingnum.

Vantar ekki - ''fínar'' skammstafanir á þessum Andskotans klúbbum þrem:: Magnús síðuhafi og Axel Jóhann !

Með beztu kveðjum öngvu að síður - af Suðurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.3.2014 kl. 14:18

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Magnús Helgi. Þú mátt bæta mér við lista heimsksýnar, eins og sumir vitringar kalla Heimssýn-samtökin.

Ég er ekki merkilegri pappír en þetta, samkvæmt sumra vitringa dómi (ég er þá bara heimsk). Ég leyfi mér að standa með minni skoðun á ESB-blekkingunni bankaræningja-reknu.

Skoðanafrelsið verður aldrei tekið frá neinum, sem er sjálfstæður í huga og hjarta.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.3.2014 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband